Malbikstöðin að Varmá
þriðjudagur 14. júní 2022  kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Ský í lofti og smá rok. 10 gráður úti.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 106
Maður leiksins: Olga Sevcova (ÍBV)
Afturelding 0 - 1 ÍBV
0-1 Olga Sevcova ('44)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
3. Jade Arianna Gentile
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
13. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir (f) ('87)
22. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('46)
77. Þórhildur Þórhallsdóttir

Varamenn:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
9. Katrín Rut Kvaran ('46)
17. Karen Dæja Guðbjartsdóttir ('87)
20. Guðrún Embla Finnsdóttir
26. Signý Lára Bjarnadóttir

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('87)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Afturelding var með yfirhöndina í fyrri hálfleik, en nær ekki að klára þau færi sem þau verða til. Í lok fyrri hálfleiks fær Afturelding svo skell í bakið og lenda marki undir. Í seinni hálfleik tekur ÍBV stjórnina á leiknum og það drepur Aftureldingu.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova (ÍBV)
Var mjög flott í þessum leik. Hún skapaði mikið fyrir ÍBV, aðallega í seinni hálfleiknum. Hún skoraði líka eina mark leiksins.
2. Ameera Abdella Hussen (ÍBV)
Ameera spilaði mjög vel á miðju ÍBV. Hún átti flotta stoðsendingu á Olgu í markinu og hafði mikil áhrif á leikinn í seinni hálfleiknum þar sem ÍBV náði að stjórna.
Atvikið
Atvikið var að mínu mati á fyrstu mínútu leiksins þar sem Þórhildur Þórhallsdóttir fær boltann fyrir framan markið og á skot í slána, boltinn skoppar svo niður en fer ekki á línuna. Hefði verið frábær byrjun fyrir Afturelding ef þessu bolti hefði farið inn.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding er enn í næst neðsta sætu Bestu deildarinnar með aðeins þrjú stig eftir níu umferðir. ÍBV er núna í þriðja sæti þegar níundu umferð er lokið, frábær árangur hjá Vestmannaeyingum.
Vondur dagur
Afturelding átti mjög flottan fyrri hálfleik, en gerði mjög lítið í seinni hálfleik. Ein sem átti mjög lélegan leik í kvöld var Sesselja Líf sem var mikið að missa boltann og með lélegar sendingar.
Dómarinn - 8
Mjög vel dæmdur leikur hjá Ásmundi Þór og hans teymi í kvöld. Mjög lítið sem gerðist í þessum leik, en það var ekkert sem var dæmt á sem var hægt að mótmæla fyrir.
Byrjunarlið:
1. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('74)
8. Ameera Abdella Hussen ('91)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('85)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
18. Haley Marie Thomas (f)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir ('74)

Varamenn:
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('74)
4. Jessika Pedersen ('91)
11. Berta Sigursteinsdóttir ('85)
17. Viktorija Zaicikova ('74)
25. Embla Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
28. Inga Dan Ingadóttir

Liðstjórn:
Bjartey Helgadóttir
Guðný Geirsdóttir
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir

Gul spjöld:
Sandra Voitane ('66)
Jessika Pedersen ('93)

Rauð spjöld: