Hásteinsvöllur
þriðjudagur 20. júní 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Örlítill vindur. Völlur rakur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Cloé Lacasse
ÍBV 3 - 0 Haukar
1-0 Cloé Lacasse ('14)
2-0 Clara Sigurðardóttir ('28)
3-0 Linda Björk Brynjarsdóttir ('90)
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('73)
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir ('65)
15. Adrienne Jordan
20. Cloé Lacasse ('83)
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('65)
16. Linda Björk Brynjarsdóttir ('83)
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('73)

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Georg Rúnar Ögmundsson
Kristján Yngvi Karlsson
Dean Sibons

Gul spjöld:
Sigríður Lára Garðarsdóttir ('90)

Rauð spjöld:

@einarkarason Einar Kristinn Kárason


90. mín Leik lokið!
Jóhann flautar til leiksloka. 3-0 heimasigur staðreynd.

Spurning hvort Haukarnir nenni heim á milli en liðin mætast aftur hér á Hásteinsvelli á föstudag í Borgunarbikarnum.

Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Linda Björk Brynjarsdóttir (ÍBV), Stoðsending: Rut Kristjánsdóttir
Frábært mark! Kristín inná Rut sem sendir boltann inn fyrir á Lindu sem klárar færið virkilega vel.

Tveir kjúklingar með mark í dag. Bæði Linda og Clara voru að klára 9.bekk.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV)
Sísí fékk víst spjald einhverntímann áðan. Ég greinilega missti algjörlega af því. Afsakið!
Eyða Breyta
90. mín
Nú liggur Sæunn Björnsdóttir í grasinu eftir tæklingu frá Sísí.
Eyða Breyta
88. mín
Tori liggur í teignum eftir að hafa handsamað boltann í loftinu. Sísí keyrði inn í hana. Óviljaverk.
Eyða Breyta
87. mín
Linda Björk í færi. Skot af varnarmanni og afturfyrir. Horn
Eyða Breyta
85. mín
Horn. Haukar.
Eyða Breyta
84. mín
Caroline með frábæra tæklingu! Alexandra með boltann inni í teig að munda skotfótinn en Caroline nær að renna sér fyrir og taka allan kraft í skotinu. Boltinn endar svo í höndum Adelaide.
Eyða Breyta
83. mín Linda Björk Brynjarsdóttir (ÍBV) Cloé Lacasse (ÍBV)
Þriðja og síðasta skipting ÍBV. Báðar markaskorararnir farnir af velli.
Eyða Breyta
81. mín
Horn. ÍBV.
Eyða Breyta
80. mín
Sóley bjargar á línu eftir hornið. Hættulegt.
Eyða Breyta
80. mín
Marjani er ekki að heilla mig. Annar fínn séns en, eins og áðan, alltof lengi að athafna sig og skotið í varnarmann og afturfyrir. Horn.
Eyða Breyta
78. mín
Döpur sending. Virkilega döpur.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Hanna María Jóhannsdóttir (Haukar)
Fyrir brot á Cloé. Rut stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
76. mín
Vitlaust innkast klaxon.
Eyða Breyta
75. mín
Sóley liggur eftir tæklingu á miðjum vellinum. Tæklingin góð en Sóley fékk að finna fyrir henni.

Staðin upp. Leikur hafinn.
Eyða Breyta
73. mín Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (ÍBV) Sesselja Líf Valgeirsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
72. mín
Sísí í færi eftir sendingu frá Sóley en skalli framhjá. Fínt færi.
Eyða Breyta
68. mín
Rut með tilraun langt fyrir utan. Framhjá.
Eyða Breyta
65. mín Heiða Rakel Guðmundsdóttir (Haukar) Vienna Behnke (Haukar)
Þriðja og síðasta skipting gestanna.
Eyða Breyta
65. mín Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV) Clara Sigurðardóttir (ÍBV)
Clara skilað í dag.
Eyða Breyta
57. mín Hanna María Jóhannsdóttir (Haukar) Tara Björk Gunnarsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
56. mín
Vægast sagt frábær sókn ÍBV! Vægast sagt. Endar með fyrirgjöf frá Cloé á Sísí. Gott vinstri fótar skot hennar endar í þverslánni og fer yfir markið.
Eyða Breyta
55. mín Sólveig Halldóra Stefánsdóttir (Haukar) Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
52. mín
Haukastelpur ná engan veginn að halda bolta.
Eyða Breyta
49. mín
Sísí með skot úr teig. Beint á Tori.
Eyða Breyta
49. mín
Sóley með skot úr teig eftir horn. Tori í engum vandræðum.
Eyða Breyta
48. mín
Caroline með létta ævintýraþrá. Lendir í tómu veseni og á alltof lausa sendingu á Adelaide sem gerir þó vel í að koma boltanum í burtu áður en sóknarmenn gestanna ná til boltans.
Eyða Breyta
46. mín
Alexandra með mjög áhugaverða tilraun úr miðjuboga. Beint á Adelaide, sem stóð í miðjum markteignum. Furðulegt.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
ÍBV byrja með boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Leikmenn eru að ganga inn á völlinn að nýju. Það þarf ýmislegt að ganga á ef Haukar ætla að eiga séns á einhverju hér í dag.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri 45 liðnar.

Sjáumst eftir 15.
Eyða Breyta
43. mín
Marjani kemst ein í gegn en er einfaldlega allt, alltof hæg og lengi að athafna sig og leit aldrei út fyrir að fara að ná skoti að marki. Adrianne hirti boltann af henni, skellihlæjandi.
Eyða Breyta
38. mín
Vienna er klár. Leikurinn hafinn að nýju.
Eyða Breyta
36. mín
Vienna Behnke liggir eftir samstuð. Jói dómari stöðvar leikinn.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Clara Sigurðardóttir (ÍBV), Stoðsending: Cloé Lacasse
Cloé leikur á Tori í markinu en missir boltann of langt frá sér. Nær svo til boltans og sendir fyrir á Clöru sem gerir vel og klárar færið.

2-0.
Eyða Breyta
27. mín
Sísí með skalla úr teig eftir sendingu frá Sóley en beint á Tori.
Eyða Breyta
26. mín
Eyjastúlkur meira með boltann og alltaf líklegar, en Haukar hafa átt sína sjénsa.
Eyða Breyta
23. mín
Alexandra enn og aftur. Nú með virkilega fína tilraun á lofti úr teig eftir hornspyrnu en skotið rétt framhjá.
Eyða Breyta
21. mín
Alexandra með annað fínt skot fyrir utan teig en Adelaide vandanum vaxin.
Eyða Breyta
15. mín
Vá! Gestirnir næstum búnir að svara strax. Alexandra Jóhannsdóttir með virkilega gott skot fyrir utan teig en boltinn smellur í stönginni.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV)
Katie á fína fyrirgjöf sem Tori reynir að grípa boltann en missir hann. Clara nær skoti sem Tori ver en Cloé hirðir upp restarnar og setur boltann í netið. 1-0.
Eyða Breyta
12. mín
Marjani með tilraun sem Adelaide ver vel í horn. Adelaide hafði áður gert vel í að kýla boltann í burtu með tvær Haukastelpur aðandi að sér.
Eyða Breyta
11. mín
Sísí í dauuuðafæri eftir undirbúing Cloé. Tori ver hinsvegar frábærlega, 1vs1.
Eyða Breyta
7. mín
Fín sókn hjá ÍBV. Sísí sendir boltann fyrir a Clöru en skalli hennar framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
Rut tekur. Sísí nær skallanum en hann hátt upp í loft og endar í höndunum á Tori í markinu.
Eyða Breyta
3. mín
2 horn í röð hjá ÍBV.
Eyða Breyta
1. mín
Haukar byrja ágætlega. Fyrirgjöf frá vistri sem Eyjastúlkur eiga í smá veseni með en Sóley bjargar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Haukar byrja og sækja í átt að Herjólfsdal.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það hefur örlítið bætt í vindinn en rigningin lætur á sér standa. Allt í goodí eins og er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afsakið skort á færslum en það var ein þriggja ára sem þurfti sinn skammt af athygli.

Liðin eru þó gengin til búningsherbergja. Örstutt í leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athygli vekur að Kristín Erna byrjar á bekknum í dag, en hún hefur verið aðglíma við meiðsli.

Aðeins 4 varamenn sitja á bekk ÍBV í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það hefur aðeins rignt í dag og völlurinn því vel vökvaður. Vestmannaeyjavindurinn er ekki strangur eins og er og vonum við að það haldist þannig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leik eru heimastúlkur í 4.sæti með 16 stig á meðan gestirnir verma botnsætið með með 1 stig.

Á blaði ættu ÍBV að klára þennan leik miðað við stöðu í deild, en við vitum að fótboltinn er óútreiknanlegu og enginn leikur er unninn áður en flautað er til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið sæl kæru lesendur og gleðilegan þriðjudag. Hér munum við fylgjast með leik ÍBV og Hauka í Pepsi deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Tori Ornela (m)
11. Sara Rakel S. Hinriksdóttir (f)
12. Marjani Hing-Glover
13. Vienna Behnke ('65)
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
18. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Þórdís Elva Ágústsdóttir
19. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
27. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('55)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir ('57)

Varamenn:
3. Stefanía Ósk Þórisdóttir
7. Hildigunnur Ólafsdóttir
8. Svava Björnsdóttir
9. Konný Arna Hákonardóttir
10. Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('65)
19. Andrea Anna Ingimarsdóttir
21. Hanna María Jóhannsdóttir ('57)
24. Sólveig Halldóra Stefánsdóttir ('55)

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Jóhann Unnar Sigurðsson (Þ)
Lárus Jón Björnsson
Árni Ásbjarnarson

Gul spjöld:
Hanna María Jóhannsdóttir ('77)

Rauð spjöld: