Ólafsvíkurvöllur
mánudagur 19. júní 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 485
Mađur leiksins: Ţorsteinn Már Ragnarsson
Víkingur Ó. 2 - 1 Stjarnan
1-0 Kwame Quee ('16)
2-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('49)
2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('86, víti)
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
0. Nacho Heras
2. Alexis Egea
7. Tomasz Luba
9. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('71)
10. Ţorsteinn Már Ragnarsson (f) ('89)
10. Kwame Quee
18. Alfređ Már Hjaltalín
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
24. Kenan Turudija
32. Eric Kwakwa ('64)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
5. Hörđur Ingi Gunnarsson ('89)
6. Óttar Ásbjörnsson
6. Pape Mamadou Faye ('71)
11. Alonso Sanchez ('64)
18. Leó Örn Ţrastarson
22. Vignir Snćr Stefánsson

Liðstjórn:
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Eric Kwakwa ('8)
Kenan Turudija ('15)
Alonso Sanchez ('79)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Ármann Örn Guðbjörnsson


90. mín Leik lokiđ!
+4

ŢETTA ER BÚIĐ!!
Loks ná Víkingar sigri á heimavelli.

Viđtöl og skýrsla koma innan skamms

Eyða Breyta
90. mín
+3

Víkingssveitin heimtar lokaflaut
Eyða Breyta
90. mín
+2

Smá hik í vörninni en Alexis kom boltanum svo frá
Eyða Breyta
90. mín
+1

FIMMTÁNDA HORN STJÖRNUNNAR.

AFTUR.... Ekkert úr ţessu horni
Eyða Breyta
89. mín Hörđur Ingi Gunnarsson (Víkingur Ó.) Ţorsteinn Már Ragnarsson (Víkingur Ó.)
Park the bus!

Rútunni lagt á góđri Íslensku. Ejub vill heimasigur.
Eyða Breyta
88. mín
SJÓNVARPSVARSLA HJÁ CRISTIAN!

Hólmbert međ flikk og Brynjar Gauti međ skallan ađ marki af stuttu fćri. Cristian blakar boltann yfir

Hornspyrnan endađi međ skalla rétt framhjá frá Danna Lax
Eyða Breyta
87. mín
Vikingar eru orđnir ţreyttir. Ná ţeir ađ halda ţessu út?

Fyrir mér sem áhorfanda ţá er ţetta búiđ ađ vera LANG besti leikur Víkings í sumar
Eyða Breyta
86. mín Mark - víti Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Öruggt. Viđ erum komin međ leik!
Eyða Breyta
85. mín
VÍTASPYRNA TIL STJÖRNUMANNA

Ég sá ekki hvađ gerđist.
Eyða Breyta
82. mín
Flott sókn hjá Víking endar međ skoti fyrir utan teig frá Gunnlaugi Hlyn.
Eyða Breyta
80. mín Máni Austmann Hilmarsson (Stjarnan) Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Ungur inn fyrir ungann
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Alonso Sanchez (Víkingur Ó.)
Tćklađi boltann en sólinn á undan sér. Heiđar allt annađ en sáttur og ýtur í Alonso
Eyða Breyta
77. mín
Hólmbert búinn ađ vinna mjög mörg skallaeinvígi í dag en ekkert hefur náđ ađ skapast út frá ţví
Eyða Breyta
74. mín
Brynjar Gauti fer í tćklingu viđ Ţorstein Má uppeldisbróđur sinn í fótboltanum. Víkingssveitin ekki sátt međ sinn gamla fyrirliđa en boltinn var tekinn fyrst og réttilega ekkert dćmt
Eyða Breyta
73. mín
Sést vel ađ Ţorsteinn og Kwame eru orđnir mjög ţreyttir. Svosem ekkert skrítiđ. Búnir ađ hlaupa eins og ég veit ekki hvađ allan leikinn
Eyða Breyta
71. mín Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.) Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.)
Guđmundur Steinn búinn ađ vera mjög góđur í dag
Eyða Breyta
69. mín Kristófer Konráđsson (Stjarnan) Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Óli Kalli ekki fundiđ sig í dag
Eyða Breyta
67. mín
ELLEFTA HORNSPYRNA SJÖRUNNAR!

Hvernig eru ţeir ekki búnir ađ notfćra sér amk eina ţeirra
Eyða Breyta
65. mín
SKYNDISÓKN HJÁ STJÖRNUNNI

Hólmbert kom boltanum fram eftir ađ Alex vann boltann. Finnur Jósef á harđaspretti vinstramegin viđ sig sem var einn á einn. Cristian snöggur út og varđi vel
Eyða Breyta
64. mín Alonso Sanchez (Víkingur Ó.) Eric Kwakwa (Víkingur Ó.)
Frábćr leikur hjá Kwakwa
Eyða Breyta
63. mín
Víkingar ná loks ađ koma boltanum frá og róa ađeins í vörninni eftir brot Baldurs á G.Stein
Eyða Breyta
62. mín
Ţung sókn hjá gestunum núna. Jósef ađ taka horn...

Cristian í "no mans land" Nacho kemur honum samt frá í annađ horn
Eyða Breyta
59. mín
Flott sókn gestanna!

Heiđar Ćgis er kominn hćgra meginn í mjög sókndjarfann hćgri bak. Fékk boltann innfyrir og reyndi lágann bolta fyrir markiđ. Luba réttur mađur á réttum stađ
Eyða Breyta
57. mín Hörđur Árnason (Stjarnan) Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Rúnar skiljanlega ósáttur međ stöđuna
Eyða Breyta
56. mín
Ţorsteinn liggur eftir á miđjum vellinum. Heldur um hnakkann. Vćri ekki gott ef hann ţyrfti ađ fara útaf
Eyða Breyta
54. mín
Stjörnumenn ćtla ađ mér sýnist ađ sćkja meira upp hćgra megin í síđari hálfleik. Reyna ađ nýta sér ţađ ađ Kenan sé á spjaldi
Eyða Breyta
52. mín
Enn sćkja heimamenn.

Alfređ međ fyrirgjöfina á kollinn á G.Stein. Skalli hans rétt framhjá
Eyða Breyta
51. mín
Kwame setur Baldur Sig í grasiđ!

Snýr á Baldur sem rennur í grasiđ. Stuđningsmönnum Víkinga til mikillar gleđi
Eyða Breyta
49. mín MARK! Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.), Stođsending: Ţorsteinn Már Ragnarsson
ŢVÍLIK SNILLD HJÁ ŢORSTEINI

Hár bolti fram á Ţorstein sem var alveg viđ hliđarlínuna. Mögnuđ móttaka međ tánni til ađ taka boltann niđur og í annari snertingu kom hann boltanum frábćrlega framhjá Brynjari Gauta. Gaf fyrir markiđ á G.Stein sem setti boltann í slánna og inn
Eyða Breyta
47. mín
Rúnar Páll tók "the Celtic huddle" á miđjum vallarhelming síns liđs áđur en allir leikmenn Víkings voru komnir inná völlinn áđur en leikurinn hófst
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Alex Ţór byrjar miđjuna. Hólmbert er á kantinum. Tekur vćntanlega hlaupiđ upp
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur á Ólafsvíkurvelli. 1-0 er stađan. Mikill hiti í mönnum á leiđ inní klefa. Stuđningsmenn Víkings hella sér yfir Vilhjálm ţegar hann gengur til klefa. Heimta ađ hann fylgji sínum eigin línum.

Mér finnst Vilhjálmur persónulega búinn ađ hafa fullkomna stjórn á ţessum leik og ţađ sást á ţví hvernig hann kaus ađ leysa málin í lok fyrri hálfleiks ţegar menn fóru ađ hitna töluvert
Eyða Breyta
45. mín
GSteinn brýtur á Brynjari Gauta út viđ hliđarlínu. Rúnar Páll er alveg brjálađur en ţađ var Davíđ Snorri liđstjóri sem fór algjörlega yfir línuna. Hann fór ađ 4. dómaranum og hellti sér yfir hann. Ejub heimtar ađ hann sé sendur upp í stúku. Vilhjálmur mćtir á stađinn og róar menn niđur.
Eyða Breyta
43. mín
Baldur Sig međ skot hátt yfir markiđ úr ákjósanlegri stöđu. Hitti boltann vel en náđi ekki ađ halda honum niđri
Eyða Breyta
40. mín
Stjörnumenn halda áfram ađ spila ágćtlega á milli sín á vallarhelmingi Víkinga. Hilmar Árni allt í öllu
Eyða Breyta
38. mín
Enn reyna Víkingar ađ beita skyndisóknum. Kwame vann boltann af Baldri og keyrđi međ hann upp. Sendingin ekki alveg nógu góđ en GSteinn rangur hvort eđ er
Eyða Breyta
34. mín
Stjörnumenn heimta brot og spjald á Cristian markmann. Handlék knöttinn og sparkađi svo boltanum í burtu. Ég ţori ekki ađ segja til um ţađ hvort hann hafi veriđ inní boxinu eđur ey.
Eyða Breyta
33. mín
Eric Kwakwa er búinn ađ brjóta tvisvar núna eftir ađ hafa fengiđ gula spjaldiđ. Hann ţarf ađ fara passa sig
Eyða Breyta
29. mín
Hćtta viđ mark gestanna!

Enn er ţađ Ţorsteinn sem á fyrirgjöfina. G.Steinn skallađi boltann áfram ađ markinu ţar sem Kwame var á fjćr en skalli hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Ţrátt fyrir ađ vera mun meira međ boltann hingađ til og meirihlutann á vallarhelmingi andstćđinganna ţá hafa Stjörnumenn ekki enn náđ góđu skoti á markiđ.

Skot á markiđ VÓ 1-0 Stjarnan
Eyða Breyta
24. mín
Sjöunda hornspyrna Stjörnunnar...7!

Enn og aftur verđur ekkert úr hornum gestanna
Eyða Breyta
21. mín
En aftur ađ leiknum.. Stjörnumenn fá mikiđ ađ stjórna spilinu og eru ađ spila mjög hátt á vellinum.

Víkingar reyna svo ađ beita skyndisóknum líkt í markinu áđan
Eyða Breyta
19. mín
Ţess má til gamans geta ađ Kwame Quee var nýlega í landsliđsverkerfni međ landi sínu Sierra Leone ţar sem liđiđ sigrađi Kenýa 2-1 í undankeppni fyrir Afríkukeppnina. Ég hef ekki fengiđ ţađ stađfest en ég heyrđi ađ Kwame hafi veriđ mađur leiksins ţar í ţeim sigri
Eyða Breyta
16. mín MARK! Kwame Quee (Víkingur Ó.), Stođsending: Ţorsteinn Már Ragnarsson
Vel útfćrđ skyndisókn

Gegn gangi leiksins. Gunnlaugur Hlynur vann boltann á miđjunni, leit upp og kom strax međ háann á Ţorstein á hćgri kantinum. G.Steinn var eini Víkingurinn í boxinu í gćslu Brynjars Gauta. Sending Ţorsteins fyrir aftan hann en beint í hlaupiđ hjá Kwame sem lagđi boltann snyrtilega í fjćr. Vel slúttađ
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Annađ spjaldiđ á Víking fyrstu 15... ekki gott

Tók Brynjar Gauta niđur á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
11. mín
Fjórđa hornspyrna Stjörnunnar á fyrstu 11 mínútunum. Allar komiđ vinstra megin. Ţađ segir sitt ţví ţeir leita mikiđ til Hilmars Árna enda einn besti knattspyrnumađur deildarinnar
Eyða Breyta
10. mín
Sé strax ađ Eric Kwakwa á ađ vera einn í ţessu djúpa róli á miđjunni. Hann fer lítiđ sem ekkert fram međ í sóknir og Kwame og Gulli eru svolítiđ frjálsir. Verđur erftitt ađ spila ţessa stöđu í 82 minútur á gulu spjaldi
Eyða Breyta
8. mín Gult spjald: Eric Kwakwa (Víkingur Ó.)
FULLORĐINS TĆKLING!

Hefđi hann tekiđ hann alveg niđur og Stjarnan ekki náđ ađ halda leik áfram ţá hefđi getađ veriđ annar litur á ţessu. Báđar lappir af jörđinni. Fyrst í boltann en hann fylgdi svo sannarlega á eftir í manninn
Eyða Breyta
6. mín
Heimamenn virka svolítiđ taugaóstyrkir til ađ byrja međ. Mikiđ um feilsendingar hér í byrjun
Eyða Breyta
4. mín
Uppst. Stjörnunar
Sveinn
Jói Lax-Brynjar-Danni Lax-Jósef
Heiđar-Alex
Óli Kalli-Baldur-Hilmar Árni
Hólmbert
Eyða Breyta
3. mín
FYRSTA HĆTTAN!
Hornspyrna sem Stjarnan uppskar eftir ţrjú innköst í röđ á sama stađnum. Boltinn skallađur frá og Heiđar kom á ferđinni til ađ freista ţess ađ negla á markiđ. Skot hans slapt en ţađ munađi engu ađ Brynjar Gauti nćđi ađ setja boltann á markiđ. Rétt framhjá
Eyða Breyta
2. mín
Uppst. Víkings
Cristian
Alexis-Nacho-Tomasz
Alfređ-Eric-Gulli-Kenan
Kwame
Ţorsteinn-G.Steinn
Eyða Breyta
1. mín
Ţađ eru Víkingar sem byrja međ knöttinn og sćkja ţeir í átt ađ Gilinu í fyrri hálfleik. Stjarnan sćkir ţví ađ Sundlaug Ólafsvíkur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn fara ađ ganga brátt inn á völlinn. Hef fengiđ ţađ stađfest ađ Víkingar stilla fram 5 manna varnarlínu en í ţeirri uppstillingu kom eini sigur liđsins í ár til ţessa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sorgleg stađreynd fyrir mig sem Ólsara ađ vera ađ skrifa upp, en Víkingar hafa einungis unniđ 1 leik í deildarkeppni frá 28. júní en ţađ var á móti Grindavík í ţriđju umferđ. Ţađ er einmitt dagurinn sem síđasti heimasigur kom á Ólafsvíkurvelli
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn
Ólafur Karl Finsen er í byrjunarliđi Stjörnunnar í kvöld. Ćvar Ingi Jóhannesson er á bekknum í fyrsta sinn í sumar en hann hefur veriđ meiddur. Ţá snýr Eyjólfur Héđinsson einnig aftur í leikmannahópinn.

Guđjón Baldvinsson fór meiddur af velli í tapinu gegn Víkingi Reykjavík í síđustu umferđ og er ekki međ í kvöld. Ţó ţau meiđsli hafi ekki veriđ alvarleg.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ingólfur Sigurđsson spáir ţví ađ Stjarnan vinni 2-0 útisigur í dag:
Stjarnan nćr sér aftur á strik eftir tvo tapleiki í röđ. Ţeir munu fá baráttuleik í Ólafsvík sem hentar vel í ljósi stöđunnar og ţar verđa ţeir ofan á. Mörkin munu koma úr föstum leikatriđum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ţađ voru fimm mörk ţegar Stjarnan heimsótti Víkinga í fyrra. 3-2 útisigur Stjörnunnar ţar sem Baldur Sigurđsson, Grétar Sigfinnur Sigurđarsor og Arnar Már Björgvinsson skoruđu fyrir Garđbćinga. Hrvoje Tokic og Ţorsteinn Már Ragnarsson skoruđu fyrir Ólsara.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson dćmir leikinn í kvöld en ađstođardómarar eru Gylfi Már Sigurđsson og Bjarki Óskarsson.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Stjarnan hefur tapađ tveimur leikjum í röđ en verđur ađeins ţremur stigum frá toppliđi Vals međ ţví ađ vinna leikinn í kvöld.

Meiđsli hafa veriđ ađ gera Garđbćingum grikk en einhverjir póstar ćttu ađ snúa aftur í kvöld.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ólsarar eru í neđsta sćti deildarinnar en heimavöllurinn hefur ekki gefiđ liđinu eitt einasta stig í sumar. Ţađ verđur ađ fara ađ breytast ef liđiđ ćtlar ađ halda sćti sínu í deildinni.

Í síđustu umferđ fóru ţeir í Grafarvoginn og sóttu eitt stig, 1-1 jafntefli varđ niđurstađan ţar sem Guđmundur Steinn Hafsteinsson skorađi fyrir Ejub og lćrisveina.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og blessuđ! Hér verđur bein textalýsing frá leik Víkings Ó. og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, áttunda umferđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('57)
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
12. Heiđar Ćgisson
17. Ólafur Karl Finsen ('69)
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
29. Alex Ţór Hauksson ('80)

Varamenn:
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
14. Hörđur Árnason ('57)
16. Ćvar Ingi Jóhannesson
17. Kristófer Konráđsson ('69)
20. Eyjólfur Héđinsson
27. Máni Austmann Hilmarsson ('80)

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: