Vestri
2
1
Grindavík
0-1 Tómas Leó Ásgeirsson '23
Martin Montipo '55 1-1
Elmar Atli Garðarsson '73 2-1
25.06.2022  -  14:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Hiti 7 gráður, vindur 15 hnútar
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 150
Maður leiksins: Elmar Atli Garðarsson
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
Daniel Osafo-Badu
Friðrik Þórir Hjaltason ('88)
Toby King
7. Vladimir Tufegdzic ('88)
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
18. Martin Montipo ('64)
22. Elmar Atli Garðarsson
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
11. Nicolaj Madsen ('64)
14. Deniz Yaldir ('88)
17. Guðmundur Páll Einarsson
23. Silas Songani
55. Diogo Coelho

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Jón Hálfdán Pétursson
Brenton Muhammad
Atli Þór Jakobsson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Martin Montipo ('60)
Nicolaj Madsen ('94)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan: Fyrsta tap Grindvíkinga kom á Ísafirði
Hvað réði úrslitum?
Þetta var best spilaði leikur Vestra í sumar. Héldu bolta afar vel og komust í góðar stöður sem Grindvíkingar náðu að verjast vel lengst af. Misstu ekki dampinn eftir að hafa fengið mark í andlitið og snéru þessu við. Eftir að Vestri skipti yfir í 5-3-2 hafa úrslitin byrjað að koma og varnarleikurinn batnað svo um munar.
Bestu leikmenn
1. Elmar Atli Garðarsson
Fyrirliðinn í hjarta varnarinnar fór fyrir jöfnu liði heimamanna gerði engin mistök, fastur fyrir í návígum, dreifði bolta vel og skoraði svo sigurmarkið.
2. Sergine Modou Fall
Náði kannski ekki að nýta allar þær góðu stöður sem hann komst í sem hægri vængbakvörður en hann var alltaf klár að koma upp völlinn, varðist vel og mikil yfirferð á honum í dag. Margir mjög flottir en Fall var afar líflegur í dag.
Atvikið
Kairo Edwards-John féll í teignum seint í síðari hálfleik og vildi vítaspyrnu. Ég sá þetta ekki nógu vel en þetta var stórt atvik sem féll með heimaliðinu að þessu sinni.
Hvað þýða úrslitin?
Vestri komast upp að hlið Grindvíkinga og eru farnir að sjá grilla í toppsætin. Grindavík missir af tækifæri til að komast upp í annað sætið.
Vondur dagur
Miðjan hjá Grindavík var ekki sérlega góð í dag. Heimamenn náðu að halda boltanum mikið án nægilegrar pressu en aftur á móti var miðjumönnum Grindvíkinga ekki að takast að halda boltanum nógu mikið og ná upp almennilegum spilköflum. Hefðu þurft á því að halda í stöðunni 0-1 að geta dregið úr Vestramönnum.
Dómarinn - 7
Leyfði mikið sem mér fannst hjálpa leiknum. Stundum skrítnir dómar inn á milli. Grindvíkingar vildu vítaspyrnu en ég sá ekki hvort það var rétt ellegar ekki.
Byrjunarlið:
Marinó Axel Helgason
Vladimir Dimitrovski
1. Aron Dagur Birnuson
10. Kairo Edwards-John
11. Símon Logi Thasaphong
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('61)
12. Örvar Logi Örvarsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('79)
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija ('79)

Varamenn:
2. Ævar Andri Á Öfjörð
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Thiago Dylan Ceijas ('61)
8. Hilmar Andrew McShane ('79)
9. Josip Zeba
15. Freyr Jónsson ('79)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Hávarður Gunnarsson

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('90)

Rauð spjöld: