Alvogenvöllurinn
fimmtudagur 18. júní 2015  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Stórfínar, fínt veđur og völlurinn ágćtur.
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
KV 1 - 7 KR
0-1 Óskar Örn Hauksson ('13)
0-2 Pálmi Rafn Pálmason ('26)
0-3 Almarr Ormarsson ('33)
0-4 Jacob Toppel Schoop ('35)
0-5 Njörđur Ţórhallsson ('45, sjálfsmark)
0-6 Óskar Örn Hauksson ('54)
0-7 Pálmi Rafn Pálmason ('64, víti)
1-7 Jón Kári Ívarsson ('84)
Myndir: Fótbolti.net: Eyjólfur Garđarsson
Byrjunarlið:
1. Hugi Jóhannesson (m)
3. Hilmar Jóhannsson ('54)
6. Njörđur Ţórhallsson
7. Ţorvaldur Sveinbjörnsson
8. Brynjar Orri Bjarnason
9. Davíđ Birgisson
9. Jón Konráđ Guđbergsson
22. Ásgrímur Gunnarsson ('64)
24. Davíđ Steinn Sigurđarson ('57)
30. Gunnar Patrik Sigurđsson
33. Jón Kári Ívarsson

Varamenn:
12. Atli Jónasson (m)
4. Róbert Leó Sigurđarson
11. Brynjar Gauti Ţorsteinsson
18. Aron Steinţórsson
20. Guđmundur Sigurđsson ('64)
23. Guđmundur Pétur Sigurđsson ('54)
24. Auđunn Örn Gylfason ('57)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@vpeiriksson Valur Páll Eiríksson
90. mín Leik lokiđ!
7-1 útisigur KR á Alvogen-vellinum stađreynd. Viđtöl og skýrsla koma inn innan tíđar.
Eyða Breyta
89. mín
KR-ingar hafa fengiđ nokkur hálffćri hér undir lok leiks en ekki klárađ ţau.
Eyða Breyta
85. mín
Brynjar Orri skorar rangstöđumark en allir fagna samt.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Jón Kári Ívarsson (KV)
STÚKAN ĆRIST! Allir komnir á lappir til ađ fagna marki fyrirliđans Jóns Kára eftir langt innkast frá hćgri. Frábćr afgreiđsla hjá honum.
Eyða Breyta
83. mín
Ţorsteinn Már á tvćr heldur slakar tilraunir međ stuttu millibili.
Eyða Breyta
81. mín
Dauđafćri KV! Guđmundur Sigurđsson tekur háa sendingu Davíđs Guđrúnarsonar á lofti rétt framhjá markinu. Fín skyndisókn hjá KV og stúkan klappar meira fyrir ţessu en sjöunda marki KR.
Eyða Breyta
79. mín
Ţorsteinn Már lćtur Huga verja frá sér í góđu fćri.
Eyða Breyta
78. mín
Ţađ hefur heldur róast yfir ţessu núna. Virđist ćtla ađ fjara út.
Eyða Breyta
73. mín
Jón Kári á skalla framhjá eftir aukaspyrnu Davíđs frá hćgri. Gott ef ţetta er ekki fyrsta marktilraun KV í leiknum.
Eyða Breyta
71. mín
Nú á Almarr góđa fyrirgjöf frá hćgri beint á pönnuna á Sören en aftur nćr hann ekki ađ hitta markiđ međ hausnum.
Eyða Breyta
70. mín
Sören á skalla yfir á nćrstöng eftir hornspyrnu Almars frá vinstri.
Eyða Breyta
68. mín
Ţorvaldur Sveinbjörnsson međ slćm mistök, gefur Sören boltann en hann skýtur yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Bjarni Fel sem er auđvitađ ađ lýsa fyrir KR-útvarpiđ segir metiđ í bikarnum vera 10-0. Ţađ gćti alveg falliđ hér í dag.
Eyða Breyta
64. mín Guđmundur Sigurđsson (KV) Ásgrímur Gunnarsson (KV)
Síđasta skipting leiksins. Alltaf gaman ađ koma inn á ţegar liđiđ er 7-0 undir.
Eyða Breyta
64. mín Mark - víti Pálmi Rafn Pálmason (KR), Stođsending: Ţorsteinn Már Ragnarsson
Setur hann vinstra megin og Hugi fer til hćgri.
Eyða Breyta
63. mín
Víti! Auđunn Örn sem er nýkominn inn brýtur á Ţorsteini Má.
Eyða Breyta
61. mín
Guttarnir eru á sitthvorum kantinum eftir skiptingarnar. Ţorsteinn Már og Óskar fyrir framan Pálma á miđjunni og Sören áfram fremstur.
Eyða Breyta
57. mín Auđunn Örn Gylfason (KV) Davíđ Steinn Sigurđarson (KV)

Eyða Breyta
55. mín Atli Hrafn Andrason (KR) Jónas Guđni Sćvarsson (KR)
Guttarnir fá 40 mínútur.
Eyða Breyta
55. mín Guđmundur Andri Tryggvason (KR) Jacob Toppel Schoop (KR)

Eyða Breyta
54. mín Guđmundur Pétur Sigurđsson (KV) Hilmar Jóhannsson (KV)

Eyða Breyta
54. mín MARK! Óskar Örn Hauksson (KR)
Brandaramark, Óskar var aleinn á markteig og potađi boltanum inn eftir fyrirgjöf frá hćgri.
Eyða Breyta
51. mín
Ţetta fer nokkuđ rólega af stađ. KR-ingar virđast ćtla ađ drepa tempo-iđ og klára ţetta í 2. gír. Óskar Örn á skot yfir frá vítateig.
Eyða Breyta
46. mín Ţorsteinn Már Ragnarsson (KR) Gunnar Ţór Gunnarsson (KR)
Ótrúlegt en satt gera KR skiptingu í hálfleik en ekki KV. Gunnar Ţór hlýtur ađ vera meiddur. Balbi fer yfir í vinstri bakvörđ, Almarr fer í hćgri bakvörđ í hans stađ og Ţorsteinn er á hćgri kanti.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
5-0. Vonandi nćr KV ađ pota inn marki í seinni hálfleiknum ţó ţađ sé ekki nema stemmingarinnar vegna. Ţetta er heldur vandrćđalegt.
Eyða Breyta
45. mín SJÁLFSMARK! Njörđur Ţórhallsson (KV)
Sýndist ţetta fara af Nirđi frekar en Pálma Rafni sem sótti á boltann. Eftir sendingu Almars frá hćgri.
Eyða Breyta
43. mín


Eyða Breyta
42. mín
Schoop og Pálmi Rafn međ hćlspyrnusýningu úti á kantinum. Ţeir eru farnir ađ leika sér.
Eyða Breyta
38. mín
Sören Frederiksen á skot í hliđarnetiđ úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Jacob Toppel Schoop (KR), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
Draumaleikur KV er orđinn ađ martröđ. 4-0 og ekki lítur út fyrir ađ KR-ingar ćtli ađ slaka á. Óskar á góđa sendingu inn á Schoop sem chippar boltanum snyrtilega yfir Huga.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Almarr Ormarsson (KR), Stođsending: Jacob Toppel Schoop
Almarr klárar ţetta endanlega. Frábćr sókn sem endar á frábćrri sendingu Schoop inn á Almarr sem klárar vel.
Eyða Breyta
29. mín
KR-ingar eru algjörlega međ tögl og haldir á ţessum leik. KV hefur átt e.t.v. tvćr álitlegar skyndisóknir sem ţeir náđu ekki ađ enda međ skoti.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Pálmi Rafn Pálmason (KR), Stođsending: Jacob Toppel Schoop
Spurning hvort Schoop skorađi beint úr horninu eđa hvađ. Hugi missti boltann yfir sig í stöngina og hann rúllađi eftir eđa yfir línuna áđur en Pálmi potađi boltanum inn.
Eyða Breyta
22. mín
Schoop sendir Pálma Rafn í gegn en varnamađur kemst á milli. Hornspyrna fyrir KR.
Eyða Breyta
21. mín
KR-ingar sćkja enn, nú á Óskar Örn skot framhjá frá vítateig.
Eyða Breyta
17. mín
Almarr á skot úr ţröngu fćri sem Hugi ver.
Eyða Breyta
16. mín
KR á góđa sókn sem endar međ skoti Óskars úr ţröngu fćri sem Hugi ver í horn. Mikil pressa KR-inga á KV.
Eyða Breyta
15. mín
Jacob Schoop á skot framhjá rétt utan teigs.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Óskar Örn Hauksson (KR)
Boltinn datt til Óskars utan teigs og hann bombađi honum í stöngina og inn úr kyrrstöđu. Stórkostlegt skot!
Eyða Breyta
11. mín
Davíđ Guđrúnarson međ frábćra sendingu inn fyrir á Brynjar Orra sem lćtur Stefán verja frá sér. Hann var hins vegar rangstćđur svo ţađ hefđi ekki gilt.
Eyða Breyta
8. mín
Pálmi Rafn međ frábćra tilraun á lofti frá vítateigshorninu eftir fyrirgjöf frá hćgri. Rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Sören Frederiksen skorar rangstöđumark eftir fína sókn KR. Ţetta virtist töluvert auđvelt.
Eyða Breyta
2. mín
Bćđi liđ spila 4-2-3-1.
Eyða Breyta
1. mín
KR fá hornspyrnu eftir 30 sekúndur, verđur ţetta stanslaus pressa?
Eyða Breyta
1. mín
KR hefur leik og sćkir í átt ađ Meistaravöllum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Páll Kristjánsson og Björn Berg Gunnarsson eru heiđursgestir á ţessum leik en ţeir hafa veriđ í stjórn klúbbsins auk ţess sem Páll stofnađi liđiđ og ţjálfađi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú halda liđ út á völlinn. Stórskemmtilegt ađ sjá KR í varabúningi á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fimm mínútur í leik og töluvert fátt í stúkunni. Ţađ verđur ţó ađ taka til greina ađ ţađ eru sex leikir ađ hefjast á höfuđborgarsvćđinu kl. 19:15. Vonandi fer ađ tínast inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú er tćpt korter í leik. KV-lagiđ hljómar hástöfum er leikmenn halda til búningsherbergja ađ leggja línurnar fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bóas Sigurbjörnsson, ađalstuđningsmađur KR og KV er mćttur í KV-treyju međ KR húfu. Hann segist ćtla ađ styđja bćđi liđ í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Siggi Helga er hreint ekki sáttur viđ lagaval Jóns Kára, lćtur vallarţulinn, Ingvar Örn Ákason heyra ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er leikur sem KV-menn hafa beđiđ eftir allt frá stofnun klúbbsins. Ţeir hljóta ţví ađ mćta brjálađir til leiks, stađráđnir í ađ stríđa KR-ingum. Ađ sama skapi hlýtur ađ vera furđulegt fyrir KR-inga ađ mćta 'litla bróđur'.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rétt í ţessu byrjađi 12:00 smellurinn ,,Ađeins meira en bara vinir". Ţađ hlýtur ađ slá KR-inga útaf laginu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Kári Eldon, fyrirliđi KV, á heiđurinn ađ upphitunarplaylistanum sem hljómar hér á vellinum. Óhćtt er ađ segja ađ margir ţessara smella myndu ekki heyrast fyrir heimaleik KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KV vann gríđarsterkan sigur á Fram í 32-liđa úrslitunum, 2-1 á KV-Park. KR vann á sama tíma Keflvíkinga 5-0 suđur međ sjó í síđasta leik Kristjáns Guđmundssonar sem ţjálfari Keflavíkur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar eru mćttir út á völl ađ hita en ekkert bólar leikmönnum KV enn sem komiđ er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jökull I. Elísabetarson er ekki í liđi KV en hann fór meiddur útaf um helgina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar gera ţrjár breytingar á sínu liđi frá 1-1 jafnteflinu gegn ÍA á mánudaginn en Rasmus Christiansen, Gonzalo Balbi og Jónas Guđni Sćvarsson koma inn í liđiđ í stađ ţeirra Grétars Sigfinns Sigurđarsonar, Kristins Jóhannesar Magnússonar og Arons Bjarka Jósepssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ eru vćntanleg innan skamms.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Undanfarin ár hafa ţessi félög leikiđ árlegan ćfingaleik á veturna en ţetta er hins vegar í fyrsta skipti sem ţau mćtast í keppnisleik. Ţetta er ţví sögulegur leikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa átt misjöfnu gengi ađ fagna í upphafi Íslandsmóts en KV, sem féll úr 1. deild í fyrra eru međ tvo sigra í fyrstu sex leikjum sínum í 2. deildinni.

KR-ingum hefur ađeins fatast flugiđ eftir fína byrjun í Pepsi-deildinni en í kjölfar tveggja sannfćrandi sigra á Keflavík í deild og bikar fylgdu 3-0 tap gegn Völsurum og 1-1 jafntefli gegn ÍA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá grannaslag KV og KR í 16-liđa úrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn fer fram á Alvogen-vellinum, heimavelli KR, ţar sem heimavöllur KV, gervigras KR, hefur enga áhorfendaađstöđu fyrir stórleik sem ţennan.

Ţađ er veisla í Vesturbćnum í kvöld!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Rasmus Christiansen
4. Gonzalo Balbi Lorenzo
6. Gunnar Ţór Gunnarsson ('46)
7. Skúli Jón Friđgeirsson
8. Jónas Guđni Sćvarsson ('55)
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Almarr Ormarsson
19. Sören Frederiksen
20. Jacob Toppel Schoop ('55)
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson
9. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('46)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Atli Hrafn Andrason ('55)
23. Guđmundur Andri Tryggvason ('55)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: