Sancho, Van de Beek, Greenwood, Soule, Todibo, Müller og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
HK
2
2
Fylkir
Sveinn Gísli Þorkelsson '6
Atli Arnarson '7 , víti 1-0
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson '45 , víti
Anton Søjberg '54 2-1
2-2 Þórður Gunnar Hafþórsson '72
28.09.2023  -  19:15
Kórinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Bongó í Kórnum!
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 744
Maður leiksins: Benedikt Daríus Garðarsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Ahmad Faqa
6. Birkir Valur Jónsson ('73)
7. Örvar Eggertsson
9. Anton Søjberg
10. Atli Hrafn Andrason ('83)
11. Marciano Aziz ('73)
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
16. Eiður Atli Rúnarsson ('73)
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
23. Hassan Jalloh ('83)
28. Tumi Þorvarsson
29. Karl Ágúst Karlsson
30. Atli Þór Jónasson ('73)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Kári Jónasson
Jón Birgir Kristjánsson
Jón Stefán Jónsson

Gul spjöld:
Leifur Andri Leifsson ('29)
Marciano Aziz ('45)
Ahmad Faqa ('77)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: 10 Fylkismenn sóttu punkt í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
HK voru manni fleiri nánast allan leikinn en það sá ekki á Fylkismönnum sem voru líklegir að stela sigrinum undir lokin. HK hélt mun meira í boltann en sköpuðu alls ekki urmul af færum. Það var stutt á milli í dag Anton Søjberg átti aukaspyrnu sem hafnaði í stönginni og svo keyrðu Fylkismenn upp og fengu vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Jafntefli sanngjörn niðurstaða.
Bestu leikmenn
1. Benedikt Daríus Garðarsson
Benedikt geggjaður í dag, skoraði af öryggi af punktinum og átti svo frábæra stoðsendingu í seinna markinu, þar sem hann keyrði upp vinstri kantinn og smellti boltanum á pönnuna á Þórði. Benedikt getur farið sáttur á koddann í kvöld.
2. Örvar Eggertsson
Örvar frábær í dag, átti skallann sem var á leiðinni í markið en Sveinn Gísli varði með hendinni og svo hefði hann átt að fá víti. Einn skemmtilegasti leikmaðurinn í deildinni á sínum degi. Ein besta skemmtun sem maður getur séð er að horfa á manninn hoppa upp í skallabolta, hæðin sem hann nær er fáranleg. Maður sá nóg af því í kvöld, flott frammistaða.
Atvikið
Sveinn Gísli gerði sig sekann um hræðileg mistök þegar hann varði boltann með hendi á línu og fékk réttilega dæmt víti og rautt spjald á sig.
Hvað þýða úrslitin?
HK þarf aðeins 1 stig til að halda sér í deildinni. Fylkir eru nú tveimur stigum frá fallsæti og eiga fyrirfram auðveldan leik næst gegn föllnum Keflvíkingum.
Vondur dagur
Sveinn Gísli gerði skelfileg mistök í upphafi leiks þegar hann gaf víti og var rekinn af velli. Helgi Mikael og félagar voru einnig ekki á sínum besta degi í dómgæslunni.
Dómarinn - 3
Helgi Mikael dæmdi rétt með að reka Svein Gísla af velli og að dæma vítaspyrnu og vítið hjá Fylki var að mínu mati rétt. En fyrir utan það voru ekki mikið um réttar ákvarðanir. Örvar Eggerts fannst mér eiga fá víti í fyrri hálfleik. Svo fór Emil Ásmunds með takkana í bringuna á Atla Hrafni og stórsá á Atla eftir leik og var bara dæmt gult spjald. Helgi dæmdi rangt í báðar áttir og voru bæði lið ósátt við dómarann undir lok leiks.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Benedikt Daríus Garðarsson
16. Emil Ásmundsson ('40)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Sveinn Gísli Þorkelsson
25. Þóroddur Víkingsson ('62)
27. Arnór Breki Ásþórsson

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
2. Ásgeir Eyþórsson ('78)
6. Frosti Brynjólfsson ('40) ('78)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('62)
13. Stefán Gísli Stefánsson
14. Theodór Ingi Óskarsson
24. Elís Rafn Björnsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('25)
Rúnar Páll Sigmundsson ('87)

Rauð spjöld:
Sveinn Gísli Þorkelsson ('6)