Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Leiknir R.
1
4
ÍBV
0-1 Alex Freyr Hilmarsson '29
0-2 Atli Hrafn Andrason '45
Birgir Baldvinsson '46 1-2
1-3 Halldór Jón Sigurður Þórðarson '53
1-4 Eiður Aron Sigurbjörnsson '65 , víti
24.07.2022  -  14:00
Domusnovavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Allt upp á 10 í Breiðholtinu
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
8. Sindri Björnsson ('46)
9. Róbert Hauksson
9. Mikkel Dahl ('46)
15. Birgir Baldvinsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Emil Berger
23. Dagur Austmann ('55)
24. Loftur Páll Eiríksson ('46)
80. Mikkel Jakobsen ('46)

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson ('46)
7. Maciej Makuszewski ('46)
8. Árni Elvar Árnason ('46)
10. Shkelzen Veseli ('46)
14. Davíð Júlían Jónsson
23. Arnór Ingi Kristinsson ('55)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Leiknismenn þunnir á sunnudegi
Hvað réði úrslitum?
Eyjamenn mættu bara ótrúlega peppaðir inn í leikinn og eins og frasinn góði segir "þeir vildu þetta bara meira" - Voru að vinna alla 50/50 bolta, grimmari og spiluðu bara flottan fótbolta í bland við þessa góðu baráttu, fyllilega verðskuldaður sigur hjá ÍBV.
Bestu leikmenn
1. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Dóri er í stuði þessa dagana það er bara svoleiðis. Virkilega líflegur í dag, alltaf hættulegur og skilaði stoðsendingu og góðu marki í dag.
2. Atli Hrafn Andrason
Líkt og Halldór var Atli virkilega sprækur í dag, mark og stoðsending. Atli virkilega skemmtilegur leikmaður
Atvikið
Það er ekki á hverjum degi sem maður sér mark koma 14 sekúndum eftir að dómarinn flautar til leiks þannig verð að segja mark Birgis.
Hvað þýða úrslitin?
Eins og staðan er núna eru Eyjamenn búnir að klifra upp um tvö sæti í 9. sæti með 11 stig meðan að Leiknismenn eru komnir í fallsæti.
Vondur dagur
Mikkel Dahl komst aldrei í takt við leikinn en honum smá til varnar voru Leiknismenn ekkert að mata hann með neinum góðum sendingum eða þess háttar, var bara ekki með í dag enda tekinn út af í hálfleik
Dómarinn - 7,5
Helgi Mikael flottur í dag, dæmdi réttilega víti og var með flott tök á leiknum
Byrjunarlið:
Guðjón Orri Sigurjónsson
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('80)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('84)
3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('87)
14. Arnar Breki Gunnarsson
22. Atli Hrafn Andrason
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
25. Alex Freyr Hilmarsson
42. Elvis Bwomono ('80)

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('87)
5. Jón Ingason ('84)
6. Jón Jökull Hjaltason
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Grétar Benónýsson
19. Breki Ómarsson ('80)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Andri Rúnar Bjarnason
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Heimir Hallgrímsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: