Samsung völlurinn
fimmtudagur 15. júní 2017  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Logn og fínt
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 730
Mađur leiksins: Alex Freyr Hilmarsson - Víkingur R.
Stjarnan 1 - 2 Víkingur R.
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('15)
1-1 Jóhann Laxdal ('16)
1-2 Ragnar Bragi Sveinsson ('73)
Bjarni Eggerts Guđjónsson , Víkingur R. ('90)
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson ('36)
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
12. Heiđar Ćgisson
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
29. Alex Ţór Hauksson

Varamenn:
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen ('36)
17. Kristófer Konráđsson
27. Máni Austmann Hilmarsson
30. Lárus Björnsson

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('28)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


94. mín Leik lokiđ!
Vel gert Víkingar! Sjö stig úr ţremur leikjum síđan Logi tók viđ stjórnartaumunum. Liđiđ er í sjötta sćtinu.

Stjarnan er í ţriđja sćti, stigi frá Grindavík og ţremur frá Val.

Takk fyrir ađ fylgjast međ. Viđtöl og meira gúmmelađi á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Erum í uppbótartíma.

Stjörnumenn ađ missa af dýrmćtum stigum hérna!
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Bjarni Eggerts Guđjónsson (Víkingur R.)
Ađstođarţjálfari Víkinga hefur eitthvađ gert af sér. Rekinn upp í stúku.
Eyða Breyta
87. mín
Víkingar hafa ekki átt í miklum vandrćđum međ ađ stöđva sóknarađgerđir Stjörnumanna í ţessum leik. Ólafur Karl Finsen aldrei komist í takt viđ leikinn og ekkert komiđ út úr Hólmberti.
Eyða Breyta
85. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Alan Lowing (Víkingur R.)

Eyða Breyta
82. mín

Eyða Breyta
82. mín
Baldur Sigurđsson međ skalla en máttlítill er hann. Auđvelt fyrir Róló í markinu.
Eyða Breyta
79. mín
Jovanovic međ skottilraun, framhjá.
Eyða Breyta
78. mín
Rosalegur Stjörnudođi í gangi, seinni hálfleikurinn einfaldega búinn ađ vera óbođlegur hjá liđinu.
Eyða Breyta
77. mín Davíđ Örn Atlason (Víkingur R.) Ragnar Bragi Sveinsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
75. mín

Eyða Breyta
73. mín MARK! Ragnar Bragi Sveinsson (Víkingur R.), Stođsending: Erlingur Agnarsson
AĐ MÍNU VITI SANNGJARNT!

Víkingar veriđ mun beittari í seinni hálfleiknum. Erlingur Agnarsson međ skemmtileg tilţrif viđ endalínuna og sendir boltann út á Ragnar Braga sem er einn á auđum sjó og stýrir boltanum af öryggi í netiđ!
Eyða Breyta
73. mín
Menn halda áfram ađ vera illa fyrirkallađir í stúkunni. Sama hversu augljósir dómar eiga sér stađ ţá er öskrađ á ALLT "Heeyyyy!!!"
Eyða Breyta
67. mín
Ívar Örn lćtur vađa af löngu fćri en framhjá. Menn skora ekki nema ađ skjóta.
Eyða Breyta
65. mín
Frábćr sókn hjá Stjörnunni! Hilmar Árni á Jósef Kristinn sem renndi boltanum á Heiđar Ćgis sem var í skotfćri en ákvađ á óskiljanlegan hátt ađ láta ekki vađa í fyrsta, missti jafnvćgiđ og ţetta rann út í sandinn.
Eyða Breyta
62. mín
Stórhćttuleg skyndisókn Víkings! Túfa ćtlar ađ renna boltanum á Ragnar Braga en Sveinn kemur út úr markinu og bjargar vel.
Eyða Breyta
61. mín
Stjörnumenn veriđ mjög daprir hérna í seinni hálfleik. Ekkert sýnt af viti.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.)
Braut á Baldri, seinn í tćklinguna. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
58. mín
Smalinn Baldur Sigurđsson međ hćttulega sendingu sem var ćtluđ Hólmberti en Róló vel á verđi í markinu, kemur út á hárréttum tíma og bjargar í innkast.
Eyða Breyta
56. mín Erlingur Agnarsson (Víkingur R.) Milos Ozegovic (Víkingur R.)
Milos Ozegovic fer meiddur af velli.
Eyða Breyta
55. mín
Alex Freyr međ hćttulega skottilraun! Naumlega framhjá!
Eyða Breyta
54. mín
Víkingarnir byrja seinni hálfleikinn vel. Ragnar Bragi međ skemmtileg tilţrif. Fá hérna hornspyrnu sem skapar usla en boltinn endar í höndum Sveins í markinu.
Eyða Breyta
50. mín
Hilmar Árni međ hćttulega sendingu inn í teiginn en Stjörnumenn náđu ekki ađ gera sér mat úr ţessu.
Eyða Breyta
48. mín
Afskaplega mikiđ af vćli og tuđi út í dómarann í stúkunni. Sama hver ákvörđunin er ţá ómar vćliđ. Ţreytt dćmi.

Aukaspyrnu-Ívar međ skot úr aukaspyrnu af hćttulegu fćri. Náđi föstu skoti en Sveinn Sigurđur kýldi boltann frá af öryggi.
Eyða Breyta
47. mín
Hornspyrnu-Ívar međ hornspyrnu sem Stjarnan skallađi frá.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stađ
Eyða Breyta
45. mín
Tók selebb-röltiđ í hálfleik. Í stúkunni má finna Damir Muminovic sem er enn ađ jafna sig eftir flautumarkiđ í gćr, Valsmennirnir Anton Ari, Sindri Björns og Sigurđur Egill eru öllu hressari. Ţá var Gunnar Birgisson, íţróttafréttamađurinn ástsćli, ađ gefa af sér til annarra vallargesta.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín
Tölfrćđi fyrri hálfleiks:
Marktilraunir: 4-3
Á rammann: 3-3
Hornspyrnur: 1-2
Brot: 5-5
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stjörnumenn gerđu nokkuđ harđa atlögu ađ marki Víkinga í lok fyrri hálfleiksins en stađan jöfn ţegar liđin skella sér í tedrykkju.
Eyða Breyta
45. mín
Hilmar Árni međ skot úr aukaspyrnunni en beint í varnarvegginn. Alex Freyr fékk boltann í hausinn og lá kylliflatur. Leikurinn stöđvađur.

Nóg ađ gera hjá sjúkraţjálfurunum í ţessum leik!
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.)
Stjörnumenn veriđ mun öflugri á ţessum lokakafla fyrri hálfleiks. Voru ađ fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.

Uppbótartíminn í fyrri hálfleik: 3 mínútur.
Eyða Breyta
44. mín
Hilmar Árni međ óvćnt skot af löngu fćri úr aukaspyrnu. Góđ tilraun en framhjá.
Eyða Breyta
42. mín

Eyða Breyta
41. mín
Baldur Sigurđsson fékk stórhćttulega sendingu en Róló bjargađi á síđustu stundu.
Eyða Breyta
40. mín
Enn og aftur ţarf ađ stöđva leikinn vegna ađhlynningar. Jósef Kristinn núna. Hann getur ţó haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
39. mín
Allt galopiđ! Ólafur Karl međ frábćra sendingu á Brynjar Gauta sem var í hörkufćri og tćklađi boltann ađ markinu en Róló náđi ađ verja. Víkingar geystust í sókn og Ragnar Bragi komst í hörkufćri en Daníel Laxdal bjargađi međ frábćrri tćklingu.

Sótt á báđa bóga!
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Fyrir hendi. Hindrađi sendingu sem Alex Ţór reyndi.
Eyða Breyta
36. mín Ólafur Karl Finsen (Stjarnan) Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Ólafur Karl Finsen kominn í baráttuna eftir ađ Guđjón var borinn af velli á börum.
Eyða Breyta
35. mín
Guđjón kom haltrandi inná og lenti strax í samstuđi. Liggur kylliflatur eftir og ţađ er kallađ á börurnar. Ţetta lítur ekki vel út. Guđjón hélt um vinstra hnéđ á sér. Vonandi ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
32. mín
Guđjón Baldvins ţarf ađhlynningu og leikurinn stöđvađur.
Eyða Breyta
30. mín
Guđjón Baldvinsson dansar međ boltann viđ vítateigsendann vinstra megin. Víkingar eiga í erfiđleikum međ ađ ná boltanum af honum en ná ađ stöđva hann á endanum.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)
Ofbođslegur árekstur og Danni Lax fyrstur í svörtu bókina hjá Ívari Orra.
Eyða Breyta
26. mín
Jóhann Laxdal er ekki ţekktur markaskorari en markiđ áđan var ţó hans annađ á tímabilinu. Hann skorađi í 2-1 sigrinum gegn Val í bikarnum.
Eyða Breyta
25. mín
Daníel Laxdal vill ekki vera eftirbátur bróđur síns. Lćtur vađa af löngu fćri en töluvert framhjá.
Eyða Breyta
23. mín
Arnţór Ingi átti marktilraun fyrir Víkinga rétt áđan. Sveinn Sigurđur varđi skot hans.
Eyða Breyta
21. mín
Guđjón Baldvinsson međ bakfallsspyrnu! Beint á Róló í markinu. Ţessi leikur skyndilega galopinn.
Eyða Breyta
19. mín
Viđ vorum ađ kvarta yfir ţví í fréttamannastúkunni ađ ţađ vćri ekkert í gangi og ţá fór allt á flug í ţessum leik!
Eyða Breyta
16. mín MARK! Jóhann Laxdal (Stjarnan)
STJARNAN SVARAR STRAX! Ekki lengi ađ jafna.

Í kjölfariđ á aukaspyrnu dettur boltinn á Jóhann Laxdal í teignum og hann nćr ađ smella boltanum í horniđ. Milos Ozegovic hitti ekki boltann í ađdragandanum og Jói nýtti sér mistökin.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.), Stođsending: Ivica Jovanovic
LOKSINS GERĐIST EITTHVAĐ Í ŢESSUM LEIK! Og ţađ er mark!

Jovanovic fékk fyrirgjöf frá vinstri á fjćrstöngina, skallađi fyrir á Alex Frey sem hafđi betur í baráttunni viđ Heiđar Ćgisson og skorađi af stuttu fćri.
Eyða Breyta
14. mín
Boltinn fór af Brynjari Gauta og í hornspyrnu. Víkingar náđu ekki ađ nýta sér horniđ og voru nćstum búnir ađ fá hćttulega skyndisókn í grímuna á sér.
Eyða Breyta
11. mín
Aukaspyrnu-Ívar međ aukaspyrnu úti hćgra megin. Fyrirgjöf sem svífur yfir allt og alla og flýgur afturfyrir endamörk. Ekkert alvöru fćri komiđ í leikinn enn. Viđ erum samt í góđu skapi í fréttamannastúkunni.
Eyða Breyta
9. mín
Ţokkaleg harka í ţessum leik í upphafi. Bćđi liđ ćtla ađ selja sig dýrt. Gestirnir fara vel af stađ og eru meira međ knöttinn.
Eyða Breyta
5. mín
Stjarnan 4-3-3:
Sveinn
Jói - Brynjar - Daníel - Jósef
Heiđar - Alex - Baldur
Hilmar - Hólmbert
Guđjón

Víkingar 4-3-3:
Róló
Dofri - Löwing - Halldór Smári - Ívar
Ozegovic - Arnţór - Alwx
Ragnar Bragi - Tufa
Jovanovic
Eyða Breyta
3. mín
Ragnar Bragi herjar á Brynjar Gauta viđ vítateiginn en Brynjar verst vel og lokar á hann. Ţađ er logn hér í Garđabć en samt smá napurt í stúkunni ađ vanda.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţađ er búiđ ađ flauta leikinn á! Stjörnumenn hefja leik. Víkingar sćkja í átt ađ Mathúsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurđur Óli Ţórleifsson fjórđi dómari labbar inn á völlinn međ skiltiđ. Vinsćll í Garđabćnum Sigurđur Óli. Nú fara liđin ađ koma inn og ţessi leikur ađ hefjast. Ég er spenntur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvetjum lesendur til ađ vera virkir í tístum frá leiknum, hvort sem ţiđ eruđ á vellinum eđa heima í sófa. #fotboltinet er kassamerkiđ til ađ ná í gegn. Valin tíst rata hingađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhugaverđ taktík. Leikmenn í upphitun geta pantađ óskalög frá vallarţulnum Ottó međ símtćkninni. Einn sími er úti á velli og menn panta lög eins og vindurinn. Misjafn tónlistarsmekkurinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristinn Páll Teitsson hjá 365 er mćttur í Garđabćinn og situr viđ hliđ mér. Ţegar ég rukkađi hann um spá renndi hann gaumgćfilega yfir skýrsluna og svarađi: 3-1 sigur Stjörnunnar. Ţađ er vandađ til verka hjá Kristni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Höfđingjar heim ađ sćkja ađ vanda Stjörnumenn. Dúllan var ađ sjálfsögđu međ móttökuathöfn ţegar ég mćtti og svo er bođiđ upp á bestu hamborgara Pepsi-deildarinnar. Ţess má geta ađ ţeir bestu í Inkasso eru á Ghetto ground. Sver ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ein breyting á byrjunarliđinu hjá Víkingum. Milos Ozegovic kemur inn fyrir Viktor Bjarka Arnarsson sem er meiddur. Óţarfi ađ gera fleiri breytingar enda gekk skrambi vel í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Daníel Laxdal og Guđjón Baldvinsson snúa aftur í liđ Stjörnunnar eftir meiđsli en ţeirra var sárt saknađ í Krikanum. Eyjólfur Héđinsson er enn á meiđslalistanum.

Óttar Bjarni Guđmundsson og Máni Austmann Hilmarsson eru bekkjađir á kostnađ Daníels og Guđjón.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur vann Stjörnuna síđast 2008
Ţegar liđin áttust viđ í Garđabćnum í fyrra vann Stjarnan 3-0 sigur ţar sem Hilmar Árni Halldórsson og Guđjón Baldvinsson skoruđu, ţriđja markiđ var sjálfsmark. Stjarnan vann líka í Víkinni, ţá 2-1.

Liđin hafa mćst níu sinnum á Íslandsmóti síđan Víkingur Reykjavík vann Stjörnuna síđast. Ţađ var í 1. deildinni 2008! Brynjar Orri Bjarnason skorađi ţá sigurmarkiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Logi Ólafsson hefur gert góđa hluti međ Víkinga síđan hann tók viđ og safnađ 4 stigum úr 2 deildarleikjum auk ţess ađ vinna bikarleik. Víkingar unnu Fjölnismenn í síđustu umferđ og fara upp ađ hliđ FH sem er í fimmta sćti međ ţví ađ vinna í kvöld.

Logi er Garđbćingur og er fyrrum ţjálfari Stjörnunnar. Hann stýrđi liđinu síđast 2013.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skýst Stjarnan á toppinn?
Međ sigri í kvöld kemst Stjarnan upp ađ hliđ Vals á toppi deildarinnar. Stjarnan er međ betri markatölu og fer ţví á toppinn. Stjarnan og Valur ţau liđ sem eru líklegust til ađ vinna mótiđ miđađ viđ ţađ hvernig ţađ fer af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin verđa opinberuđ klukkutíma fyrir leik. Stjörnumenn fengu skell gegn FH í síđasta leik, töpuđu 3-0. Ţar vantađi burđarása í Garđabćjarliđiđ. Spennandi ađ sjá hverjir snúa aftur.

Markvörđurinn Haraldur Björnsson er allavega enn á meiđslalistanum. Varamarkvörđurinn Sveinn Sigurđur Jóhannesson verđur ađ sýna betri frammistöđu í kvöld en hann gerđi í Krikanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međ flautuna í kvöld er Borgnesingurinn Ívar Orri Kristjánsson en hann hefur átt flotta byrjun á tímabilinu. Jóhann Gunnar Guđmundsson og Adolf Ţorberg Andersen eru ađstođardómarar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott og gleđilegt kvöld. Velkomin međ okkur í Garđabćinn ţar sem Stjarnan mćtir Loga Ólafssyni og lćrisveinum í Víkingi Reykjavík. Međ ţessum leik lýkur 7. umferđ Pepsi-deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Milos Ozegovic ('56)
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
9. Ragnar Bragi Sveinsson ('77)
11. Dofri Snorrason
21. Arnţór Ingi Kristinsson
22. Alan Lowing
23. Ivica Jovanovic
25. Vladimir Tufegdzic ('85)

Varamenn:
8. Viktor Bjarki Arnarsson
9. Erlingur Agnarsson ('56)
10. Muhammed Mert
12. Kristófer Karl Jensson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Örvar Eggertsson ('85)
24. Davíđ Örn Atlason ('77)

Liðstjórn:
Einar Ásgeirsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Arnţór Ingi Kristinsson ('37)
Vladimir Tufegdzic ('45)
Alex Freyr Hilmarsson ('60)
Alan Lowing ('83)

Rauð spjöld:
Bjarni Eggerts Guđjónsson ('90)