Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fjölnir
3
1
KV
Viktor Andri Hafþórsson '29 1-0
1-1 Askur Jóhannsson '38
Hákon Ingi Jónsson '75 2-1
Dagur Ingi Axelsson '90 3-1
03.06.2022  -  18:30
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 379
Maður leiksins: Lúkas Logi Heimisson
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
Guðmundur Þór Júlíusson
3. Reynir Haraldsson ('90)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('70)
11. Dofri Snorrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
17. Lúkas Logi Heimisson
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('70)
78. Killian Colombie

Varamenn:
7. Dagur Ingi Axelsson ('70)
9. Andri Freyr Jónasson
16. Orri Þórhallsson ('70)
20. Bjarni Þór Hafstein
22. Baldvin Þór Berndsen ('90)
37. Árni Steinn Sigursteinsson

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Víðir Gunnarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('35)
Killian Colombie ('46)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan: Fjölnir sigraði KV í hörkuleik
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var nokkuð jafn og hart barist. Fjölnir héldu meira í boltann og sköpuðu aðeins meira af færum. Þetta var bara spurning um að nýta þau færi sem liðin sköpuðu sér.
Bestu leikmenn
1. Lúkas Logi Heimisson
Gríðarlega tæknilegur og alltaf hættulegur með boltann. Getur gert eitthvað uppúr engu eins og sást í þriðja marki Fjölnis. Gabbaði fjóra úr þröngu færi.
2. Samúel Már Kristinsson
Góður í bera upp boltann úr vörninni og góðar skiptingar yfir á kanta.
Atvikið
Nokkur atvik sem áttu sér stað á síðustu tíu mínútum leiksins. KV vildu fá tvær vítaspyrnur og voru ekki sáttir þegar dómarinn stöðvaði leikinn þegar þeir voru á leið í skyndisókn.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir fer upp í annað sæti með 10 stig á meðan KV verða að bíða lengur eftir sínum fyrstu stigum í Lengjudeildinni.
Vondur dagur
Það átti enginn sérlega vondan dag í dag.
Dómarinn - 7
Það var mikil hiti í leiknum og mörg vafaatriði. Misskiptar skoðanir á dómaranum í dag.
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Björn Þorláksson
Oddur Ingi Bjarnason ('80)
6. Grímur Ingi Jakobsson
8. Njörður Þórhallsson ('80)
9. Askur Jóhannsson ('70)
10. Samúel Már Kristinsson
11. Björn Axel Guðjónsson
15. Rúrik Gunnarsson ('80)
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f) ('65)
22. Kristján Páll Jónsson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson ('80)
7. Einar Már Þórisson ('80)
8. Magnús Snær Dagbjartsson ('65)
10. Ingólfur Sigurðsson ('80)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('70)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Auðunn Örn Gylfason
Hans Sævar Sævarsson
Hrafn Tómasson
Kjartan Franklín Magnús

Gul spjöld:
Askur Jóhannsson ('53)
Njörður Þórhallsson ('60)
Samúel Már Kristinsson ('62)
Grímur Ingi Jakobsson ('78)

Rauð spjöld: