Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
KA
2
3
Víkingur R.
0-1 Erlingur Agnarsson '19
Sveinn Margeir Hauksson '38 1-1
Nökkvi Þeyr Þórisson '67 2-1
2-2 Júlíus Magnússon '76
2-3 Birnir Snær Ingason '90
28.08.2022  -  16:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - 19. umferð
Aðstæður: 13° hiti og smá vindur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 815
Maður leiksins: Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic ('37)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('63)
26. Bryan Van Den Bogaert ('86)
27. Þorri Mar Þórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('86)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('86)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('86)
28. Gaber Dobrovoljc ('37)
29. Jakob Snær Árnason ('63)
44. Valdimar Logi Sævarsson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sævar Pétursson
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson

Gul spjöld:
Nökkvi Þeyr Þórisson ('25)
Daníel Hafsteinsson ('40)
Andri Fannar Stefánsson ('71)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Birnir braut gul hjörtu fyrir norðan
Hvað réði úrslitum?
Frábær leikur þar sem að sigurinn gat dottið hvoru megin sem var. Skot Birnis Inga hafði líklega smá viðkomu í varnarmann, en ef eitthvað er að þá færði það boltann nær Jajalo í markinu. Það eru svona augnablik sem að geta hreinlega skipt sköpum þegar talið verður uppúr pokanum í október.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
Mig hreinlega skortir orð til að lýsa þeirri bætingu sem að hefur átt sér stað hjá Dalvíkingnum. Markið hans í dag í hæsta gæðaflokki, en þar fyrir utan veldur hann usla trekk í trekk.
2. Pablo Punyed (Víkingur R.)
Ef þú þarft ró á boltanum, þá er hann maðurinn. Ef þú þarft einhvern sem er tilbúinn að berjast til síðasta blóðdropa, þá er hann líka maðurinn. Pablo er alger gullmoli fyrir Arnar og Víkinga.
Atvikið
Sigurmarkið. Maður fann það á sér að það væri á leiðinni, en hvoru megin það myndi detta var engan veginn víst. Víkingar ná að særa hjörtu KA manna annað skiptið í röð með marki á lokamínútum leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur er nú í 3. sæti deildarinnar og er stigi á eftir KA sem að sitja í 2. sæti. Þeir eiga þó leik til góða og geta með sigri komist upp fyrir þá gulklæddu. Nú vonast bæði lið eftir því að Leiknismenn stríði Blikum á Kópavogsvelli.
Vondur dagur
Kristijan Jajalo hefði líklega átt að verja skot Birnis í lokin. Átti ekki slakan dag heilt yfir, en þetta mark mun naga hann og KA menn að innan.
Dómarinn - 5
Skil ekki aukaspyrnudóminn þegar að Sveinn Margeir skoraði. Fannst Erlendur ekki hafa neitt sérstök tök á leiknum í dag.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson ('77)
10. Pablo Punyed (f)
17. Ari Sigurpálsson ('46)
19. Danijel Dejan Djuric ('57)
20. Júlíus Magnússon (f)

Varamenn:
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
14. Sigurður Steinar Björnsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen ('77)
18. Birnir Snær Ingason ('57)
23. Nikolaj Hansen ('46)
30. Tómas Þórisson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('27)
Erlingur Agnarsson ('89)

Rauð spjöld: