Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Keflavík
3
1
Fram
Frans Elvarsson '3 1-0
Patrik Johannesen '31 2-0
2-1 Guðmundur Magnússon '74
Nacho Heras '78 3-1
03.07.2022  -  19:15
HS Orku völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Blæs úr norðri en sólin skín og veður milt. Völlurinn alveg ágætur
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 520
Maður leiksins: Nacho Heras
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
10. Kian Williams ('89)
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Ernir Bjarnason
23. Joey Gibbs ('89)
24. Adam Ægir Pálsson ('78)
25. Frans Elvarsson ('76)
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('89)
9. Adam Árni Róbertsson ('78)
10. Dagur Ingi Valsson ('76)
11. Helgi Þór Jónsson ('89)
18. Stefán Jón Friðriksson
22. Ásgeir Páll Magnússon

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:
Joey Gibbs ('59)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Keflavík setur pressu á KR með sigri á Fram
Hvað réði úrslitum?
Keflvíkingar voru einfaldlega beinskeyttari og ákveðnari í sínum aðgerðum. Auðvitað féllu hlutir með þeim eins og í fyrsta marki leiksins en menn vinna fyrir sinni eigin heppni á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Nacho Heras
Fyrir mér var hann bestur Keflvíkinga í dag. Í stöðu sem er ekki hans náttúrlega hikaði hann ekki við að bruna upp og aðstoða í sóknarleiknum. Skoraði svo gott mark og átti heilt yfir fínan leik.
2. Ernir Bjarnason
Besti leikur hans síðan hann kom til Keflavíkur. Virkilega öflugur á miðjunni og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Þurfti á svona leik að halda fyrir sjálfstraustið eftir nokkra dapra leiki í sumar.
Atvikið
Var fyrsta mark leiksins svolítið saga Fram í sumar? Almarr að reyna hreinsa boltann frá marki sem fer í Frans og þaðan í netið. Slysalegt og þungt fyrir sálina hjá leikmönnum Fram.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík fer í 14 stig í 7.sæti deildarinnar og minnkar bilið í KR í 6.sætinu niður í 2 stig. Fram er ennþá með 10 í því 8,
Vondur dagur
Fred var tekinn út áf í hálfleik. Var að reyna í fyrri hálfleik og átti ágætar tilraunir svo sem en hvort sem hann var meiddur eða þjálfarar Fram töldu aðra betur til þess fallna að rétta stöðuna fær Fred skráðan á sig Vondan dag,
Dómarinn - 5,5
Var betri í síðari háfleik en í þeim fyrri. Flautaði handahófskennt á brot í þeim fyrri að mér fannst en hélt línu töluvert betur í þeim síðari. Á helling inni sem dómari og getur mun betur.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
6. Tryggvi Snær Geirsson ('63)
10. Fred Saraiva ('46)
11. Almarr Ormarsson ('82)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson ('82)
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes
77. Guðmundur Magnússon

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
10. Orri Gunnarsson
11. Magnús Þórðarson ('46)
13. Jesus Yendis ('82)
15. Breki Baldursson
26. Aron Kári Aðalsteinsson ('82)
32. Aron Snær Ingason ('63)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Indriði Áki Þorláksson ('61)
Gunnar Gunnarsson ('61)

Rauð spjöld: