Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Selfoss
1
1
Stjarnan
Miranda Nild '18 1-0
1-1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir '38
11.09.2022  -  16:15
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar aðstæður gæti ekki verið betra.
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 179
Maður leiksins: Tiffany Sornpao
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
5. Susanna Joy Friedrichs ('82)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('69)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild ('88)
22. Brenna Lovera
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('82)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('69)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('88)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Jafnt í hörku leik á Selfossi
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið lögðu mikið í leikinn sem var jafn og spennandi allan tímann. Mikil stöðubarátta um allan völl þar sem hvorugt liðið náði að sprengja leikskipulag andstæðinganna.
Bestu leikmenn
1. Tiffany Sornpao
Bjargaði Selfyssingum í tvígang með stórbrotinni markvörslu auk þess sem hún var mjög örugg í sínum aðgerðum allan leikinn.
2. Sif Atladóttir
Kletturinn í vörninni auk þess að hirða nokkra bolta af Stjörnunni á seinustu stundu.
Atvikið
Jöfnunarmark Stjörnunnar kemur upp úr því að Selfyssingum mistekst að spila út úr vörninni. Þetta voru einu mistök Sellfyssinga í leiknum en gegn eins öflugu liði og Stjörnunni er refsað harkalega.
Hvað þýða úrslitin?
Eins og svo oft gerir stigið lítið fyrir liðin en í lok leiks var augljóst að heimakonur voru þakklátari fyrir stigið enda lyftir það Selfyssingum a.m.k. tímabundið upp fyrir ÍBV en líklega bindur þetta enda á vonir Stjörnunnar um að ná örðu sæti Bestu deildarinnar af Breiðabliki.
Vondur dagur
Erfitt að segja hver átti vondan dag en fyrir utan mörkin fékk Ingibjörg Lúcía besta færi leiksins sem hún á eftir að naga sig í handarbökin yfir að hafa ekki klárað.
Dómarinn - 8/10
Stóð sig vel í dag og var með allar stærstu ákvarðanir á hreinu.
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('74)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('90)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett ('74)
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir ('90)
4. Eyrún Embla Hjartardóttir
15. Alma Mathiesen ('74)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('74)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Axel Örn Sæmundsson

Gul spjöld:
Betsy Doon Hassett ('36)
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('81)

Rauð spjöld: