Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þór
1
0
Vestri
Bjarni Guðjón Brynjólfsson '63 1-0
06.08.2022  -  14:00
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Toppnæs
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Aron Birkir Stefánsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Orri Sigurjónsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('72)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Alexander Már Þorláksson ('91)
10. Ion Perelló
11. Harley Willard
18. Elvar Baldvinsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson ('72)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('58)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('72)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('72)
6. Páll Veigar Ingvason ('91)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
15. Kristófer Kristjánsson ('58)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Haraldur Ingólfsson
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Bjarki Þór Viðarsson ('53)
Kristófer Kristjánsson ('69)
Elvar Baldvinsson ('93)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Eiginlega ótrúlegt að Þór hafi lagt Vestra
Hvað réði úrslitum?
Færanýting gestanna réði úrslitum í dag. Þórsarar áttu tvær góðar tilraunir í leiknum, önnur þeirra fór í þverslána og hin í stöngina og inn. Vestri átti fékk miklu fleiri tækifæri á hinum enda vallarins en náði á einhvern ótrúlegan hátt ekki að koma boltanum í netið í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Aron Birkir Stefánsson
Öruggur í öllum sínum aðgerðum, greip inn í þegar á þurfti og varði nokkrum sinnum virkilega vel.
2. Orri SIgurjónsson
Gerði ein mistök sem hæglega hefðu getað kostað mark en steig vart feilspor þar fyrir utan og átti mjög góðan leik í hjarta Þórsvarnarinnar.
Atvikið
Sigurmarkið, glæsilega gert hjá hinum feykilega efnilega Bjarna Guðjóni sem annars sást lítið í leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
Þórsarar vinna sinn þriðja leik í röð og er það í fyrsta sinn sem liðið vinnur þrjá í röð síðan í upphafi tímabilsins 2020. Þórsarar stöðva tveggja leikja sigurgöngu Vestra sem hefði með sigri komist í þriðja sæti deildarinnar. Næsti leikur Þórs er á Selfossi á miðvikudag og Vestri mætir Fylki eftir viku.
Vondur dagur
Sóknarlína Vestra og þá kannski helst Pétur Bjarnason. Var alls ekkert slæmur í spili úti á vellinum en var algjörlega mislagðar fætur í færunum í dag.
Dómarinn - 7,5
Ágætlega dæmdur leikur, flautaði kannski full mikið en var með fínustu stjórn.
Byrjunarlið:
Daniel Osafo-Badu
Brenton Muhammad
7. Vladimir Tufegdzic
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir
19. Pétur Bjarnason ('76)
25. Aurelien Norest
26. Friðrik Þórir Hjaltason
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
5. Chechu Meneses
16. Ívar Breki Helgason
18. Martin Montipo ('76)
22. Elmar Atli Garðarsson
44. Rodrigo Santos Moitas

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Jón Hálfdán Pétursson
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('77)

Rauð spjöld: