Lengjudeild karla
Grindavík
LL
2
2
Njarðvík
2
Lengjudeild karla
Leiknir R.
LL
1
1
ÍBV
1
Lengjudeild karla
Keflavík
LL
4
0
Fjölnir
0
2. deild karla
Víkingur Ó.
LL
3
1
Kormákur/Hvöt
1
Lengjudeild karla
Afturelding
LL
3
0
ÍR
0
2. deild karla
Selfoss
LL
2
2
Ægir
2
2. deild karla
Þróttur V.
LL
3
0
Haukar
0
Lengjudeild karla
Grótta
LL
1
2
Þór
2
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Fylkir
LL
1
4
Keflavík
4
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Stjarnan
LL
2
1
Tindastóll
1
Stjarnan
1
2
Fylkir
Jessica Ayers
'43
1-0
1-1
Eva Rut Ásþórsdóttir
'62
1-2
Marija Radojicic
'70
02.09.2024 - 18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Skýjað og vindur
Dómari: Hreinn Magnússon
Áhorfendur: 148
Maður leiksins: Marija Radojicic
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Skýjað og vindur
Dómari: Hreinn Magnússon
Áhorfendur: 148
Maður leiksins: Marija Radojicic
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
('66)
7. Henríetta Ágústsdóttir
('66)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
('80)
19. Hrefna Jónsdóttir
20. Jessica Ayers
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Varamenn:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('66)
21. Hannah Sharts
24. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
('66)
28. Mist Smáradóttir
39. Katrín Erla Clausen
('80)
Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson
Gul spjöld:
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('63)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Óvænt úrslit í Garðabænum sem gefur Fylkir von í fallbaráttu
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan var betra liðið í leiknum heilt yfir, en Fylkir sýndi það að þær gáfust aldrei upp. Stjarnan skapaði sér lítið miða við hvað þær spiluðu mikið með boltann og Fylkir náði að nýta sér sín fáu færi sem þær fengu.
Bestu leikmenn
1. Marija Radojicic
Kom inná sem varamaður í byrjun seinni hálfleiks og kom inn með alvöru hörku. Fylkir spiluðu sem allt annað lið í seinni hálfleik og var Marija mikið þakka vegna þess. Hún skoraði líka flott mark sem tryggði Fylkir þrjú stigin.
2. Abigail Patricia Boyan
Var mjög flott í miðjunni hjá Fylkir. Var dugleg að skapa mikið fyrir Fylkir. Var sértaklega dugleg í fyrri hálfleik sem var sá hálfleikur sem Fylkir átti erfiðast með.
Atvikið
Þegar maður hélt að Stjarnan væri að fara klára þennan leik frekarauðveldlega, þá kom Fylkir alveg verulega óvart með frábært aukaspyrnumark frá Evu Rut og mark frá Mariju sem trygði mikilvæg þrjú stig. Það var þó lítið sem gerðist að viti í þessum leik.
|
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er enn þá í 7.sæti eða efsta sæti neðri hluta. Fylkir er í 9. sæti en koma sér enn nær Tindastól sem eru rétt fyrir ofan Fylkir í töflunni.
Vondur dagur
Þetta var mjög slæmur dagur hjá framherjum Stjörnuna. Stjarnan var mikið með boltann í dag en þær sköpuðu sér lítið af alvöru færum og þau færi sem þær áttu voru flest lélega nýtt.
Svo var varnaleikurinn við mörk Fylkis enginn. Í fyrsta marki var aldrei reynt að koma boltanum í burtu frá teignum eftir aukaspyrnu og boltinn skoppaði þá bara beint inn í mark. Í seinna markinu var varla verið að dekka Mariju sem stóð inn í teig og skoraði eftir flotta fyrirgjöf frá Tinnu.
Dómarinn - 8
Hreinn og teymið hans stóðu sig vel í dag. Það var lítið sem þurfti að dæma á, en línan var góð og flest af því sem gerðist var vel dæmt.
|
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
('66)
13. Kolfinna Baldursdóttir
('66)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
19. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
('95)
26. Amelía Rún Fjeldsted
('46)
Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
7. Tinna Harðardóttir
('66)
8. Marija Radojicic
('46)
10. Klara Mist Karlsdóttir
('66)
17. Elfa Karen Magnúsdóttir
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
24. Katrín Sara Harðardóttir
('95)
77. Bergdís Fanney Einarsdóttir
Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Michael John Kingdon
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Arnór Gauti Brynjólfsson
Gul spjöld:
Kolfinna Baldursdóttir ('56)
Erna Sólveig Sverrisdóttir ('85)
Mist Funadóttir ('86)
Rauð spjöld: