Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Keflavík
0
5
Valur
Snædís María Jörundsdóttir '14 , sjálfsmark 0-1
0-2 Cyera Hintzen '24
0-3 Elín Metta Jensen '64
0-4 Anna Rakel Pétursdóttir '69
0-5 Bryndís Arna Níelsdóttir '84
09.08.2022  -  19:15
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Völlurinn lítur ágætlega út. Sama verður ekki sagt um veðrið
Dómari: Steinar Berg Sævarsson
Maður leiksins: Anna Rakel Pétursdóttir
Byrjunarlið:
1. Samantha Leshnak Murphy (m)
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
4. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
7. Elfa Karen Magnúsdóttir ('73)
9. Snædís María Jörundsdóttir ('85)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Ana Paula Santos Silva ('80)
17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
34. Tina Marolt

Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
20. Saga Rún Ingólfsdóttir ('80)
22. Jóhanna Lind Stefánsdóttir ('85)
28. Gunnhildur Hjörleifsdóttir
30. Marín Rún Guðmundsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Amelía Rún Fjeldsted
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson
Katrín Jóhannsdóttir
Luka Jagacic

Gul spjöld:
Caroline Mc Cue Van Slambrouck ('25)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Auðvelt að benda á augljósan gæðamun á liðunum. Valsliðið spilaði skynsaman sóknarleik sem byggði á þeirra styrkleikum sem varnarlína Keflavíkur réði ekki við. Heilsteypt og jöfn frammistaða heilt yfir hjá toppliðinu og sanngjarn og verðskuldaður sigur í húsi.
Bestu leikmenn
1. Anna Rakel Pétursdóttir
Skapaði oft mikin usla í og við teig Keflavíkur með góðum fyrirgjöfum. Skoraði gott mark þegar hún var fljót að sjá að Samantha í marki Keflavíkur ætlaði að stela metrum og grípa inn í fyrirgjöf og lét því bara vaða utan af kanti og boltinn söng í netinu eftir viðkomu í Samönthu.
2. Ásdís Karen Halldórsdóttir
Í raun gæti allt Valsliðið verið í þessum reit þar sem liðið var heilt yfir mjög gott. Gefum Ásdísi þetta í dag fyrir 90 góðar mínútur og fyrir að vera ógnandi í leiknum.
Atvikið
Mark Önnu Rakelar utan af kanti bar vott um góðar knattspyrnugáfur og klókindi. Atvik leiksins fyrir mér.
Hvað þýða úrslitin?
Valur heldur í toppsætið og leiðir kapphlaupið við Breiðablik. Keflavík sogast nær fallsæti og er á leið í risaleik gegn Aftureldingu eftir viku,
Vondur dagur
Gunnar Magnús Jónsson var svekktur með sitt lið í kvöld. Úrslitin eru eitt en það er áhyggjuefni fyrir þjálfara ef leikmenn hengja haus í mótlæti. Hef þó ekki áhyggjur af því að liðið rífi sig ekki upp fyrir komandi átök.
Dómarinn - 6
Heilt yfir ágætis leikur hjá Steinari, ég er þó fastur á því að Valur hafi átt að fá víti þegar Samantha nánast kýldi Ásdísi Karen niður í baráttu um boltann sem dregur einkunn mína niður til hans. Svo má vel vera að ég hafi kolrangt fyrir mér í þeim efnum.
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('63)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen ('73)
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Cyera Hintzen ('73)
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('63)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('63)

Varamenn:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
10. Elín Metta Jensen ('63)
15. Hailey Lanier Berg ('73)
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('63)
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('73)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Mariana Sofía Speckmaier ('63)
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir
26. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Mark Wesley Johnson

Gul spjöld:
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('55)

Rauð spjöld: