Vogaídýfuvöllur
sunnudagur 17. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Skýađ og smá vindur.
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Örvar Eggertsson
Ţróttur V. 1 - 2 HK
0-1 Örvar Eggertsson ('22)
0-2 Stefán Ingi Sigurđarson ('62, víti)
1-2 Haukur Darri Pálsson ('88)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
0. Andri Már Hermannsson
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
5. Haukur Leifur Eiríksson
6. Ragnar Ţór Gunnarsson
7. Hans Mpongo
10. Alexander Helgason ('58)
11. Atli Dagur Ásmundsson ('78)
21. Helgi Snćr Agnarsson
27. Dagur Guđjónsson ('74)

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
13. Leó Kristinn Ţórisson
15. Haukur Darri Pálsson ('74)
17. Agnar Guđjónsson
22. Nikola Dejan Djuric ('78)
23. Jón Kristinn Ingason
26. Michael Kedman ('58)
44. Andy Pew

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Sigurđur Már Birnisson

Gul spjöld:
Dagur Guđjónsson ('33)
Ragnar Ţór Gunnarsson ('61)
Haukur Leifur Eiríksson ('65)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
HK byrjuđu leikinn mjög vel og voru komnir yfir í fyrri hálfleik sem drap smá Ţrótturum. Ţróttur gaf samt HK-ingum alvöru leik í loka mínútum leiksins, ţegar ţeir skora og ná nćstum ţví ađ jafna mínútu seinna.
Bestu leikmenn
1. Örvar Eggertsson
Skorar fyrsta mark leiksins. Örvar skapar mikiđ af fćrum og var lang besti mađurinn á vellinum.
2. Ásgeir Marteinsson
Skapađi mikla hćttu og átti stođsendingu í fyrsta markinu.
Atvikiđ
Ţađ voru mörg atvik í ţessum leik. Mikil lćti komu ţegar HK fengu víti, Ţróttarar vildu meina ađ brotiđ vćri of ''soft,, til ţess ađ vera víti. Svo vildu Ţróttur fá víti ţegar ţađ var brotiđ tvisvar á leikmann, en ţeir fengu dćmt fyrra brotiđ sem var rétt fyrir utan teig. Svo voru loka mínútur leiksins ćsi spennandi og náđi Ţróttur nćstum ţví ađ jafna leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţróttur liggur áfram í neđsta sćti deildarinnar međ 5 stig. HK fara upp í efsta sćti deildarinnar međ 25 stig.
Vondur dagur
Spilamennska Ţrótts var ekki eins góđ og ţegar ţeir sigruđu gegn Grindavík. Ţrátt fyrir ađ ţeir spiliđu vel, allavega í seinni hálfleik, náđu ţeir ekki ađ klára ţau fćri sem ţeir sköpuđu sér. Hans Mpongo, sem átti góđan leik gegn Grindavík, var ekki mjög sjáanlegur í dag.
Dómarinn - 6
Fínn dćmdur leikur hjá Agli og teyminu hans. Ţađ var mikiđ öskrađ á hann frá hliđarlínunni og sumt af ţví var skiljanlegt. Fannst samt Stefán vera rangstćđur ţegar HK fengu víti. Svo voru nokkur atvik sem mér fannst Egill ekki gera réttu ákvarđinar.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('63)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson ('94)
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('91)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('73)
21. Ívar Örn Jónsson
43. Stefán Ingi Sigurđarson ('91)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('63)
16. Eiđur Atli Rúnarsson ('94)
23. Hassan Jalloh ('73)
24. Teitur Magnússon ('91)
29. Karl Ágúst Karlsson ('91)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Ólafur Örn Eyjólfsson ('75)

Rauð spjöld: