Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Vestri
2
4
KV
0-1 Björn Axel Guðjónsson '12
0-2 Björn Axel Guðjónsson '41
0-3 Grímur Ingi Jakobsson '53
0-4 Grímur Ingi Jakobsson '61
Deniz Yaldir '63 1-4
Pétur Bjarnason '67 2-4
Vladimir Tufegdzic '81
01.07.2022  -  20:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Andvari, úði, hiti 10 gráður
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Björn Axel Guðjónsson
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
Daniel Osafo-Badu
Friðrik Þórir Hjaltason
Daníel Agnar Ásgeirsson ('78)
Toby King ('59)
7. Vladimir Tufegdzic
9. Pétur Bjarnason
11. Nicolaj Madsen ('59)
22. Elmar Atli Garðarsson
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall ('46)

Varamenn:
14. Deniz Yaldir ('59)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('59)
16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson ('78)
23. Silas Songani ('46)
25. Aurelien Norest

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Brenton Muhammad
Friðrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Daníel Agnar Ásgeirsson ('34)
Friðrik Þórir Hjaltason ('76)

Rauð spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('81)
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan: KV fór illa með Vestra
Hvað réði úrslitum?
Vestra menn voru arfaslakir í dag og KV gerðu sitt vel. Héldu bolta vel, pressuðu á réttum stöðum og vissu hvernig átti að sækja á þessa 5 manna vörn Vestra.
Bestu leikmenn
1. Björn Axel Guðjónsson
Var stórhættulegur allan leikinn. Vörn heimamanna réð ekkert við hann og hann var síógnandi með vilja sínum og krafti.
2. Grímur Ingi Jakobsson
Spilaði boltanum vel, vel tímasett hlaup og skoraði tvö góð mörk til að gera út um leikinn.
Atvikið
Rautt spjald á Vlademir Tufegdzic. Hafði engin áhrif á úrslit leiksins en Tufa mótmælti mikið þar sem varnarmaður KV kom neðarlega til þess að skalla boltann. Helgi Mikael var viss í sinni sök og rak hann beint útaf.
Hvað þýða úrslitin?
Vestri er að sýna að þeir hafa í raun ekkert erindi í toppbaráttu í sumar. KV fylgja eftir sigri Þórs í gær og halda fallbaráttunni galopinni.
Vondur dagur
Ef ég ætti að taka fyrir leikmann í Vestra sem átti vondan dag gæti ég skrifað fram á nótt. Ég man hreinlega ekki eftir að hafa séð jafn slaka frammistöðu á heimavelli, en reyndar hef ég slakt minni og enn verri sjón.
Dómarinn - 8
Fannst hann flottur. Nálægt atvikum og stýrði leiknum vel. Nokkur vafaatriði sem ég get ekki fullyrt að hafi verið rangur dómur.
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Björn Þorláksson
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson
6. Grímur Ingi Jakobsson
7. Einar Már Þórisson
8. Magnús Snær Dagbjartsson
8. Njörður Þórhallsson
10. Samúel Már Kristinsson
11. Björn Axel Guðjónsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
22. Kristján Páll Jónsson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
5. Askur Jóhannsson
10. Ingólfur Sigurðsson
11. Valdimar Daði Sævarsson
15. Rúrik Gunnarsson

Liðsstjórn:
Sigurður Víðisson (Þ)
Patryk Hryniewicki

Gul spjöld:
Einar Már Þórisson ('60)

Rauð spjöld: