Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Inter Escaldes
0
1
Víkingur R.
0-1 Kristall Máni Ingason '69
24.06.2022  -  19:30
Víkingsvöllur
Forkeppni Meistaradeildar karla
Aðstæður: 10 gráður, léttskýjað og smá gola
Dómari: Urs Schnyder (Sviss)
Maður leiksins: Kristall Máni Ingason - Víkingur
Byrjunarlið:
13. Jésus Coca (m)
2. Chus Rubio ('87)
4. Ivan De Nova
8. Ahmed Belhadji ('76)
9. Sascha Andreu
12. Raul Mihai Feher
19. Victor Martínez ('87)
20. Jordi Roca
21. Aridai Cabrera ('76)
23. Jordi Rubio ('64)
49. Adrian Gallego Arias

Varamenn:
25. Adria Munoz (m)
26. Josep Da Silva (m)
5. Sergi Moreno
7. Genis Soldevila ('64)
11. Jordi Betriu ('76)
17. Angel De La Torre ('76)
18. Victor Casadesus ('87)
66. Ildefons Lima ('87)

Liðsstjórn:
Raul Obiols Rodríguez (Þ)

Gul spjöld:
Aridai Cabrera ('43)
Jordi Roca ('53)
Victor Martínez ('85)
Ivan De Nova ('86)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Mjög slöpp frammistaða en markmiðið náðist
Hvað réði úrslitum?
Þrátt fyrir mikinn gæðamun á liðunum þá var þetta erfið fæðing hjá Víkingum. Inter Escaldes fékk betri færi í fyrri hálfleiknum. Íslandsmeistararnir náðu að koma inn markinu sem þurfti og markmiðið náðist, þó frammistaðan hafi verið slök.
Bestu leikmenn
1. Kristall Máni Ingason - Víkingur
Mikil gæði og mikið sjálfstraust er uppskrift að einhverju góðu. Skoraði eina mark leiksins og var bjargvættur Víkinga.
2. Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur
Kom öflugur inn af bekknum og með hættulegar fyrirgjafir, þar á meðal þá sem skóp sigurmarkið.
Atvikið
Ahmed Belhadji skallaði framhjá, aleinn í dauðafæri, í fyrri hálfleik. Hefði getað komið Inter yfir í leiknum. Það hefði farið um marga á heimavelli hamingjunnar þá.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru í komandi mánuði að fara í tveggja leikja einvígi við sænska stórliðið Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Safaríkur leikur og skiljanlega er blásið til hópferðar.
Vondur dagur
Á löngum köflum var þetta hægt, hugmyndasnautt og hreinlega afskaplega lélegt hjá Víkingum. Flestir bjuggust við því að Víkingar yrðu búnir að klára verkefnið fyrir hálfleik en sú var svo sannarlega ekki raunin.
Dómarinn - 5,5
Lala frammistaða. Var mikið fyrir að giska á hvaða lið ætti boltann í hornspyrnum og innköstum og giskaði oft á tíðum rangt.
Byrjunarlið:
Þórður Ingason
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson ('68)
8. Viktor Örlygur Andrason ('81)
10. Pablo Punyed ('68)
12. Halldór Smári Sigurðsson ('56)
20. Júlíus Magnússon (f)
23. Nikolaj Hansen (f)
24. Davíð Örn Atlason ('56)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson ('56)
9. Helgi Guðjónsson ('81)
11. Stígur Diljan Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson ('68)
18. Birnir Snær Ingason ('68)
19. Axel Freyr Harðarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('56)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Kyle McLagan ('62)

Rauð spjöld: