Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Vestri
2
2
Kórdrengir
0-1 Þórir Rafn Þórisson '18
0-2 Kristófer Jacobson Reyes '34
Vladimir Tufegdzic '45 1-2
Toby King '57 2-2
11.06.2022  -  14:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Vladimir Tufegdzic
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
Daniel Osafo-Badu
5. Chechu Meneses ('19)
7. Vladimir Tufegdzic
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen ('29)
19. Pétur Bjarnason
25. Aurelien Norest
26. Friðrik Þórir Hjaltason
27. Christian Jiménez Rodríguez
55. Diogo Coelho

Varamenn:
13. Toby King ('29)
14. Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garðarsson ('19)
23. Silas Songani
77. Sergine Fall

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Jón Hálfdán Pétursson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Benedikt Jóhann Þ. Snædal
Christian Riisager Andersen

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('47)
Friðrik Þórir Hjaltason ('50)
Jón Hálfdán Pétursson ('88)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan: Vestri og Kórdrengir komast ekki af stað
Hvað réði úrslitum?
Liðin réðu illa við stungusendingar og komu þrjú af fjórum mörkum þá leið. Vestramenn eiga erfitt með að halda búrinu hreinu og þau vandræði héldu áfram þrátt fyrir að skipt hafi verið yfir í fimm manna vörn fyrir þennan leik. Þeir sýndu þó flottan karakter eftir 0-5 sigur að koma tilbaka úr 0-2 stöðu.
Bestu leikmenn
1. Vladimir Tufegdzic
Skoraði eitt og lagði upp annað. Var aðalmaðurinn í endurkomu Vestra og steig upp eftir meiðsli Nicolaj Madsen þegar heimamenn þurftu virkilega á að halda.
2. Þórir Rafn Þórisson
Skoraði fyrsta markið og var hættulegasti maður gestanna. Mikil ógn af honum og hann átti auðvelt með að skapa usla þegar hann komst einn gegn varnarmanni út á köntum.
Atvikið
Mark Vladimir Tufegdzic (Tufa) gjörbreytti ásýnd seinni hálfleiksins. Kom rétt fyrir hálfleik, Vestra menn 0-2 undir og mikil deyfð yfir leik þeirra. Markið reif þá upp og gaf þeim trú á verkefni seinni hálfleiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Lið sem margir töldu að gætu blandað sér í toppbaráttu eru ekki að ná að næla í sigra. Þau þurfa að fara að vinna fleiri leiki ef þau ætla ekki að sitja eftir, bæði með einn sigur í sex fyrstu leikjunum.
Vondur dagur
Finnst búa svo miklu meira í Pétri Bjarnasyni. Stundum eins og hann sé fastur í þriðja gír. Hefur hæfileikana og líkamann í að verða yfirburðarmaður í þessari deild en það vantar smá malt í hann hér í upphafi móts.
Dómarinn - 7
Eitt og eitt vafaatriði í leiknum sem ég get samt ekki fullyrt að hafi ekki verið rétt dæmt. Stundum of lítið flot á leiknum þar sem hann flautaði of oft á smá púst.
Byrjunarlið:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason ('48)
10. Þórir Rafn Þórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
19. Kristófer Jacobson Reyes ('78)
22. Nathan Dale

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
6. Hákon Ingi Einarsson ('78)
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('48)
20. Óskar Atli Magnússon
33. Magnús Andri Ólafsson
77. Sverrir Páll Hjaltested

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('66)
Loic Mbang Ondo ('87)

Rauð spjöld: