Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 18. júní 2015  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Blautur og lítill vindur
Dómari: Valgeir Valgeirsson
FH 2 - 1 Grindavík
1-0 Steven Lennon ('8, víti)
2-0 Steven Lennon ('35, víti)
2-1 Hákon Ívar Ólafsson ('87)
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
0. Samuel Lee Tillen
0. Bjarni Ţór Viđarsson ('73)
7. Steven Lennon
10. Davíđ Ţór Viđarsson (f)
15. Guđmann Ţórisson
18. Kristján Flóki Finnbogason ('78)
20. Kassim Doumbia
22. Jeremy Serwy
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson
28. Sigurđur Gísli Snorrason ('86)

Varamenn:
12. Kristján Finnbogi Finnbogason (m)
4. Pétur Viđarsson
11. Atli Guđnason
16. Jón Ragnar Jónsson ('73)
17. Atli Viđar Björnsson ('78)
21. Böđvar Böđvarsson
23. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('86)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Jeremy Serwy ('75)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Björn Steinar Brynjólfsson
90. mín Leik lokiđ!
Björn Berg Bryde komin framar á völlinn. Náđu ađ komast međfram endalínu, Heimamenn hreinsa í hornspyrnu. Fyrirgjöf kom síđan frá Scott Ramsay og var Gylfi Örn Á Öfjörđ ađ ná boltanum á fjćrstöng en virđist vera rifinn niđur. Valgeir Valgeirsson dómari leiksins var ekki einu sinni ađ fylgjast međ ţessu atriđi ţví hann var ađ flauta leikinn af. FH sigur í krikanum stađreynd. En ţeir slökuđu á ólinni og hleyptu Grindavík heldur nálćgt sér. Skýrsla og viđtöl koma inn síđar í kvöld. Ţakka lesturinn. Líf og fjör.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Hákon Ívar Ólafsson (Grindavík)
MAAAAAAAAARK! Fyrsta snerting hjá Hákoni Ívari. Sem slćsar hann inn af 25 metrunum. Ţvílikt mark. Smá spenna komin í ţetta.
Eyða Breyta
87. mín Hákon Ívar Ólafsson (Grindavík) Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)

Eyða Breyta
86. mín Ţórarinn Ingi Valdimarsson (FH) Sigurđur Gísli Snorrason (FH)
Flottar mínútur fyrir ţennan unga leikmann sem var ađ byrja inná í sínum fyrsta leik.
Eyða Breyta
78. mín Atli Viđar Björnsson (FH) Kristján Flóki Finnbogason (FH)
Ţađ er ekkert ađ ţessari skiptingu. Atli kann ađ skora. Kristján búinn ađ vera virkilega duglegur á toppnum ţrátt fyrir ađ skora ekki mark.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)

Eyða Breyta
75. mín Scott Mckenna Ramsay (Grindavík) Óli Baldur Bjarnason (Grindavík)
Scott Ramsay er komin inná. Kannski hann nái ađ blása einhverju lífi í sóknarleik gestanna.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Jeremy Serwy (FH)

Eyða Breyta
73. mín Jón Ragnar Jónsson (FH) Bjarni Ţór Viđarsson (FH)

Eyða Breyta
69. mín
Jósef Kristinn Jósefsson ţurfti ađhlynningu. Veit ekki hvađ kom fyrir en hann virđist vera tilbúinn til ađ koma aftur inná.
Eyða Breyta
65. mín
Ţađ er nákvćmlega ekkert ađ gerast í ţessum leik sem stendur.
Eyða Breyta
61. mín Marko Valdimar Stefánsson (Grindavík) Matthías Örn Friđriksson (Grindavík)

Eyða Breyta
55. mín
Bjarni Ţór Viđarsson međ slakt skot eftir gott spil Heimamanna.
Eyða Breyta
52. mín
Guđmann Ţórisson nćstum búinn ađ bćta viđ marki hjá Heimamönnum eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafin ađ nýju. Úlfar Hrafn Pálsson međ af vítateigshorninu en beint á Róbert Örn í markinu. Stuttu síđar kemur stungusending á Magnús Björgvins en Róbert Örn kemur askvađandi úr markinu og nćr boltanum en lág eitthvađ vankađur eftir snertingu frá Magnúsi. Róbert er stađinn á fćtur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er komin hálfleikur. FH-ingar betri. Gestirnir eru hinsvegar farnir ađ fćra sig framar ţar sem ţetta er bikarleikur og hafa engu ađ tapa.
Eyða Breyta
43. mín
Magnús Björgvinsson í dauđafćri eftir ađ hafa fengiđ fyrirgjöf frá Ásgeir Ţór. Boltinn fór yfir markiđ.
Eyða Breyta
39. mín
Úlfar Hrafn Pálsson var ađ bjarga á marklínu eftir skalla heimamanna úr hornspyrnu.
Eyða Breyta
37. mín
Ég er ekki viss um hvort ţetta hafi veriđ vítaspyrna. Mér fannst ţetta óttarlega lítiđ fyrir minn smekk. Hvađ veit ég svo sem er enginn dómari.
Eyða Breyta
35. mín Mark - víti Steven Lennon (FH), Stođsending: Jeremy Serwy

Eyða Breyta
35. mín
Víti.
Eyða Breyta
29. mín
Brynjar Ásgeir Guđmundsson međ fyrirgjöf frá hćgri, Steven Lennon tekur boltann á kassann og reynir viđ hjólhestaspyrnu sem fór hárfínt framhjá markinu. Ég hélt ađ ţessi vćri inni.
Eyða Breyta
20. mín
FH mun meira međ boltan en eru kannski ekki ađ ná ađ skapa sér mikiđ. Slakar sendingar hjá Grindavík sem nćr ekki ađ skila ţeim framar á völlinn ţessa stundina.
Eyða Breyta
11. mín
Alex Freyr Hilmarsson komin í kjörfćri fyrir utan teig en boltinn fór hátt fyrir. Boltasćkirinn ţarf kemur hugsanlega ekki fyrr enn í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
9. mín Gult spjald: Óli Baldur Bjarnason (Grindavík)
Eftir ađ hafa tekiđ boltan upp eftir ađ Valgeir dómari dćmdi aukaspyrnu. Óli Baldur tók boltann upp og henti honum aftur niđur.
Eyða Breyta
8. mín Mark - víti Steven Lennon (FH)
Steven Lennon feldur af Maciej Majewski eftir stungusendingu
Eyða Breyta
6. mín
Fyrsta fćri leiksins. Bjarni Ţór Viđarsson er međ boltan í teignum og gefur á Steven Lennon sem á skot međ vinstri fćti en Maciej Majewski grípur boltan.
Eyða Breyta
1. mín
Undirritađur sá ekki síđasta leik gestanna, en hinn fljóti Magnús Björgvinsson er á toppnum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja međ knöttinn og sćkja ađ nýja skiltinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ađ ganga inná völlinn. Allt ađ verđa klárt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fólk er fariđ ađ láta sjá sig í krikanum. Kannski ekkert skrítiđ. Virđist sem allir ţurfi ađ sjá nýja skiltiđ sem er komiđ á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH og Grindavík mćtast í 16 liđa úrslitum Borgunarbikars karla klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli. Byrjunarliđin eru klár.

FH gerir fjórar breytingar frá 1-4 sigrinum á ÍBV í Vestmannaeyjum um helgina. Guđmann Ţórisson, Brynjar Ásgeir Guđmundsson, Sam Tillen og Sigurđur Gísli Snorrason byrja en sá síđastnefndi hefur gćlunafniđ Siggi Bond og er í fyrsta sinn í byrjunarliđi FH. Hann er fćddur 1995 og hefur komiđ inná sem varamađur í einhverjum leikjum í sumar. Út fara Jón Ragnar Jónsson, Böđvar Böđvarsson, Pétur Viđarsson og Ţórarinn Ingi Valdimarsson.

Grindavík gerir tvćr breytingar frá 1-3 sigrinum á BÍ/Bolungarvík í síđustu umferđ. Matthías Örn Friđriksson og Magnús Björgvinsson koma inn fyrir Tomislav Misura og
Alejandro Jesus Blzquez Hernandez.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ, veriđ velkomin á beina textalýsingu hér í Kaplakrikanum. Fimleikafélag Hafnarfjarđar er heitasta liđiđ á landinu í dag sem taka á móti Grindvíkingum sem leika í deild fyrir neđan. En allt getur gerst sagđi mađurinn. Ţví ţetta er bikarinn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
0. Óli Baldur Bjarnason ('75)
0. Úlfar Hrafn Pálsson
4. Rodrigo Gomes Mateo ('87)
5. Gylfi Örn Á Öfjörđ
7. Alex Freyr Hilmarsson
9. Matthías Örn Friđriksson ('61)
11. Ásgeir Ţór Ingólfsson
17. Magnús Björgvinsson
23. Jósef Kristinn Jósefsson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
29. Benóný Ţórhallsson (m)
2. Hákon Ívar Ólafsson ('87)
3. Marko Valdimar Stefánsson ('61)
10. Scott Mckenna Ramsay ('75)
18. Ivan Jugovic
21. Marinó Axel Helgason
28. Alejandro Jesus Blzquez Hernandez

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Óli Baldur Bjarnason ('9)
Jósef Kristinn Jósefsson ('78)

Rauð spjöld: