Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Valur
1
0
Breiðablik
Anna Rakel Pétursdóttir '73 1-0
25.04.2023  -  19:15
Origo völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Vilhjálmur Alvar
Maður leiksins: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('68)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f)
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('84)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('88)
27. Hanna Kallmaier

Varamenn:
12. Kelly Rowswell (m)
3. Arna Eiríksdóttir
10. Jamia Fields ('68)
14. Rebekka Sverrisdóttir ('88)
15. Haley Lanier Berg
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('84)
30. Bryndís Eiríksdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir

Gul spjöld:
Málfríður Anna Eiríksdóttir ('50)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Titilvörnin hefst á sterkum sigri
Hvað réði úrslitum?
Gríðarleg barátta í báðum liðum en það var eftir smá klaufagang í vítateig Breiðabliks þar sem boltinn komst til Önnu Rakelar sem átti frábært skot sem endaði í netinu.
Bestu leikmenn
1. Arna Sif Ásgrímsdóttir
Var klettur í vörn Vals og bjargaði nokkrum sinnum með frábærum tæklingum. Var virkilega öflug í liði Vals
2. Toni Deion Pressley
Var sömuleiðis frábær í vörn Breiðabliks og stöðvaði ófá upphlaup ásamt góðum tæklingum.
Atvikið
Markið. Vandræðagangur í vörn Breiðabliks þar sem fyrirgjöf frá Láru Kristínu flýtur í gegnum teigin út á Önnu Rakel sem á svo þetta frábæra mark sem skildi liðin af.
Hvað þýða úrslitin?
Valur byrjar titilvörnina á gríðarlega sterkum sigri gegn Breiðablik. Fyrsta umferð svo erfitt að fara leggja mat á það hvað úrslitin endilega þýða annað en Valur fær öll stigin.
Vondur dagur
Erfitt að taka einhverja út fyrir sviga hérna en Jamia Fields átti erfiða innkomu og komst ekki alveg í takt við leikinn.
Dómarinn - 7
Flott frammistaða hjá dómarateyminu heilt yfir. Einstaka atriði sem hægt væri að pikka út en ekkert sem hafði nein áhrif svo heilt yfir bara solid 7a.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir
0. Karitas Tómasdóttir ('46)
2. Toni Deion Pressley
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('72)
7. Agla María Albertsdóttir (f)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('78)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
18. Elín Helena Karlsdóttir
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
55. Dísella Mey Ársælsdóttir (m)
3. Hildur Lilja Ágústsdóttir
6. Margrét Brynja Kristinsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer ('46)
9. Katrín Ásbjörnsdóttir ('78)
10. Clara Sigurðardóttir ('72)
36. Harpa Helgadóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir

Gul spjöld:
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('33)

Rauð spjöld: