Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fjölnir
1
2
Vestri
Hákon Ingi Jónsson '70 , víti 1-0
1-1 Vladimir Tufegdzic '73 , víti
1-2 Martin Montipo '90
18.06.2022  -  14:00
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Marvin Darri Steinarsson
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
Guðmundur Þór Júlíusson
3. Reynir Haraldsson
10. Viktor Andri Hafþórsson
11. Dofri Snorrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('65)
17. Lúkas Logi Heimisson ('89) ('89)
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('72)
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('65)
4. Júlíus Mar Júlíusson
7. Dagur Ingi Axelsson ('89)
7. Arnar Númi Gíslason
9. Andri Freyr Jónasson ('89)
16. Orri Þórhallsson ('72)

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Víðir Gunnarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:
Guðmundur Þór Júlíusson ('45)
Killian Colombie ('61)

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
Skýrslan: Svekkjandi tap Fjölnis á heimavelli
Hvað réði úrslitum?
Hvorugt liðið náði almennilega tökum á leiknum. Það leit út nokkrum sinnum út fyrir að Fjölnir var að fara skora eða að minnsta kosti ná betri tökum á leiknum en það vantaði herslu muninn, það kom heldur betur í bakið á þeim. Leikurinn var svolítið fram og til baka. Heimamenn áttu nokkrar góðar sóknir, og hefðu getað fengið fleiri víti. Allt kom fyrir ekki og það voru Vestramenn sem skoruðu sigur markið. Eftir að hafa náð að setja pressu á Fjölnismenn með hornspyrnum í lok leiks.
Bestu leikmenn
1. Marvin Darri Steinarsson
Markmaður Vestra greip oft vel inn í, hann átti einnig nokkrar góðar vörslur.
2. Hákon Ingi Jónsson
Var líklegur í leiknum og skoraði markið sem kom Fjölni á bragðið. Liðið hefði þurft að gera meira til að fylgja því eftir.
Atvikið
Sigurmark Martin Montipo sem kom í uppbótartíma. Markið gefur Vestra mjög mikið upp á framhaldið að gera.
Hvað þýða úrslitin?
Þetta gefur Vestra meiri trú í komandi leikjum, það hlítur að vera. Fyrir Fjölnismenn er þetta án efa högg. Þeir vilja eflaust rífa sig upp eftir þetta tap og koma til baka í komandi leikjum.
Dómarinn - 6
Einar Ingi hefur sennilega átt betri daga. Heilt yfir var hann mikið í því að dæma ekki á augljós brot. Oftar en ekki kom svipað brot í kjölfarið sem hann flautaði á. Þetta skapaði pirring hjá leikmönnum beggja liða. Síðan voru nokkrar mögulegar vítaspyrnur sem þarf að skoða betur.
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
Daniel Osafo-Badu
Daníel Agnar Ásgeirsson
7. Vladimir Tufegdzic ('79)
10. Nacho Gil
13. Toby King
19. Pétur Bjarnason
22. Elmar Atli Garðarsson (f) ('39)
25. Aurelien Norest ('29)
27. Christian Jiménez Rodríguez
55. Diogo Coelho

Varamenn:
11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
18. Martin Montipo ('39)
23. Silas Songani ('79)
77. Sergine Fall ('29)

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Bergþór Snær Jónasson
Benedikt Jóhann Þ. Snædal
Christian Riisager Andersen

Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('44)
Daniel Osafo-Badu ('48)
Marvin Darri Steinarsson ('68)
Nacho Gil ('82)

Rauð spjöld: