Samsung völlurinn
miđvikudagur 03. júní 2015  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Stjarnan 7 - 6 Leiknir R.
0-1 Kristján Páll Jónsson ('22)
1-1 Jeppe Hansen ('32)
1-2 Hilmar Árni Halldórsson ('120, víti)
2-2 Arnar Már Björgvinsson ('120, víti)
2-3 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('120, víti)
3-3 Heiđar Ćgisson ('120, víti)
3-4 Atli Arnarson ('120, víti)
4-4 Ólafur Karl Finsen ('120, víti)
4-5 Elvar Páll Sigurđsson ('120, víti)
5-5 Halldór Orri Björnsson ('120, víti)
5-6 Halldór Kristinn Halldórsson ('120, víti)
6-6 Jón Arnar Barđdal ('120, víti)
6-6 Charley Roussel Fomen ('120, misnotađ víti)
7-6 Hörđur Árnason ('120, víti)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
0. Veigar Páll Gunnarsson ('68)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
5. Michael Prćst
6. Ţorri Geir Rúnarsson ('69)
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson
12. Heiđar Ćgisson
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen
19. Jeppe Hansen ('85)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Aron Rúnarsson Heiđdal
18. Jón Arnar Barđdal ('85)
20. Atli Freyr Ottesen Pálsson
22. Ţórhallur Kári Knútsson
23. Halldór Orri Björnsson ('69)
27. Garđar Jóhannsson ('68)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Ólafur Karl Finsen ('31)
Gunnar Nielsen ('101)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
120. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ. Stjarnan vann í vítaspyrnukeppni. Viđtöl og skýrslan koma síđar í kvöld.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
120. mín Mark - víti Hörđur Árnason (Stjarnan)

Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
120. mín Misnotađ víti Charley Roussel Fomen (Leiknir R.)
Sláin og niđur á línuna!
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
120. mín Mark - víti Jón Arnar Barđdal (Stjarnan)

Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
120. mín Mark - víti Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)
Gunnar ansi nálćgt ţví ađ verja en boltinn lak inn!
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
120. mín Mark - víti Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
120. mín Mark - víti Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
120. mín Mark - víti Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Atli Arnarson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Heiđar Ćgisson (Stjarnan)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)
Örugg víti í upphafi.
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Hilmar Árni Halldórsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
120. mín
Jćja allt ađ rúlla í gang, veriđ ađ kasta upp á hvort liđiđ byrjar.
Eyða Breyta
120. mín
VIĐ ERUM Á LEIĐ Í VÍTÓ (STAĐFEST)
Eyða Breyta
120. mín
Uppbótartími í framlengingu. Í stúkunni halda menn áfram ađ syngja og dansa!
Eyða Breyta
119. mín
Óli Hrannar er ađ setja eitthvađ met í rangstöđum.
Eyða Breyta
118. mín
Magnús Már mjög nálćgt ţví ađ ná til boltans eftir fyrirgjöf!
Eyða Breyta
116. mín
Halldó Orri međ skot. Framhjá. Lítil hćtta.
Eyða Breyta
113. mín
Rosalega lítiđ í gangi í framlengingunni. Menn ţreyttir. Óli Kalli er á annarri löppinni eftir ađhlynningu áđan. Allir rosa laskađir og ţreyttir. Stefnir í vító og ekkert annađ.
Eyða Breyta
109. mín
Ólafur Karl Finsen ađ komast í hörkufćri.... nei rangstađa.
Eyða Breyta
106. mín
Seinni hluti framlengingar hafinn
Eyða Breyta
105. mín
Fyrri hálfleik framlengingar lokiđ - Ef stađan verđur jöfn eftir seinni hluta framlengingar er ađ sjálfsögđu skellt sér í vítakeppni.
Eyða Breyta
101. mín Gult spjald: Gunnar Nielsen (Stjarnan)
Fyrir ađ tefja.
Eyða Breyta
98. mín
Magnús Már međ skot úr ţröngu fćri en hátt yfir.
Eyða Breyta
95. mín
Leiknismenn ágengir, enda einum fleiri.
Eyða Breyta
91. mín Gestur Ingi Harđarson (Leiknir R.) Óttar Bjarni Guđmundsson (Leiknir R.)
Framlenging hafin - Óttar fékk höfuđhögg í lok venjulegs leiktíma og getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
90. mín
ŢAĐ ER FRAMLENGT!
Eyða Breyta
90. mín
Slćmar fréttir fyrir Stjörnuna! Garđar Jóhannsson fékk einhvern snúning og ţarf ađ yfirgefa völlinn! Stjarnan er búin međ sínar skiptingar og ef ţetta fer í framlengingu verđa Leiknismenn ellefu gegn tíu!!!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn ađ minnsta kosti tvćr mínútur.
Eyða Breyta
88. mín
Arnar Már í fínu skotfćri en skotiđ mjög lélegt. Framhjá. Framlenging á nćsta leyti.
Eyða Breyta
85. mín Jón Arnar Barđdal (Stjarnan) Jeppe Hansen (Stjarnan)

Eyða Breyta
83. mín
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson eru á vellinum. Skiljanlega enda sagđi Heimir á fréttamannafundi ađ Leiknisliđiđ vćri eins og Tékkland, alltaf erfitt ađ spila á móti báđum liđum.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
79. mín Magnús Már Einarsson (Leiknir R.) Amath Andre Dansokho Diedhiou (Leiknir R.)

Eyða Breyta
74. mín
Garđar Jóhannsson nálćgt ţví ađ skora, var einn fyrir opnu marki en ţurfti ađ teygja sig í knöttinn og náđi ţví ekki.
Eyða Breyta
69. mín Halldór Orri Björnsson (Stjarnan) Ţorri Geir Rúnarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
69. mín Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.) Frymezim Veselaj (Leiknir R.)

Eyða Breyta
68. mín Garđar Jóhannsson (Stjarnan) Veigar Páll Gunnarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
65. mín
Atli Arnarson međ skottilraun af löngu fćri. Hátt yfir. Engin hćtta.
Eyða Breyta
61. mín
Diddú reynir trekk í trekk ađ fá aukaspyrnur fyrir utan teiginn en aldrei dćmir Erlendur. Málarameistarinn sleppir ţví líka ađ vera ađ lyfta spjaldi vegna leikaraskaps.
Eyða Breyta
53. mín
STÓRhćtta viđ mark Leiknis! Ólafur Finsen međ fyrirgjöf og Jeppe Hansen hársbreidd frá ţví ađ ná skalla á markiđ frá markteignum!
Eyða Breyta
51. mín
Eyjólfur Tómasson í smá basli í markinu, náđi ekki ađ halda boltanum, en Leiknismenn komu í veg fyrir ađ Stjörnumenn nćđu skoti á markiđ.
Eyða Breyta
49. mín
Skot yfir markiđ hjá Leikni. Hilmar Árni tók aukaspyrnu á hćttulegum stađ en hitti boltann illa.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stađ
Eyða Breyta
45. mín
Freyr Alexandersson, annar ţjálfara Leiknis, veifar til stuđningsmanna Leiknis og gefur fingurkossa međan hann gengur til búningsklefa. Ţađ er rosa stuđ í stúkunni!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugur fyrri hálfleikur ađ baki og allt í járnum!
Eyða Breyta
44. mín
Arnar Már nálćgt ţví ađ skora fyrir Stjörnuna! Vel variđ hjá Eyjólfi Tómassyni!
Eyða Breyta
39. mín
Jeppe 4x4 heldur áfram ađ gera sig líklegan!!! Hann vill fleiri mörk í ţetta.
Eyða Breyta
35. mín
Nú er Stjarnan líklegri! Ógna marki Breiđhyltinga. Fjörugur leikur.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Jeppe Hansen (Stjarnan), Stođsending: Veigar Páll Gunnarsson
Mark! Stjarnan hefur jafnađ í 1-1! Fyrirgjöf frá hćgri og Veigar Páll gerđi ţetta afar smekklega, lagđi boltann á Jeppe sem ţurfti bara ađ pota boltanum yfir línuna!
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Óla fannst Leiknir ekki vera ađ taka aukaspyrnu á réttum stađ og tók boltann bara upp ţegar Hilmar Árni var ađ gera sig kláran í ađ taka spyrnuna. Nánast bađ bara um gult og fékk ţađ.
Eyða Breyta
25. mín
Aftur hćtta viđ mark Stjörnunnar. Stuđningsmenn ósáttir. "Hvar eruđ ţiđ?" er kallađ úr stúkunni. Daníel Laxdal bjargar í horn.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.), Stođsending: Ólafur Hrannar Kristjánsson
Mark! Og ţađ verđskuldađ, allir í fréttamannastúkunni sammála um ţađ! Óli Hrannar sem hefur byrjađ ţennan leik frábćrlega átti glćsilega sendingu á Kristján sem var í dauđafćri í teignum og klárađi af yfirvegun framhjá markverđi Stjörnunnar.
Eyða Breyta
21. mín
Ólafur Karl Finsen í skotfćri en varnarmađur Leiknis náđi ađ komast fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Ólafur Hrannar Kristjánsson, fyrirliđi Leiknis, byrjar leikinn vel. Kraftmikill og flottur. Er ađ skapa usla.
Eyða Breyta
15. mín
Jćja ţá kom mjög góđ lota frá Leikni. Kristján Páll međ skot sem breytti um stefnu af Michael Prćst og ég hélt í smá stund ađ boltinn vćri á leiđ inn en hann fór naumlega framhjá. Skömmu seinna var Diddú nálćgt ţví ađ koma knettinum í netiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Veigar Páll gerđi sig líklegan, boltinn endađi í horni. Stjörnumenn ađ sćkja ţessar mínútur.
Eyða Breyta
5. mín


Eyða Breyta
4. mín
Góđ sókn Leiknismanna endađi međ ţví ađ Diddú fékk flott skotfćri en hitti boltann afleitlega! Flaug hátt yfir og langt framhjá!
Eyða Breyta
1. mín
Ţorri Geir Rúnarsson međ viđstöđulaust skot rétt framhjá!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leiknisljónin og Silfurskeiđin syngja saman, frábćrt ađ sjá ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuđningsmannasveitir beggja liđa eru byrjađar ađ láta í sér heyra. Ţađ var tryllt stuđ ţegar ţessi liđ mćttust í deildinni og stuđiđ verđur svo sannarlega til stađar í kvöld líka.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Mér sýnist á öllu ađ Leiknir sé ađ fara aftur í 4-3-3 en liđiđ lék fyrr í sumar gegn Stjörnunni í 5-3-2 kerfinu. Diddú og Kristján Páll á köntunum, Ólafur Hrannar frammi. Kolbeinn Kárason er enn á meiđslalistanum líkt og Brynjar Hlöđversson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ólafur Karl Finsen kemur aftur inn í byrjunarliđ Stjörnunnar. Eftir agabann? Kannski, kannski ekki. Halldór Orri Björnsson er á bekknum. Hjá Leikni er Sindri Björnsson hvíldur, er smávćgilega tćpur. Frymezim Veselaj byrjar sinn fyrsta leik í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Íslandsmeistararnir hafa ekki byrjađ mótiđ ađ óskum og léku afar illa gegn Breiđabliki ţar sem ţeir töpuđu 3-0 í síđasta deildarleik. Menn töluđu um áhugaleysi hjá leikmönnum en allavega var fćrasköpun liđsins í frostmarki. Stjarnan er í fimmta sćti međ 9 stig en Leiknir er sćti neđar međ 8 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari í kvöld er málarameistarinn Erlendur Eiríksson, einn af ţremur bestu dómurum landsins ađ mínu mati. Jóhann Gunnar Guđmundsson og Oddur Helgi Guđmundsson eru međ flöggin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sćlir lesendur góđir! Framundan er bikarleikur Stjörnunnar og Leiknis í 32-liđa úrslitum. Ţessi liđ mćttust í deildinni nýlega á ţessum velli og ţá enduđu leikar 1-1. Ef sú verđur niđurstađan í kvöld verđur auđvitađ framlengt, leikiđ til ţrautar. Jeppe Hansen kom Stjörnunni yfir í deildarleiknum en Hilmar Árni Halldórsson jafnađi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
3. Eiríkur Ingi Magnússon
7. Atli Arnarson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
15. Kristján Páll Jónsson
16. Frymezim Veselaj ('69)
19. Amath Andre Dansokho Diedhiou ('79)
20. Óttar Bjarni Guđmundsson ('91)
21. Hilmar Árni Halldórsson
30. Charley Roussel Fomen

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
5. Edvard Börkur Óttharsson
8. Sindri Björnsson
23. Gestur Ingi Harđarson ('91)
27. Magnús Már Einarsson ('79)

Liðstjórn:
Elvar Páll Sigurđsson

Gul spjöld:
Ólafur Hrannar Kristjánsson ('81)

Rauð spjöld: