Bayern setur meiri kraft í viðræður við Musiala - Newcastle fylgist með Sane - Barcelona vill Kimmich
Besta-deild karla
Fylkir
1' 0
0
Víkingur R.
Besta-deild karla
Valur
4' 0
0
KR
Fram
2
1
Stjarnan
Djenairo Daniels '61 1-0
1-1 Örvar Eggertsson '72
Magnús Þórðarson '91 2-1
06.08.2024  -  19:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Már Ægisson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
14. Djenairo Daniels ('65)
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes ('29)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
4. Orri Sigurjónsson
11. Magnús Þórðarson ('65)
17. Adam Örn Arnarson
25. Freyr Sigurðsson ('29)
27. Sigfús Árni Guðmundsson
71. Alex Freyr Elísson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Ingi Rafn Róbertsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Þorri Stefán Þorbjörnsson ('52)
Már Ægisson ('81)

Rauð spjöld:
@kjartanleifurs Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Framarar seigir í sex stiga slag
Hvað réði úrslitum?
Fram skapaði sér bara mikið betri færi. Hefðu átt að vera yfir í hálfleik eftir að hafa fengið nokkur flott færi. Í staðinn fyrir að hengja haus eftir jöfnunarmarkið frá gestunum þá keyrðu þeir á þetta og sóttu að lokum sigurmarkið sem var ekkert minna en þeir áttu skilið.
Bestu leikmenn
1. Már Ægisson
Lang langbesti maður vallarsins. Var að halda varnarmönnum gestanna uppteknum allan leikinn og varnarmennirnir réðu í raun ekkert við hraðann í honum. Stoðsendingin hans á Djenairo Daniels var virkilega flott. Fram mun sakna hans mikið en hann er á leið í nám erlendis.
2. Djenairo Daniels
Sýndi það í dag að hann er hörkuleikmaður sem bætir Framliðið heilan helling. Varnarmenn Stjörnunnar réðu illa við hann og Árni Snær leit illa út þegar Djenairo át hann bara á nærstönginni í markinu.
Atvikið
Sigurmarkið. Framarar nýta sér algjöran sofandahátt í vörn gestanna. Fred sendir bara einfalda sendingu á Magnús sem var bara skyndilega aleinn. Stjörnumenn þurfa að hætta að fá á sig svona klaufaleg mörk.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin voru jöfn að stigum fyrir leik og nú eru Fram með 26 stig í fimmta sæti en Stjarnan með 23 stig í 7. sæti.
Vondur dagur
Eftir martraðaleikinn Í Eistlandi þar sem Stjarnan fékk á sig mjög klaufaleg mörk hlýtur að vera áhyggjuefni hversu einfalt sigurmark Fram var í kvöld. Liðið verður að vera vakandi í varnarleiknum.
Dómarinn - 9
Mjög vel dæmt hjá Helga. Fram var þrisvar með köll fyrir vítaspyrnu og í öll skiptin var hann með allt á hreinu og dæmdi ekkert.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Heiðar Ægisson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
9. Daníel Laxdal ('62)
11. Adolf Daði Birgisson ('62)
19. Daníel Finns Matthíasson ('46)
22. Emil Atlason
24. Sigurður Gunnar Jónsson
32. Örvar Logi Örvarsson
37. Haukur Örn Brink ('72)
80. Róbert Frosti Þorkelsson

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Örvar Eggertsson ('62)
10. Hilmar Árni Halldórsson ('72)
14. Jón Hrafn Barkarson
30. Kjartan Már Kjartansson ('62)
35. Helgi Fróði Ingason ('46)
41. Alexander Máni Guðjónsson

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Daníel Finns Matthíasson ('40)
Kjartan Már Kjartansson ('64)
Örvar Eggertsson ('87)
Örvar Logi Örvarsson ('90)

Rauð spjöld: