Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Grindavík
4
5
Afturelding
0-1 Javier Ontiveros Robles '4
Tómas Leó Ásgeirsson '16 , víti 1-1
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '42 2-1
2-2 Sigurður Gísli Bond Snorrason '51
2-3 Elmar Kári Enesson Cogic '52
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '59 3-3
3-4 Jökull Jörvar Þórhallsson '79
Kenan Turudija '83 4-4
4-5 Marciano Aziz '89
21.07.2022  -  19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blautt gras skýjað, vindur hægur og hiti um 12 gráður
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Elmar Kári Enesson Cogic
Byrjunarlið:
Vladimir Dimitrovski
1. Aron Dagur Birnuson
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Juanra Martínez
10. Kairo Edwards-John ('85)
11. Símon Logi Thasaphong ('84)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('68)
12. Örvar Logi Örvarsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic ('84)
8. Hilmar Andrew McShane
9. Josip Zeba
14. Kristófer Páll Viðarsson ('68)
15. Freyr Jónsson ('85)
19. Andri Daði Rúriksson

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Leifur Guðjónsson

Gul spjöld:
Kairo Edwards-John ('44)
Örvar Logi Örvarsson ('77)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Varnarlaust í Grindavík
Hvað réði úrslitum?
Afturelding nýttu fleiri færi en Grindavík svo einfalt er það. Varnarleikur var ekki eitthvað sem liðin buðu upp á í kvöld og hefðu bæði lið hæglega getað skorað meira. Hending ein réði því að það voru gestirnir sem náðu inn þessu sigurmarki.
Bestu leikmenn
1. Elmar Kári Enesson Cogic
Olli vandræðum í öftustu línu Grindavíkur og hefði hæglega getað gengið af velli með meira en eitt mark í pokanum,
2. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Staðsetti sig vel og skoraði tvö góð mörk. Fúlt fyrir hann að þau telja ekkert í stigasöfnun.
Atvikið
Sigurmark Aftureldingar og mínúturnar sem fylgdu. Átti Grindavík að fá víti er punkturinn sem verður ræddur í Grindavík á morgun en gestirnir úr Mosó syngja alla leið heim með stigin þrjú.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin hafa sætaskipti í 6-7 sæti deildarinnar. Afturelding í því 6, með 19 stig en Grindavík í því 7. með 17 stig.
Vondur dagur
Varnarmenn beggja liða eiga þetta skuldlaust. Níu marka leikur bendir ekki til að mikið hafi verið um varnir en bæði þessi lið gátu stært sig af ágætum varnarleik í mótinu til þessa fyrir leik. Svo var þó ekki að sjá í kvöld.
Dómarinn - 7
Heilt yfir dæmdi Helgi Mikael leikinn vel. Stórt atriði í lokinn þar sem Grindavík vill fá vítaspyrnu og er ég ekki í aðstöðu til þess að dæma hvort svo hafi verið. Get þó sagt að það var sterk vítaspyrnulykt af atvikinu.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason ('64)
9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson ('73)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('76)
20. Marciano Aziz
21. Elmar Kári Enesson Cogic
25. Georg Bjarnason
33. Andi Hoti

Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
5. Oliver Beck Bjarkason
8. Guðfinnur Þór Leósson ('76)
11. Gísli Martin Sigurðsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('73)
26. Hrafn Guðmundsson ('64)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: