Samsung völlurinn
miđvikudagur 18. júní 2014  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Stjarnan 0 - 1 Ţróttur R.
0-1 Matthew Eliason ('93)
Byrjunarlið:
6. Ţorri Geir Rúnarsson
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson ('90)
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen
27. Garđar Jóhannsson ('46)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Aron Rúnarsson Heiđdal
19. Jeppe Hansen ('46)
20. Atli Freyr Ottesen Pálsson ('90)
21. Snorri Páll Blöndal

Liðstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson

Gul spjöld:
Ţorri Geir Rúnarsson ('89)

Rauð spjöld:
@valurgunn Valur Gunnarsson
Fyrir leik
Heil og sćl! Stjarnan og Ţróttur berjast um sćti í 16-liđa úrslitum Borgunarbikarsins á Samsung-vellinum í Garđabć.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Liđin er ađ gera sig klár fyrir ţennan áhugaverđa slag í 16 liđa úrslitum Borgunarbikarsins.

Eftir ađ hafa fariđ glimrandi vel af stađ í 1. deildinni hefur Ţróttur fengiđ eitt stig í síđustu ţremur leikjum sínum en Stjarnan situr taplaus í 2. sćti í deild ţeirra bestu.

Bćđi liđ sóttu stig á Suđurnesiđ í síđustu umferđ, Ţróttara gerđu 1-1 jafntefli viđ Grindavík á međan Stjarnan og Keflavík skildu jöfn, 2-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mađur vonar ađ fólk fjölmenni á völlinn. Stuđningssveitir ţessa liđa eru međ ţeim allra hressustu á landinu í dag. Ţví miđur eru slíkar sveitir í útrýmingarhćttu ţetta áriđ í boltanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins, Guđmundur Ársćll, hefur flautađ til leiks hér í Garđabć.

Veigar Páll og Jeppe Hansen eru á bekknum hjá Stjörnunni og ţađ sama má segja um Matt Eliason hjá Ţrótti.

Vonumst samt efir mörgum og flottum mörkum hér í kvöld.
Eyða Breyta
3. mín
Baldvin Sturluson međ skot í ţverslána fyrir Stjörnuna. Klaufagangur í vörn Ţróttara hleypti Baldvini einum í gegn en úr nokkuđ ţröngu fćri fór boltinn í slána og niđur. Héđan frá virtist boltinn vera inni en ţó gćti ţađ veriđ bölvuđ vitleysa.

Ólafur Karl Finsen átti skot rétt framhjá strax á 1. mínútu og ţví má segja ađ Stjarnan séu mun líklegri í byrjun.
Eyða Breyta
6. mín
Fyrsta fćri Ţróttara. Vilhjálmur Pálmason međ fínan tíma inni í vítateig Stjörnunnar en í stađinn fyrir ađ skjóta á markiđ reynir hann ađ gefa fyrir og fćriđ rann út í sandinn.
Eyða Breyta
9. mín
Ţróttarar eru ađ vakna til lífsins og hafa veriđ hćttulegir fram á viđ án ţess ţó ađ skapa sér afgerandi fćri. Leikurinn fer fjörlega af stađ.
Eyða Breyta
11. mín
Garđar Jóhannsson međ skot rétt framhjá eftir flott uppspil heimamanna.

Í nćstu sókn vildu einhverjir Ţróttarar svo fá víti ţegar Andri Björn féll í teignum en ţađ hefđi veriđ ansi "soft".

Ţrátt fyrir jafnrćđi inná vellinum er bara eitt liđ í stúkunni, og ţađ eru Köttarar.
Eyða Breyta
13. mín
Ólafur Karl međ skot réttframhjá eftir flotta sendingu frá Garđari. Boltinn fór af varnarmanni og útaf en ekkert kom úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
22. mín
Eftir fjörlega byrjun hefur leikurinn róast.

Hallur Hallsson miđjumađur Ţrottar var greinilega sammála mér ţví hann reyndi sitt til ađ lífga uppá ţetta og átti misheppnađa sendingu beint á Ólaf Karl sem fékk boltann einn rétt fyrir utan vítateig en misheppnađ skot hans hafnađi á fyrsta varnarmanni.
Eyða Breyta
25. mín
Vilhjálmur Pálmason međ skot rétt framhjá eftir fínan sprett frá hćgri til vinstri.
Eyða Breyta
33. mín
Nokkuđ merkileg stađreynd ađ núna, á 33. mínútu leiksins, var Guđmundur Ársćll ađ dćma 2. aukaspyrnu leiksins. Stjarnan fékk hana. Ţróttarar kvörtuđu.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Andri Björn Sigurđsson (Ţróttur R.)
Og ţá ađ sjálfsögđu kom fyrsta gula spjald leiksins. Andri björn hoppađi of harkalega upp í skallabolta og Martin Rauschenberg fer alblóđugur af velli.
Eyða Breyta
37. mín
Fćri hjá Stjörnunni. Garđar Jóhannsson kom boltanum á Arnar Má Björgvinsson sem átti fasta fyrirgjöf en ţví miđur fyrir heimamenn voru Ţróttarar fyrstir í boltann og ţví enn markalaust.
Eyða Breyta
42. mín
Flott sókn hjá Stjörnumönnum.

Ólafur Karl skipti frá vinstri til hćgri á Garđar sem framlengdi hann áfram á Arnar Má sem missi boltann of langt frá sér og útaf. Ţarna átti Arnar ađ gera betur.

Sóknin er ađ ţyngjast hjá heimamönnum og Ţróttarar virđast bíđa eftir hálfleiksflauti Guđmundar Ársćls.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur í Garđabć. Eftir fína byrjun hćgđist heldur mikiđ á leiknum.

Markalaust en vonandi lifnar ţetta viđ í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
46. mín Veigar Páll Gunnarsson (Stjarnan) Pablo Punyed (Stjarnan)

Eyða Breyta
46. mín Jeppe Hansen (Stjarnan) Garđar Jóhannsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
46. mín
Tvöföld skipting í hálfleik hjá Stjörnunni. Jeppe og Veigar koma inná fyrir ţá Pablo og Garđar.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ í Garđabćnum. Hlynur Hauksson átti skot úr aukaspyrnu semđ Ingvar átti ekki í teljandi erfiđleikum međ.
Eyða Breyta
52. mín
Fćri hjá Ţrótturum.

Andri Björn fékk boltann viđ vítateigslínuna. Međ mann í bakinu náđi hann ađ snúa sér međ boltann en skot hans fór rétt framhjá, eins og ansi mörg skot í ţessum leik.

Ţetta er ansi rólegur leikur ţessa stundina.
Eyða Breyta
56. mín
Veigar veldur ursla í vörn Ţróttara ţegar hann prjónar sig í gegnum vörnina en sem fyrr eru menn ekki nógu ákveđnir í vítateig andstćđingsins og Ţróttarar bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
62. mín
Veigar međ flottan snúning í teignum en skot hans, aldrei ţessu vant, rétt framhjá. Ţađ virđist vera erfitt ađ hitta á markiđ hérna í kvöld.

Í nćstu sókn á Veigar svo skot rétt yfir.
Eyða Breyta
64. mín Matthew Eliason (Ţróttur R.) Andri Björn Sigurđsson (Ţróttur R.)
Matt Eliason ađ koma inná fyrir Andra Björn. Vonandi nćr hann ađ lífga uppá sóknarleik Ţróttara sem hefur veriđ heldur dauflegur í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
70. mín
Flott sókn hjá Stjörnunni.

Eftir flott uppspil sem hófst í vörninni á Prćst skot rétt fyrir utan teig sem Trausti ver út í teiginn, ţar fékk Arnar Már boltann aleinn en hitti hann skelfilega og boltinn fór langleiđina í innkast.

Sannkallađ dauđafćri ţó ađ boltinn skoppađi illa fyrir Arnar.
Eyða Breyta
75. mín
Stjörnumenn eru líklegri til ađ skora og mađur hefur ţađ sterkt á tilfinningunni ađ ţeir vinni leikinn. En Ţróttarar minna reglulega á sig međ hćttulegum skyndisóknum.

Ţađ getur allt gerst í bikarnum!
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Alexander Veigar Ţórarinsson (Ţróttur R.)
Gult fyrir peysutog.
Eyða Breyta
81. mín
Ţróttarar verjast fimlega, en eins og áđur hefur komiđ fram eru ţeir međ hćttulegar skyndisóknir.

Ef ég vćri veđjandi mađur myndi ég líklega veđja á framlengingu (tek samt enga ábyrgđ á ţessum orđum mínum ef einhver tekur mig á orđinu).
Eyða Breyta
84. mín Jón Konráđ Guđbergsson (Ţróttur R.) Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Ţorri Geir Rúnarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín Atli Freyr Ottesen Pálsson (Stjarnan) Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín
Leiktíminn er liđinn og ţví ađeins uppbótatími eftir. Stefnir allt í framlengingu.
Eyða Breyta
90. mín
Venjulegum leiktíma lokiđ og ţví verđur gripiđ til framlengingar. Ţađ er eitthvađ sem fáir vildu. Ţessi leikur fer sein í sögubćkurnar fyrir skemmtanagildi.
Eyða Breyta
91. mín
Leikurinn farinn af stađ. Koma svo!!
Eyða Breyta
93. mín MARK! Matthew Eliason (Ţróttur R.)
Ţróttarar komnir yfir í Garđabć!

Matt Eliason fékk boltann eftir kćruleysislega tilburđi Stjörnumanna á miđjunni. Eftir lipra takta í teignum skaut hann í Daníel Laxdal rétt fyrir utan markteigshorniđ og af Laxdal fór boltinn í markiđ.
Eyða Breyta
96. mín
Ólafur Karl međ ađ ţví er virtist hćttulitla aukaspyrnu sem fór beint á Trausta í marki Ţróttara. Trausti missti hinsvegar boltann og fékk svo Baldvin Sturluson beint í fangiđ ţegar hann náđi frákastinu. Hefđi getađ reynst dýrkeypt.
Eyða Breyta
100. mín
Fínt fćri hjá Stjörnunni.

Baldvin Sturlu átti háa fyrirgjöf sem fór yfir allan pakkann í teig Ţróttara, beint á Veigar Pál sem var aleinn og hafđi allan tímann í heiminum. Í stađ ţess ađ taka boltann niđur reyndi hann hliđarspyrnu og boltinn fór langt yfir.

Ţetta gćti orđiđ spennandi framlenging.
Eyða Breyta
105. mín
Aukaspyrna Stjörnumanna á vítateigslínunni. Brotiđ á Veigari Páli. Guđmundur Ársćll mat ţađ ţannig ađ hann var fyrir utan teig og dćmir aukaspyrnu. Stjörnumenn á öđru máli.
Eyða Breyta
105. mín
Skot Veigars beint á Trausta í markinu sem kýlir hann frá. Guđmundur Ársćll flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
106. mín
Seinni hálfleikur framlengingar byrjađur. Tekst Ţrótturum ađ halda ţetta út?
Eyða Breyta
108. mín
Ólafur Karl međ skot sem fer í hálfnafna sinn Karl í vörn Ţróttara. Ţađan barst boltinn til Daníels Laxdal sem átti flott skot sem Trausti átti ţó ekki í miklum erfiđleikum međ.

Stjörnumönnum gengur illa ađ skapa sér afgerandi fćri.
Eyða Breyta
114. mín
Enn ein aukaspyrna Stjörnumanna á hćttulegum stađ en í ţetta skiptiđ skaut Ólafur Karl boltanum beint í vegginn.

Tíminn vinnur ekki međ heimamönnum og ţađ er fariđ ađ votta fyrir pirringi í ţeirra herbúđum.
Eyða Breyta
119. mín
Ekki mikiđ ađ gerast í leiknum. Stjörnumenn meira međ boltann án ţess ađ skapa sér nokkuđ. Ţróttarar berjast hetjulega.
Eyða Breyta
120. mín
Háloftaspyrnur inná teig Ţróttara. Nú vćri gott ađ hafa Tryggva Bjarna.
Eyða Breyta
120. mín
Aukaspyrna á hćttulegum stađ. Ingvar Jónsson kominn inní.
Eyða Breyta
120. mín Leik lokiđ!
Veigar međ sendingu á teiginn en ekkert varđ úr. Guđumudnur Ársćll flautar til leiksloka.

Ţróttarar verđa í pottinum!

Umfjöllun og viđtöl seinna í kvöld.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
0. Hallur Hallsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Aron Ýmir Pétursson
6. Vilhjálmur Pálmason
9. Andri Björn Sigurđsson ('64)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
14. Hlynur Hauksson
17. Ragnar Pétursson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
22. Rafn Andri Haraldsson ('84)

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
2. Kristján Einar Auđunsson
10. Ingólfur Sigurđsson
16. Jón Konráđ Guđbergsson ('84)
16. Andri Már Bjarnason
23. Matthew Eliason ('64)
28. Davíđ Stefánsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Alexander Veigar Ţórarinsson ('79)
Andri Björn Sigurđsson ('34)

Rauð spjöld: