Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Valur
1
1
Stjarnan
0-1 Katrín Ásbjörnsdóttir '30
Cyera Hintzen '42 1-1
28.07.2022  -  19:15
Origo völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Grátt yfir, smá gola og 9 gráður
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Cyera Makenzie Hintzen
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('71)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Cyera Hintzen
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('78)

Varamenn:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('71)
15. Hailey Lanier Berg
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('78)
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir
26. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Mark Wesley Johnson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Stál í stál á Origo vellinum
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var mjög lokaður af eðlisfari og spilaði það rullu að þetta var fyrsti leikur eftir rúmlega mánaðar landsleikjarhlé. Liðin spiluðu agaðan varnarleik og hjá báðum liðum vantaði oft á tíðum úrslitasendinguna í sóknum.
Bestu leikmenn
1. Cyera Makenzie Hintzen
Var aðalógn Valsmanna, skoraði frábært mark og hikaði ekki við að keyra á vörn Stjörnunnar.
2. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Gyða átti góðan dag hjá Stjörnunni, átti góða stoðsendingu á Katrínu og spilaði heilt yfir vel í dag.
Atvikið
Ekki úr mörgu að velja en jöfnunarmark Valsara hafði mikil áhrif á leikinn. Leikurinn hafði opnast verulega eftir mark Stjörnunnar en eftir mark Cyera Hintzen lokaðist leikurinn allhressilega og endaði staðan eftir því 1-1.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Valur heldur toppsætinu en Breiðablik færist nær, nú aðeins 2 stig sem skilja liðin að. Stjarnan fylgir þar á eftir í 3. sæti 6 stigum á eftir Val
Vondur dagur
Enginn sérstakur leikmaður með vondan dag, en það má benda á að Þórdís Elva var klaufi að missa boltann á hættulegu svæði á vellinum í marki Stjörnunnar. Þórdís átti þrátt fyrir það fínasta leik í dag.
Dómarinn - 8
Þórður Þorsteinn Þórðarson dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild í dag, hann hafði góð tök á leiknum og ekkert hægt að sakast við hann. Þórður mjög flottur í dag.
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett ('71)
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('77)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('71)

Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('71)
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
9. Alexa Kirton
15. Alma Mathiesen ('71)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('77)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: