Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Grindavík
2
1
KV
Sigurjón Rúnarsson '34 1-0
Símon Logi Thasaphong '47 2-0
2-1 Einar Már Þórisson '86
16.06.2022  -  19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Sigurjón Rúnarsson
Byrjunarlið:
Marinó Axel Helgason ('75)
Maciej Majewski
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Thiago Dylan Ceijas ('82)
10. Kairo Edwards-John ('91)
11. Símon Logi Thasaphong
12. Örvar Logi Örvarsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija

Varamenn:
2. Ævar Andri Á Öfjörð
8. Hilmar Andrew McShane ('82)
9. Josip Zeba ('75)
11. Tómas Leó Ásgeirsson
15. Freyr Jónsson ('91)
19. Mirza Hasecic
80. Guðjón Þorsteinsson

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Hávarður Gunnarsson

Gul spjöld:
Kairo Edwards-John ('89)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Vígi að myndast í Grindavík?
Hvað réði úrslitum?
Auðvelt væri að klína þessu á klaufagang í öðru marki Grindavíkur þegar varnarmaður KV hittir ekki boltann en væri of mikil einföldun. Grindavík var heilt á litið var Grindavík sterkari aðili leiksins og átti sigurinn meira skilið.
Bestu leikmenn
1. Sigurjón Rúnarsson
Fín frammistaða í hjarta varnarinnar og poppaði upp á réttum stað í teig KV og skoraði fyrsta mark leiksins. Gulur í gegn og berst fyrir sitt lið og gerir það vel.
2. Aron Jóhannsson
Nokkrir sem gera tilkall en Aron heillaði mig í kvöld. Fannst ég sjá skína í takta sem hann hefur ekki sýnt í þó nokkurn tíma. Hnitmiðaðar sendingar og mikil skotógn. Haldi hann áfram á sömu braut er það gríðarlegt vopn fyrir Grindavík
Atvikið
Annað mark Grindavíkur. Að því er virðist hættulaus fyrirgjöf frá hægri hoppar yfir fót varnarmanns er hann reynir að hreinsa og berst beint fyrir fætur Símona Loga Thasaphong sem getur ekki annað en skorað af stuttu færi,
Hvað þýða úrslitin?
Grindavík fer í 13 stig og upp í þriðja sæti deildarinnar. KV enn í því 11. með 3 stig
Vondur dagur
Sá varnarmaður sem hitti ekki boltann í seinna marki Grindavíkur hefur mögulega séð atvikið fyrir sér nokkrum sinnum á Reykjanesbrautinni á leiðinni heim úr Grindavík. Shit happens
Dómarinn - 8
Solid frammistaða og ekki við öðru að búast frá Pétri.
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Patryk Hryniewicki
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson
6. Grímur Ingi Jakobsson ('46)
7. Einar Már Þórisson
8. Njörður Þórhallsson
8. Magnús Snær Dagbjartsson ('82)
10. Ingólfur Sigurðsson ('63)
10. Samúel Már Kristinsson
11. Björn Axel Guðjónsson ('82)
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f) ('79)

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
9. Askur Jóhannsson ('82)
15. Rúrik Gunnarsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('63)
22. Kristján Páll Jónsson ('82)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Björn Þorláksson
Hrafn Tómasson
Kjartan Franklín Magnús

Gul spjöld:
Hrafn Tómasson ('63)
Björn Þorláksson ('82)
Þorsteinn Örn Bernharðsson ('87)

Rauð spjöld: