Grindavíkurvöllur
föstudagur 23. júní 2017  kl. 19:15
Borgunarbikar kvenna
Dómari: Frosti Viđar Gunnarsson
Mađur leiksins: Elena Brynjarsdóttir
Grindavík 3 - 2 Tindastóll
1-0 Elena Brynjarsdóttir ('33)
2-0 Elena Brynjarsdóttir ('41)
3-0 Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('43)
3-1 Emily Key ('69)
3-2 Emily Key ('87)
Byrjunarlið:
1. Emma Mary Higgins (m)
7. Elena Brynjarsdóttir
8. Guđný Eva Birgisdóttir ('46)
9. Anna Ţórunn Guđmundsdóttir
10. Sara Hrund Helgadóttir (f)
11. Dröfn Einarsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir ('46)
19. Carolina Mendes ('83)
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir
28. Lauren Brennan

Varamenn:
3. Linda Eshun
13. Rilany Aguiar Da Silva
14. Ragnhildur Nína F Albertsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
21. Telma Lind Bjarkadóttir ('83)
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir ('46)

Liðstjórn:
Guđrún Bentína Frímannsdóttir
Róbert Jóhann Haraldsson (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon
Nihad Hasecic
Tómas Orri Róbertsson
Sreten Karimanovic
Kristín Anítudóttir Mcmillan

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson


90. mín Leik lokiđ!
Frosti flautar til leiksloka og Grindavík komiđ í undanúrslit! Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
90. mín
Erum komin í uppbótartíma. Tíminn orđinn ansi naumur fyrir Tindastól!
Eyða Breyta
87. mín MARK! Emily Key (Tindastóll )
VIĐ ERUM SKYNDILEGA KOMIN MEĐ LEIK! Emily Key skorar sitt annađ mark í kvöld og minnkar muninn í eitt mark! Ţađ var klafs inn í teig Grindavíkur og fékk Emily boltann í lappirnar og lét vađa. Anna Ţórunn gerđi vel og bjargađi á línu en Emily náđi boltanum aftur og ţá fór boltinn yfir línuna. 3-2!
Eyða Breyta
84. mín
Laufey međ lúmskt skot inn í teig eftir hornspyrnu en skotiđ yfir
Eyða Breyta
83. mín Telma Lind Bjarkadóttir (Grindavík) Carolina Mendes (Grindavík)
Skipting hjá báđum liđum
Eyða Breyta
83. mín María Dögg Jóhannesdóttir (Tindastóll ) Vigdís Edda Friđriksdóttir (Tindastóll )

Eyða Breyta
76. mín
Hörkufćri hjá Grindavík! Carolina međ góđan sprett upp völlinn og lćtur svo vađa. Ana Lucia sló boltann upp í loftiđ og datt hann á slánna og svo niđur. Carolina vildi meina ađ boltinn hafi fariđ yfir línuna en mér sýndist nú boltinn aldrei fara yfir línuna
Eyða Breyta
72. mín
Emily nálćgt ţví ađ bćta viđ öđru! Gott skot frá henni fyrir utan vítateig en skotiđ framhjá
Eyða Breyta
69. mín MARK! Emily Key (Tindastóll ), Stođsending: Kolbrún Ósk Hjaltadóttir
JÁ ŢETTA GÁTU ŢĆR! Kom góđ sending á Kolbrúnu sem slapp ein í gegn. Í stađ ţess ađ skjóta renndi hún boltanum á yfirgefna Emily Key sem átti auđvelt međ ađ skora fyrsta mark Tindastóls í kvöld! Ţetta lá meira ađ segja í loftinu. Tindastóll veriđ betri síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
68. mín
Ţarna átti Madison ađ gera betur! Fékk flotta sendingu inn fyrir og hefđi getađ fariđ mikiđ nćr markinu en ákvađ ađ skjóta viđ vítateigslínuna. Skotiđ ekkert spes og Emma ekki í miklum vandrćđum
Eyða Breyta
63. mín
Ágćtis skalli frá Laufey Hörpu en hann fer framhjá
Eyða Breyta
63. mín
Hornspyrna til Tindastóls
Eyða Breyta
61. mín
Lauren međ svoleiđis neglu, beint í andlitiđ á Dröfn, liđsfélaga sínum. Ţetta hefur veriđ vont. Dröfn er hins vegar hraust og harkar ţetta af sér. Er komin inn á aftur
Eyða Breyta
58. mín
Ana Lucia međ langt útspark yfir á kollega sinn hjá Grindavík, Emmu Higgins. Ágćtis sending
Eyða Breyta
56. mín
Berglind međ klaufalega sendingu til baka á Emmu. Utanfótarsending beint afturfyrir og hornspyrna til Tindastóls
Eyða Breyta
52. mín
Ţetta byrjar ansi rólega hér í seinni hálfleik. Jafnrćđi međ liđunum. Tindastóll er ekkert ađ bakka niđur međ vindinn í bakiđ
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ!
Eyða Breyta
46. mín Helga Guđrún Kristinsdóttir (Grindavík) María Sól Jakobsdóttir (Grindavík)
Tvöföld skipting hjá Grindavík í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Kristín Anítudóttir Mcmillan (Grindavík) Guđný Eva Birgisdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frosti flautar til hálfleiks. Grindavík međ örugga forystu í hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Ísabel Jasmín Almarsdóttir (Grindavík)
Já ţetta er sko ekki lengi gert! Ísabel Jasmín kemur Grindavík í 3-0! María Sól sýndi frábćr tilţrif á hćgri kantinum og sólađi tvo varnarmenn og gaf fyrir og ţar gerđi Ísabel allt rétt og skorađi örugglega
Eyða Breyta
41. mín MARK! Elena Brynjarsdóttir (Grindavík)
GRINDAVÍK TVÖFALDAR FORYSTUNA! Aftur úr hornspyrnu sem Sara Hrund tók. Elena var á réttum stađ á réttum tíma og skot hennar var ekki fast í fyrsta en lak inn í markiđ og ţađ telur. 2-0!
Eyða Breyta
39. mín
NEI VÁ MAĐUR DAUĐAFĆRI Á BÁĐUM ENDUM! Dröfn tók aukaspyrnu rétt fyrir aftan miđjulínuna fyrir Grindavík og lét bara vađa međ vindinn í bakiđ. Boltinn lenti rétt fyrir utan markteig, skoppađi yfir Önu Luciu og beint í slánna!

Skömmu síđar átti Kolbrún Ósk frábćrt skot fyrir Tindastól sem Emma ţurfti ađ hafa sig alla viđ til ţess ađ verja. Emily Key komst svo í ágćtis fćri stuttu síđar
Eyða Breyta
36. mín
Ţetta mark lá í loftinu. Grindavík veriđ mikiđ betri í leiknum og en ég ćtla ekki ađ taka neitt af liđiđ Tindastóls. Ţćr hafa veriđ mjög flottar síđustu mínúturnar
Eyða Breyta
33. mín MARK! Elena Brynjarsdóttir (Grindavík)
ŢAĐ HLAUT AĐ KOMA AF ŢESSU! Sara Hrund tók enn einu hornspyrnuna fyrir Grindavík og eftir klafs barst boltinn til Elenu og skallađi hún boltann inn af stuttu fćri. 1-0!
Eyða Breyta
31. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ CAROLINU! Kemst ein í gegn en ţar var Eva Banton komin til bjargar. Carolina er mikiđ í boltanum í sóknarleiknum en hún er ekki mikiđ ađ spila boltanum
Eyða Breyta
27. mín
Tindastóll ađ komast ađeins inn í leikinn núna síđustu mínúturnar. Eru farnar ađ stíga framar á völlinn
Eyða Breyta
26. mín
Tindastóll fćri sína fyrstu hornspyrnu í leiknum
Eyða Breyta
24. mín
Sara Hrund međ flott skotfćri. Lauren međ góđan sprett upp hćgri kantinum og boltinn berst til Söru Hrundar, en skot hennar var ekki nógu gott og fór yfir
Eyða Breyta
21. mín
Ţetta var vel gert hjá Ana Lucia! Carolina međ óvćnt skot á lofti fyrir utan vítateig og virtist boltinn ćtla ađ fara yfir markvörđinn en svo fór ekki. Vel variđ hjá Ana Lucia
Eyða Breyta
18. mín
Carolina međ dauđafćri! Ţarna átti hún ađ skora! Lauren Brennan međ flotta fyrirgjöf af hćgri kantinum. Inn í markteig stóđ Carolina alein og ákvađ ađ taka á móti boltanum í stađ ţess ađ skjóta í fyrsta. Snerting hennar var ekki góđ og Ana Lucia náđi boltanum
Eyða Breyta
15. mín
Flott vörn hjá Evu Banton! Guđný Eva međ frábćra sendingu úr vörn Grindavíkur og Lauren Brennan nćr smá snertingu á boltann en ţá var María Sól búin ađ stinga sér innfyrir. Eva stóđ hins vegar vaktina vel og náđi ađ bjarga Tindastóli fyrir horn
Eyða Breyta
12. mín
Tindastóll kemst varla yfir miđju hérna.
Eyða Breyta
9. mín
Grindavík töluvert sterkari ađilinn fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
5. mín
Emma Higgins međ SKELFILEG mistök. Ćtlar ađ sparka boltanum fram en spyrna hennar dreif ekki út úr sínum eigin vítateig, ţrátt fyrir ađ vera međ vindinn í bakiđ. Boltinn fór beint á Madison Cannon en Guđný Eva Birgisdóttir var fljót ađ hugsa og náđi ađ komast í boltann áđur en Madison skaut.
Eyða Breyta
3. mín
ÚFF SKOT Í SLÁNNA! Grindavík fékk hornspyrnu, og tók María Sól spyrnuna. María tók spyrnuna stutt á Söru Hrund sem átti fyrirgjöf á Carolinu sem skaut beint í slánna!
Eyða Breyta
2. mín
Ég er ekki mađur mikilla vinda, ţrátt fyrir ađ vera frá Grindavík og ţekki ég ekki vindáttirnar. Ég spurđi ţví Begga vallarstjóra. Hann segir ađ ţađ sé norđanátt. Ţar hafiđ ţiđ ţađ
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jćja ţá er ţetta byrjađ! Tindastóll byrjar međ boltann og sćkir ađ Ţorbirni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn og styttist ţví ađ ţetta hefjist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nei okei ţađ er búiđ ađ bćtast nokkrir viđ, ekki margir samt. Ţađ verđur ekki fjölmennt á ţessum leik, ţađ er alveg ljóst.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú eru 8 mínútur í leik og ţađ er einn áhorfandi í stúkunni. Ţađ sitja fleiri hér í blađamannastúkunni heldur í sjálfri stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ völlurinn hér í Grindavík lítur afskaplega vel út. Ţađ kemur hins vegar lítiđ á óvart ţegar mađur eins og Beggi vallarstjóri er ađ sjá um ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ kemur líklega fáum á óvart ađ logniđ fer ansi hratt yfir hérna í Grindavík. Höfum séđ ţađ áđur. Alveg lúmskt kalt úti líka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík er í 8. sćti Pepsi-deildar kvenna og hefur tapađ fimm leikjum í röđ, og mörgum ţeirra stórt.

Tindastóll hefur einnig gengiđ illa á ţessu tímabili en liđiđ er taplaust í botnsćtinu í 1. deild kvenna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frosti Viđar Gunnarsson sér um flautuspilunina í kvöld en honum til halds og traust verđur Atli Haukur Arnarsson og Ásbjörn Sigţór Snorrason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa nú ekki mćst oft í gegnum tíđina, alls sjö sinnum. Fimm sinnum hefur Grindavík unniđ en tvisvar hafa Tindastóll unniđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ sćl og veriđ velkomin á leik Grindavíkur og Tindastóls í 8-liđa úrslitum Borgunarbikars kvenna!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ana Lucia N. Dos Santos (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir
5. Ólína Sif Einarsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Sólveig Birta Eiđsdóttir
11. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir
14. Vigdís Edda Friđriksdóttir ('83)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Eva Banton
24. Emily Key
25. Madison Cannon

Varamenn:
4. Jóna María Eiríksdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir ('83)
10. Svava Rún Ingimarsdóttir
12. Berglind Ósk Skaptadóttir
15. Anna Margrét Hörpudóttir
17. Elín Sveinsdóttir
19. Birna María Sigurđardóttir

Liðstjórn:
Arnar Skúli Atlason (Ţ)
Bryndís Rún Baldursdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: