Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Kórdrengir
4
0
Afturelding
Sverrir Páll Hjaltested '43 , víti 1-0
Sverrir Páll Hjaltested '50 2-0
Nathan Dale '65
Arnleifur Hjörleifsson '81 3-0
Axel Freyr Harðarson '86 4-0
10.09.2022  -  14:00
Framvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Væg rigning og 15 gráður
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Axel Freyr Harðarson
Byrjunarlið:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi ('58)
5. Loic Mbang Ondo (f)
9. Daníel Gylfason ('63)
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Morten Ohlsen Hansen
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Axel Freyr Harðarson
22. Nathan Dale
33. Bjarki Björn Gunnarsson
77. Sverrir Páll Hjaltested ('71)

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Kristján Atli Marteinsson ('58)
11. Daði Bergsson ('63)
14. Iosu Villar
19. Kristófer Jacobson Reyes
21. Guðmann Þórisson ('71)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Nathan Dale ('32)
Fatai Gbadamosi ('38)
Loic Mbang Ondo ('61)

Rauð spjöld:
Nathan Dale ('65)
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: 10 Kórdrengir völtuðu yfir Aftureldingu
Hvað réði úrslitum?
Afturelding var betri aðilinn fyrstu 30 mínútur en eftir það þá vöknuðu Kórdrengir. Í seinni hálfleik var eins og það væri bara eitt lið tilbúið í leikinn á vellinum og voru það Kórdrengir.
Bestu leikmenn
1. Axel Freyr Harðarson
Átti stóran þátt í þriðja marki Kórdrengja, sótti víti og skoraði úr vítinu. Frábær í dag.
2. Sverrir Páll Hjaltested
Skoraði 2 mörk í dag annað úr víti og hitt frábært skallamark og yfir höfuð mjög flottur leikur hjá Sverri.
Atvikið
Atvikið fyrir mér var fyrsta mark Kórdrengja, því eftir það var eins og Afturelding gafst nokkurn vegin upp og ógnuðu lítið sem ekkert í seinni hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Kórdrengir koma sér upp í 5. sæti Lengjudeildarinnar með 30 stig. Afturelding fara niður fyrir Kórdrengi í 6. sæti með 29 stig.
Vondur dagur
Nathan Alan Dale fékk að líta rauða spjaldið en það sakaði ekki Kórdrengir skoruðu 2 mörk manni færri. Það voru margir sem áttu vondan dag í liðinu hjá Aftureldingu einn af þeim er Ýmir Halldórsson en hann gaf eitt víti og var ekki alveg á deginum sínum í dag.
Dómarinn - 7
Sveinn var að mínu mati fínn í dag.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
7. Hallur Flosason ('46)
9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson ('74)
11. Gísli Martin Sigurðsson (f)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('74)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
19. Sævar Atli Hugason
21. Elmar Kári Enesson Cogic
33. Andi Hoti
40. Ýmir Halldórsson

Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
3. Breki Freyr Gíslason
4. Sigurður Kristján Friðriksson ('74)
8. Guðfinnur Þór Leósson ('46)
23. Pedro Vazquez
26. Hrafn Guðmundsson
28. Jordan Chase Tyler ('74)
32. Sindri Sigurjónsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Steinunn Þórðardóttir

Gul spjöld:
Jökull Jörvar Þórhallsson ('55)

Rauð spjöld: