Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
36' 0
0
FH
Grindavík
4
3
HK
Freyr Jónsson '5 1-0
Arnþór Ari Atlason '22
1-1 Örvar Eggertsson '34
Símon Logi Thasaphong '43 2-1
2-2 Örvar Eggertsson '53
Aron Jóhannsson '63 3-2
Kristófer Páll Viðarsson '78 4-2
4-3 Þorbergur Þór Steinarsson '89
10.09.2022  -  14:00
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blautur og þungur völlur í hægum vindi og ágætis veðri
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Aron Jóhansson
Byrjunarlið:
Marinó Axel Helgason
1. Aron Dagur Birnuson
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane ('75)
9. Josip Zeba
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Símon Logi Thasaphong
14. Kristófer Páll Viðarsson ('93)
15. Freyr Jónsson ('67)
23. Aron Jóhannsson (f)

Varamenn:
7. Juanra Martínez ('75)
10. Kairo Edwards-John ('67)
11. Tómas Leó Ásgeirsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
29. Kenan Turudija
80. Guðmundur Fannar Jónsson ('93)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Leifur Guðjónsson

Gul spjöld:
Freyr Jónsson ('13)
Nemanja Latinovic ('57)
Kristófer Páll Viðarsson ('62)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Logn og stemming í stúkunni í Grindavík
Hvað réði úrslitum?
Hugsa að sú staðreynd að HK er öruggt upp hafi haft eitthvað með niðustöðu leiksins að gera. Byrjuðu leikinn hálf kæruleysislega og lentu undir og misstu mann af velli snemma leiks. Tökum þó ekkert af leikmönnum Grindavíkur sem refsuðu gestunum fyrir þau mistök sem þeir gerðu og það grimmilega.
Bestu leikmenn
1. Aron Jóhansson
Fyrirliðin skilaði sínu fyrir Grindavík í dag. Ógnaði með góðum sendingum og skoraði gott mark eftir skyndisókn.
2. Örvar Eggertsson
Sprækastur HK manna í dag. Tvö mörk í dag og fínasti leikur hjá þessum mikla íþróttamanni.
Atvikið
Stemmingin í stúkunni hjá Stinningskalda/GG mönnum. Alvöru stuðningur leikinn á enda og eitthvað sem Grindvíkingar þurfa á að halda á næsta tímabili. Þá verður einnig að minnast á það að um tíma í fyrri hálfleik var blankalogn í Grindavík. Sem betur fer fór vindurinn að bæra á sér aftur fljótlega í seinni hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
HK festir sig í 2.sæti deildarinnar og fer hvorki ofar né neðar. Grindavík sest í 9.sætið en getur farið svo hátt sem 4.sæti vinni þeir sinn leik, dómur falli þeim í hag gegn Selfyssingum og önnur úrslit verði þeim hagstæð.
Vondur dagur
Arnþór Ari Atlason, skuldlaust. Fær gult fyrir að sparka boltanum í burtu eftir korter og er sendur í sturtu skömmu síðar eftir hálf glæfralega tæklingu á miðjum vellinum. Frekar vondur dagur í mínum bókum.
Dómarinn - 7
Bara solid og fínt hjá Einari í dag. Eina sem ég get sett út á hann er í raun að annan leikinn í röð lenti hann í árekstri við leikmann á vellinum. Sá stóð það nú reyndar af sér en úr varð hálf spaugilegt atvik.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('77)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('46)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('88)
16. Eiður Atli Rúnarsson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('67)
29. Karl Ágúst Karlsson ('67)
44. Bruno Soares

Varamenn:
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
15. Hákon Freyr Jónsson ('46)
19. Þorbergur Þór Steinarsson ('67)
24. Teitur Magnússon ('77)
24. Magnús Arnar Pétursson ('88)
28. Tumi Þorvarsson ('67)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ólafur Örn Ásgeirsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('16)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('58)

Rauð spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('22)