Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Grótta
1
0
Þróttur V.
Sigurður Hrannar Þorsteinsson '45 1-0
27.06.2022  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, en hlýtt.
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Sigurður Hrannar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Þór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
6. Ólafur Karel Eiríksson ('89)
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('89)
11. Ívan Óli Santos ('75)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
17. Luke Rae
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('75)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('83)

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Dagur Þór Hafþórsson ('89)
6. Sigurbergur Áki Jörundsson ('75)
14. Arnþór Páll Hafsteinsson ('75)
19. Benjamin Friesen
25. Valtýr Már Michaelsson ('83)
26. Arnar Daníel Aðalsteinsson ('89)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Þór Sigurðsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Grótta henda sér í annað sæti í deildinni
Hvað réði úrslitum?
Grótta voru mikið betri í þessum leik. Þeir áttu mikla stjórn á boltanum og sköpuðu sér mörg færi. Þróttur voru með mjög fá skot í þessum leik og stóðu sig lélega framarlega á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Sigurður Hrannar Þorsteinsson
Skoraði eina mark leiksins og átti mjög flottan leik.
2. Patrik Orri Pétursson
Skapaði mikið fyrir Grótta. Þessi hægri bakvörður fór mjög oft upp völlinn og gerði mikið fyrir liðið. Leikmenn Þróttu áttu erfitt með að taka boltann af þessum dreng.
Atvikið
Atvik leiksins var ekki á vellinum, heldur í stúkunni. Stuðningskona Þrótts kom með gjallarhorn og það heyrðist meira í henni heldur en allt stuðningsfólk Grótta í heild sinni.
Hvað þýða úrslitin?
Grótta fer upp í 2. sæti í deildinni með 16 stig eftir 8 leiki. Þróttur liggja ennþá í seinasta með aðeins 2 stig.
Vondur dagur
Framherja lína Þrótts var léleg í þessum leik. Sköpuðu sér lítið af færum og nýtu ekki færin sem þau fengu. Pablo Gállego var skiljanlega hentur á bekkinn fyrir þennan leik, því hann gat ekkert þegar hann kom inná og virtist vera með lítið sjálfstraust.
Dómarinn - 6
Var ekki sérlega sáttur með Guðgeir og hanns menn í dómarateyminu. Fannst þeir t.d. dæma brot þegar leikmaður vinnur boltann frá leikmanni og virðast ekki sjá þegar leikmaður slær annan leikmann í andlitið.
Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
Andri Már Hermannsson ('34)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
10. Alexander Helgason ('63)
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Unnar Ari Hansson (f)
22. Nikola Dejan Djuric ('72)
26. Michael Kedman
27. Dagur Guðjónsson ('72)
44. Andy Pew

Varamenn:
5. Freyþór Hrafn Harðarson
6. Ragnar Þór Gunnarsson
9. Pablo Gállego Lardiés ('63)
11. Shkelzen Veseli ('72)
17. Agnar Guðjónsson
19. Jón Kristinn Ingason ('34)
22. Haukur Darri Pálsson ('72)

Liðsstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Nikola Dejan Djuric ('45)

Rauð spjöld: