Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Fram
3
3
Víkingur R.
Magnús Þórðarson '11 1-0
Albert Hafsteinsson '55 2-0
2-1 Davíð Örn Atlason '57
2-2 Helgi Guðjónsson '62
2-3 Erlingur Agnarsson '63
Brynjar Gauti Guðjónsson '87 3-3
07.08.2022  -  19:15
Framvöllur - Úlfarsárdal
Besta-deild karla
Aðstæður: Þungt yfir en fótboltalega séð mjög góðar!
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 1120
Maður leiksins: Helgi Guðjónsson (Víkingur R)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
7. Guðmundur Magnússon (f) ('89)
8. Albert Hafsteinsson ('66)
11. Almarr Ormarsson ('66)
11. Magnús Þórðarson
13. Jesus Yendis
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
21. Indriði Áki Þorláksson
28. Tiago Fernandes
69. Brynjar Gauti Guðjónsson
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
5. Delphin Tshiembe
6. Tryggvi Snær Geirsson ('66)
9. Þórir Guðjónsson ('89)
10. Orri Gunnarsson
10. Fred Saraiva ('66)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('59)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Umdeilt jöfnunarmark þegar Fram og Víkingur skyldu jöfn í rosalegum fótboltaleik
Hvað réði úrslitum?
Víkingar stjórnuðu leiknum frá upphafi til enda. Fóru ílla með nokkur dauðafæri í fyrri hálfleik. Framarar fengu ekki mörg færi en nýttu vel þau færi sem liðið fékk og komst óvænt 2-0 yfir eftir klukkutímaleik. Víkingar sýndu gríðarlegan karakter og snéru leiknum sér í vil á 10. mínútna kafla í síðari hálfleik og jöfnunarmarkið kom svo undir lokin þegar Brynjar Gauti skoraði að miklu harðfylgi.
Bestu leikmenn
1. Helgi Guðjónsson (Víkingur R)
Helgi Guðjónsson kom inn á með gríðarlegan kraft og skoraði og lagði upp á þessum stutta tíma sem hann var inn á. Maður sem virðist vera taka við keflinu af Kristal Mána sem yfirgaf félagið um mánaðarmótin.
2. Magnús Þórðarson (Fram)
Magnús Þórðarson var sprækur í kvöld og lagði upp og skoraði í kvöld. Fínasti dagur á skrifstofuni hjá Magnúsi.
Atvikið
Jöfnunarmarkið - Tiago tekur hornspyrnu frá vinstri inn á teiginn og Guðmundur Magnússon nær góðum skalla sem Ingvar ver en missir og nær síðan til boltans og Brynjar Gauti kemur á ferðinni og nær að pota boltanum yfir línuna.
Hvað þýða úrslitin?
Framarar sjöunda sæti deildarinnar með 19.stig. Víkingar sitja í öðru sæti deildarinnar 30.stig og átta stigum á eftir toppliði Breiðablik og liðið á leik inni.
Vondur dagur
Kyle McLagan - Kyle hefur átt betri daga en hann var í allskonar vandræðum í kvöld og fékk klaufalegt gult spjald í leiknum.
Dómarinn - 5
Helgi Mikael og hans menn voru ágætir í kvöld fyrir utan stóra atvikið þegar Fram jafnaði þar sem Ingvar Jónsson virtist vera komin með hendur á boltann.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
8. Viktor Örlygur Andrason ('58)
10. Pablo Punyed (f)
18. Birnir Snær Ingason ('58)
19. Danijel Dejan Djuric ('79)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('58)
24. Davíð Örn Atlason

Varamenn:
7. Erlingur Agnarsson ('58)
9. Helgi Guðjónsson ('58)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
15. Arnór Borg Guðjohnsen ('79)
17. Ari Sigurpálsson ('58)
26. Jóhannes Dagur Geirdal

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Birnir Snær Ingason ('45)
Júlíus Magnússon ('60)
Kyle McLagan ('65)
Arnór Borg Guðjohnsen ('85)

Rauð spjöld: