Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Selfoss
1
4
Afturelding
0-1 Marciano Aziz '9
0-2 Marciano Aziz '21
0-3 Gísli Martin Sigurðsson '48
Valdimar Jóhannsson '53 1-3
1-4 Sævar Atli Hugason '90
26.07.2022  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mikil rigning.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Marciano Aziz.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('45)
5. Jón Vignir Pétursson (f) ('32)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin
19. Gonzalo Zamorano ('72)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f)
21. Aron Einarsson ('83)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auðunsson
15. Alexander Clive Vokes ('72)
17. Valdimar Jóhannsson ('32)
24. Elfar Ísak Halldórsson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('83)
99. Óliver Þorkelsson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Gonzalo Zamorano ('69)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Selfoss sigurlausir þrjá leiki í röð.
Hvað réði úrslitum?
Afturelding spilaði eins og Barcelona á sínum bestur árum og Selfoss átti ekki séns í þá.
Bestu leikmenn
1. Marciano Aziz.
Skoraði 2 góð mörk og náði að stjórna leiknum á miðjunni.
2. Kári Steinn Hlífarsson.
Var líflegur á kantinum og skapaði fullt af færum og lagði alveg örugglega upp eitt en það sást ekki frá gámnum.
Atvikið
Ekkert sérstakt atvik en við setjum það á seinna mark Marciano, eftir markið var leikurinn nánast búinn eftir 21 mínútu.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss niður í 6. sæti en Afturelding liftir sér uppí það fimmta.
Vondur dagur
Selfoss elti allann leikinn og áttu ekki séns í Aftureldingu en náðu samt að troða einu marki inn.
Dómarinn - 9/10
Stóð sig frábærlega og fékk enga rauða punkta frá eftirlitsdómaranum í fyrri hálfelik.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurðsson (f) ('90)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('80)
20. Marciano Aziz ('90)
21. Elmar Kári Enesson Cogic
33. Andi Hoti

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
7. Hallur Flosason ('90)
8. Guðfinnur Þór Leósson ('80)
26. Hrafn Guðmundsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('51)
Hallur Flosason ('90)

Rauð spjöld: