Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
KA
2
2
Fram
0-1 Tiago Fernandes '24
0-2 Fred Saraiva '36
Hallgrímur Mar Steingrímsson '81 , víti 1-2
Daníel Hafsteinsson '87 2-2
16.06.2022  -  18:00
KA-völlur
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Sveinn Margeir Hauksson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Oleksii Bykov
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('90)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('68)
27. Þorri Mar Þórisson ('29)
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson ('46)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('68)
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('29)
29. Jakob Snær Árnason ('90)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('69)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Daníel bjargaði stigi fyrir KA í fyrsta heimaleiknum á nýja vellinum
Hvað réði úrslitum?
Það hlaut bara að koma að því að KA myndi jafna metin! Fram var tveimur mörkum yfir eftir tvö glæsileg mörk í fyrri hálfleik en KA menn óðu í færum í síðari hálfleik. Ólafur Íshólm varði oft á tíðum mjög vel en KA menn fóru einnig illa með góð færi.
Bestu leikmenn
1. Sveinn Margeir Hauksson
Frábær í liði KA í kvöld. Lagði upp jöfnunarmarkið með glæsibrag og hefði getað búið til enn fleiri mörk.
2. Fred Saraiva
Átti frábæran fyrri hálfleik sérstaklega en eins og hjá flestum Framurum fór að draga af honum í þeim síðari.
Atvikið
Ólafur Íshólm átti fínan dag í marki Fram en hann gerðist sekur um að brjóta á Ásgeiri Sigurgeirssyni og víti dæmt. Hallgrímur Mar skoraði og kom KA mönnum inn í leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
KA er áfram í 4. sæti og er stigi á eftir Stjörnunni sem gerði jafntefli við Keflavík í kvöld. Fram er stigi á eftir Keflavík í 9. sæti.
Vondur dagur
KA menn eru klárlega vonsviknir með að fara ekki með öll stigin úr þessum leik! Ótrúlegur fjöldi færa sem fóru forgörðum hér í kvöld. Að sama skapi virtustu Framarar vera með þetta í teskeið en það fór allt í skrúfuna undir lokin.
Dómarinn - 5
Þetta var frekar furðulega dæmdur leikur að mínu mati. Línan vægast sagt óskýr. Það voru nokkrar harkalegar tæklingar fannst mér og alveg appelsínugul spjöld að minnasta kosti.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Gunnar Gunnarsson ('61)
7. Guðmundur Magnússon (f) ('75)
8. Albert Hafsteinsson ('90)
10. Fred Saraiva ('90)
13. Jesus Yendis
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
21. Indriði Áki Þorláksson
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson
79. Jannik Pohl

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Tryggvi Snær Geirsson ('75)
10. Orri Gunnarsson ('61)
11. Magnús Þórðarson ('90)
22. Óskar Jónsson ('90)
32. Aron Snær Ingason
33. Alexander Már Þorláksson

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Jesus Yendis ('29)
Jannik Pohl ('43)
Alex Freyr Elísson ('67)

Rauð spjöld: