Extra völlurinn
laugardagur 24. júní 2017  kl. 14:00
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 602
Mađur leiksins: Ţórđur Ingason
Fjölnir 1 - 1 Valur
1-0 Birnir Snćr Ingason ('16)
1-1 Sigurđur Egill Lárusson ('83, víti)
Myndir: Gunnar Jónatansson
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson
5. Ivica Dzolan
7. Birnir Snćr Ingason ('66)
7. Bojan Stefán Ljubicic ('83)
9. Ţórir Guđjónsson
10. Ćgir Jarl Jónasson
18. Marcus Solberg
20. Mees Junior Siers
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blćngsson (m)
6. Igor Taskovic ('66)
13. Anton Freyr Ársćlsson
17. Ingibergur Kort Sigurđsson ('83)
22. Kristjan Örn Marko Stosic
25. Ţorgeir Ingvarsson
31. Kristall Máni Ingason

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Guđmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Torfi Tímoteus Gunnarsson ('27)
Ţórir Guđjónsson ('34)
Ivica Dzolan ('88)

Rauð spjöld:

@arnardadi Arnar Daði Arnarsson


93. mín Leik lokiđ!
1-1 jafntefli stađreynd.

Fjölnismenn geta prísađ sig sćla ađ fá stig miđađ viđ fćrin sem Valur fékk í leiknum ţá sérstaklega í seinni hálfleik.

Ţađ er samt alltaf fúlt ađ fá mark á sig úr víti svona stuttu fyrir leikslok en sigur Fjölnis hefđi alltaf veriđ rán um hábjartan dag.
Eyða Breyta
92. mín
Einar Karl međ svakalegt skot utan teigs sem endar í stönginni fyrir aftan markiđ.

Síđasta spyrna leiksins.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er ađ minnsta kosti ţrjár mínútur.
Eyða Breyta
90. mín
Sigurđur Egill međ sendingu inn í teiginn og ţar nćr Sveinn Aron til boltans. Boltinn er ţó örlítiđ og hátt og Sveinn nćr ekki krafti í skallann.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Ivica Dzolan (Fjölnir)
Fyrir brot á Sveini Aroni.
Eyða Breyta
86. mín
VÁÁÁ! Ţvílíkt skot frá Sigurđi Agli sem smellur í nćrstönginni og markiđ hristist í kjölfariđ!

Bogild keyrir upp hćgra megin á vellinum, á síđan sendingu ţvert yfir völlinn, ćtlađa Einari Karli sem nćr ekki til boltans.

Sigurđur Egill fćr hinsvegar boltann óvćnt einn, vinstra megin rétt fyrir utan teig Fjölnis. Nćr hörkuskot sem fer, eins og fyrr segir í nćrstöngina.
Eyða Breyta
84. mín Sveinn Aron Guđjohnsen (Valur) Kristinn Ingi Halldórsson (Valur)

Eyða Breyta
83. mín Mark - víti Sigurđur Egill Lárusson (Valur)
Međ öryggiđ uppmálađ! Ţéttingsfast međ fram jörđinni.

Ţórđur fer í rétt horn en nćr ekki til boltans!

Stađan er orđin jöfn.
Eyða Breyta
83. mín Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir) Bojan Stefán Ljubicic (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín
VALSMENN ERU AĐ FÁ VÍTI!

Marcus Solberg fer í bakiđ á Sigurđi Agli innan teigs. Ţetta var soft, en Sigurđur Egill féll og Pétur dćmir víti.
Eyða Breyta
79. mín
HVERNIG VAR ŢESSI EKKI INNI?

Haukur Páll međ skalla sem Ţórđur Inga. ver, hann nćr ţó ekki ađ halda boltanum. Eiđur Aron á skalla niđur í teiginn og ţar er barningur nánast viđ marklínu Fjölnis en á endanum ná Fjölnismenn ađ bjarga sér fyrir horn.

Ţetta er ótrúlegt.
Eyða Breyta
77. mín
Ivica Dzolan brjálađur yfir ţví ađ Valsmenn fá hornspyrnu en hann vildi fá brot!

Ausar gjörsamlega yfir ađstođardómara 2. En atvikiđ átti sér stađ meter fyrir framan ađstođardómarann.
Eyða Breyta
74. mín Nicolas Bögild (Valur) Guđjón Pétur Lýđsson (Valur)
Bogild kemur inn á miđjuna fyrir GPL.
Eyða Breyta
72. mín Andri Adolphsson (Valur) Dion Acoff (Valur)
Fyrsta skipting Valsmanna.
Eyða Breyta
71. mín
Einar Karl međ hornspyrnu sem Fjölnismenn skalla aftur fyrir, önnur hornspyrna.

Eftir barning inn í teig, berst boltinn út á Guđjón Pétur sem á fyrirgjöf sem fer yfir allan pakkann og markspyrna.
Eyða Breyta
71. mín
Marcus Solberg međ glórulausa sendingu til baka, beint á Dion sem keyrir upp völlinn og á síđan skot úr ţröngu fćri beint á Ţórđ sem slćr boltann aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
68. mín
Haukur Páll međ skot utan teigs sem endar ofan á ţaknetinu.

Tók hann á bringuna og lét síđan vađa međ ristinni. Skemmtileg tilraun. Hefđi veriđ ótrúlegt ef ţetta hefđi gengiđ upp. En Ţórđur međ allt á hreinu í markinu.
Eyða Breyta
66. mín Igor Taskovic (Fjölnir) Birnir Snćr Ingason (Fjölnir)
Ţađ á ađ ţétta miđjuna.
Eyða Breyta
65. mín
Sigurđur Egill í glimrandi fćri međ skot á nćrstöngina en enn og aftur. Ţórđur Ingason vel á verđi og ver.
Eyða Breyta
62. mín
Dion međ sendingu inn í teig Fjölnis en Dzolan bćgjar hćttunni frá.
Eyða Breyta
62. mín
Eiđur Aron međ góđan skalla eftir hornspyrnu Guđjóns Péturs en hárfínt yfir markiđ.
Eyða Breyta
61. mín
Svađalegt fćri hjá Valsmönnum!

Guđjón Pétur međ geđveika sendingu á Arnar Svein sem kom međ sendingu fyrir markiđ innan teigs. Kristinn Ingi, hver annar í klafsi inn í markteig en á einhvern ótrúlegan hátt ná Fjölnismenn ađ bjarga á síđustu stundu og Valsmenn fá horn.

Menn hoppa og skoppa á varamannabekk Valsmanna. Ţetta var ótrúlegt!
Eyða Breyta
58. mín
Kristinn Ingi međ fyrirgjöf frá hćgri, Sigurđur Egil nćr til boltans en úr erfiđri stöđu endar boltinn framhjá markinu.

Sigurđur Egill vildi fá horn og vildi meina ađ skot hans hafi fariđ í varnarmann Fjölnis en Pétur ekki á sama máli.
Eyða Breyta
56. mín
Sókn Vals er farin ađ ţyngjast en Fjölnismenn eru ţéttir aftast í vörninni og gefa Valsmönnum lítinn tíma međ boltann.
Eyða Breyta
48. mín
Dion reynir ađ koma boltanum inn í teiginn en Torfi stendur vaktina vel, kemur sér fyrir sendinguna og boltinn aftur fyrir.

Einar Karl međ hornspyrnuna sem Hans Viktor skallar frá.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjađur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hvernig Valsmenn skoruđu ekki í fyrri hálfleik er ágćtis ráđgáta sem menn gćtu velt fyrir sér.

Eitt gott og virt svar er til dćmis Ţórđur Ingason í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur Guđmundsson flautar til hálfleiks.

Heimamenn leiđa međ einu marki, 1-0. Birnir Snćr skorađi eina mark fyrri hálfleiksins á 16. mínútu eftir sendingu frá Ţóri Guđjónssyni.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartíminn er ađ minnsta kosti ein mínúta.
Eyða Breyta
43. mín
Haukur Páll liggur og ţarf ađhlynningu. Heldur um höfuđiđ.

Hann er kominn á ćtur , fćr klakapoka framan á enniđ og er svo kominn aftur inná.
Eyða Breyta
40. mín
Haukur Páll dćmdur brotlegur á miđjunni. Gunnar Már liggur eftir og ţarf ađhlynningu.

Pétur Guđmundsson tók sinn tíma í ađ dćma aukaspyrnu ţarna og Valsmenn ekki sáttir.
Eyða Breyta
37. mín
Frábćr vörn hjá Torfa Tímoteusi!

Dion reynir hlaup framhjá Torfa innan teigs en Torfi segir bara "hingađ og alls ekki lengra" og heldur Acoff frá boltanum og boltinn rúllar aftur fyrir.

Geggjađur Torfi!
Eyða Breyta
36. mín
Ná Valsmenn inn marki fyrir hálfleik? Ţađ kćmi mér ekki á óvart í ţađ minnsta.
Eyða Breyta
35. mín
Arnar Sveinn ţrćđir boltann af metersfćri innfyrir vörn Fjölnis, ţar tekur Kristinn Ingi hárrétt hlaup og á fínt skot í fjćrhorniđ sem Ţórđur Ingason ver vel.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Ţórir Guđjónsson (Fjölnir)
Annađ spjaldiđ á Fjölni í leiknum. Klaufalegt brot á Eiđi Aroni á miđlínunni. Togađi aftan í hann.
Eyða Breyta
31. mín
Einar Karl međ skot innan teigs eftir laglegt spil, hann leikur sér ađeins međ boltann innan teigs og á síđan máttlaust skot rétt framhjá fjćrstönginni. Fín tilraun og Ţórđur annađ hvort var međ ţetta allt á hreinu eđa átti ekki möguleika og vonađi ţađ besta.

Sigurđur Egill alveg brjálađur hliđin á Einari Karli og vildi fá boltann frá honum í ađdraganda skotsins. Taldi sig vera í töluvert betra fćri. "Lengra, lengra" öskrađi Sigurđur Egill.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Torfi Tímoteus Gunnarsson (Fjölnir)
Fyrsta spjald leiksins.

Torfi stöđvar Arnar Svein sem var ađ keyra upp í skyndisókn.

Hárréttur dómur og hárrétt brot hjá Torfa.
Eyða Breyta
26. mín
Haukur Páll brýtur á Ćgi Jarli á miđju vallarhelmingi Valsmanna.

Ţórir Guđjón tekur aspyrnuna sem fer beint í Hauk Páll og Valsarar keyra upp í skyndisókn.
Eyða Breyta
22. mín
Guđjón Pétur međ flotta aukaspyrnu af hćgri kantinum. Eiđur Aron hoppar manna hćst og stangar boltann ađ markinu, en rétt yfir markiđ fór boltinn.
Eyða Breyta
20. mín
DAUĐAFĆRI!

Dion finnur Arnar Svein innan teigs sem leggur boltann fyrir markiđ úr góđu fćri, og mér sýnist boltinn fara í Hans Viktor sem kom á fleygiferđ og ţađan í ţverslánna og niđur á marklínuna.

Ţvílíkt dauđafćri og ţvílík heppni hjá heimamönnum. Kristinn Ingi var í baráttunni viđ Hans Viktor en mér sýnist Hans vera á undan í boltann og ţađan í ţverslánna.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Birnir Snćr Ingason (Fjölnir), Stođsending: Ţórir Guđjónsson
ŢAĐ HELD ÉG NÚ!

Ţórir Guđjónsson leggur boltann til hćgri inn í vítateig Vals og ţar er Birnir Snćr mćttur á miklu hrađa og lćtur vađa í nćrhorniđ framhjá Antoni í markinu og Fjölnsimenn eru komnir yfir!

Laglegt spil og fagmannalega klárađ hjá Birni í fćrinu.
Eyða Breyta
13. mín
Dýfa ?!?! Valsmenn eru brjálađir!

Dion Acoff sleppur einn í gegn eftir sóđalegan sprett, Ivica sem hleypur hann uppi og Dion fellur innan teigs. Ivica kom aftan ađ Acoff í ţann mund sem hann ćtlađi ađ skjóta á markiđ. Hann féll heldur auđveldlega niđur.

Mér sýndist ekkert vera á ţetta. Rétt ákvörđun hjá Pétri ađ láta leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
12. mín
Valsmenn reyna ađ finna Kristin Inga bakviđ vörn Fjölnis en enn sem komiđ er, er Dzolan međ ţetta allt á hreinu og hefur unniđ baráttuna viđ Kristin Inga.

Kristinn Ingi náđi hinsvegar rétt í ţessu boltanum viđ endalínunni, gaf til baka á Sigurđ Egil sem átti skot fyrir utan teig en yfir markiđ.
Eyða Breyta
11. mín
Sigurđur Egill og Dion hafa skipt um kanta. Nú er Sigurđur kominn á ţann hćgri og Dion á ţann vinstri.
Eyða Breyta
10. mín
Leikurinn er í jafnvćgi. Mikil harka og mikil barátta. Bćđi liđ ađ vinna 50/50 einvígin á miđjunni.

Fjölnismenn sćkja meira upp vinstri kantinn í upphafi leiks međ Bojan á vinstri kantinum.

Engin hćtta skapast enn hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
4. mín
Vel spiluđ sókn Vals allt frá aftasta manni, frá vinstri yfir á hćgri, Dion fćr boltann á hćgri kantinum, leikur inn á miđju, rennir boltanum á Einar Karl sem á skot í varnarmann og aftur fyrir.

Guđjón Pétur síđan međ fína aukaspyrnu og eftir klafs endar boltinn í fanginu á Ţórđi í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
2. mín
Bojan vinnur fyrsta horn leiksins, gerir vel reynir fyrirgjöf sem fer í varnarmann Vals og aftur fyrir.

Hornspyrnan slök frá Birni Snć og Guđjón Pétur hreinsar frá.
Eyða Breyta
1. mín
Liđsuppstilling Vals:

Anton Ari
Arnar Sveinn - Orri - Eiđur - Rasmus
Guđjón - Haukur - Einar Karl
Dion - Kristinn Ingi - Sigurđur Egil
Eyða Breyta
1. mín
Liđsuppstilling Fjölnis:
Ţórđur
Siers - Hans Viktor - Ivica Dzolan- Torfi
Birnir Snćr - Gunnar Már - Ćgir Jarl - Bojan
Ţórir Guđjóns - Solberg
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Pétur Guđmundsson hefur flautađ leikinn á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
11 mínútur í leik og leikmenn Fjölnis eru komnir inn í klefa.

Valsmenn halda ţó áfram ađ hita upp og eru núna ađ láta Jón Frey varamarkvörđ sinn hafa fyrir ţví í markinu. Hvert skotiđ á fćtur öđru kemur á Jón Frey.

Og viti menn, mér sýndist Kristinn Ingi hafa skorađ framhjá Jóni, einn á einn. Er Kristinn Ingi búinn ađ finna skotskóna?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćrt veđur í Grafarvoginum, gott sem logn og sólin er farin ađ láta sjá sig, örlítiđ ađ minnsta kosti. Nokkuđ bjart yfir og ţađ ćtti ađ haldast ţurrt á međan leik stendur og gott betur en ţađ.

Ég er ţó enginn Siggi stormur og hef lítiđ vit af veđurspá. En ţađ má ţó reyna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá toppliđi Vals er Bjarni Ólafur Eiríksson í leikbanni eftir ađ hafa fengiđ rautt spjald í 1-0 sigri gegn KA í síđustu umferđ. Rasmus Christiansen kemur inn í vinstri bakvörđinn í hans stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Fjölni eru ţeir Tadejevic og Igor Jugovic í leikbanni. Tadejevic fékk beint rautt spjald gegn ÍA í síđasta leik og ţá er Igor Jugovic búinn ađ fá fjögur gul spjöld í sumar og ţar međ leiđandi í leikbanni í dag.

Bojan Stefán, Marcus Solberg og Torfi Tímoteus koma inn í byrjunarliđ Fjölnis en Ingimundur Níels er ekki í hóp hjá Fjölni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarni Ólafur Eiríksson verđur ekki međ í leiknum á laugardaginn vegna leikbanns eftir rauđa spjaldiđ sem hann fékk gegn KA.

,,Bjarni er besti vinstri bakvörđurinn í ţessari deild, ţađ er bara ţannig. Ţađ myndu öll liđ finna fyrir ţví ađ missa hann út úr leiknum. Viđ verđum međ mann í ţessari stöđu á laugardaginn," segir Sigurbjörn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er á ţessum sérstaka tíma vegna Evrópuverkefna framundan hjá Val. Ekki á hverjum degi sem leikiđ er í Pepsi-deildinni á laugardegi klukkan 14:00.

,,Tvö á laugardegi er leiktími sem mađur er ekki vanur ađ eiga viđ. Ţađ er Fjölnisvöllur sem er nćsta verkefni. Ţađ verđur mjög erfitt. Ţađ hefur ekki gengiđ allt of vel hjá okkur ţegar viđ höfum fariđ ţangađ undandarin ár, ţađ er alveg á hreinu. Viđ ţurfum ađ eiga okkar allra besta leik til ađ vinna Fjölni," segir Sigurbjörn.

,,Mađur hefur veriđ ađ skođa Fjölni undanfariđ og ţađ er fullt af flottum hlutum í gangi hjá liđinu. Á góđum degi er ţetta hörkuliđ međ hörkuleikmenn sem verđur ađ taka mjög alvarlega."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Egill Ploder útvarpsmađur á Áttunni FM spáđi í leiki 9. umferđar á Fótbolta.net í gćr.

Fjölnir 1 - 2 Valur
Valsmenn á góđu róli og Fjölnir á slćmu. Verđur samt einhvernveginn ekki auđvelt fyrir Val. Ţeir halda áfram ađ vinna ţessa meistarasigra međ einu marki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Fjölni sitja í 10. sćti deildarinnar međ átta stig. Liđiđ hefur ađeins fengiđ eitt stig í síđustu ţremur leikjum. Slök uppskera ţađ.

Gestirnir eru hinsvegar á toppi deildarinnar međ 19 stig og hafa nú sigrađ ţrjá leiki í röđ í deildinni. Ţeir eru međ tveggja stiga forskot á Grindavík sem eru í 2. sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Extra vellinum í Grafarvogi.

Hér í dag eigast viđ Fjölnir og Valur í 9. umferđ Pepsi-deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('84)
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('74)
11. Sigurđur Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Arnar Sveinn Geirsson
16. Dion Acoff ('72)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
32. Eiđur Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyţórsson (m)
5. Sindri Björnsson
9. Nicolas Bögild ('74)
12. Nikolaj Hansen
17. Andri Adolphsson ('72)
22. Sveinn Aron Guđjohnsen ('84)
23. Andri Fannar Stefánsson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: