Nettóvöllurinn
laugardagur 24. júní 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Léttskýjađ en mikiđ rok.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 420
Mađur leiksins: Frans Elvarsson
Keflavík 1 - 0 Ţór
1-0 Jeppe Hansen ('57)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Sigurbergur Elísson
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Juraj Grizelj
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
20. Adam Árni Róbertsson ('77)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
5. Jónas Guđni Sćvarsson
22. Leonard Sigurđsson ('77)
26. Ari Steinn Guđmundsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
29. Fannar Orri Sćvarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:
Marc McAusland ('35)
Sindri Kristinn Ólafsson ('83)
Marko Nikolic ('90)
Leonard Sigurđsson ('90)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon


90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Leonard Sigurđsson (Keflavík)
Fyrir ađ sparka bolta í burtu eftir ađ dómari flautađi
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Marko Nikolic (Keflavík)

Eyða Breyta
85. mín
Leonard í góđu fćri en skot hans af varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
84. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Loftur Páll Eiríksson (Ţór )

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Fyrir ađ tefja
Eyða Breyta
77. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
75. mín
Frans Elvarsson međ gott skot utan teigs en rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
64. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Aron Kristófer Lárusson (Ţór )

Eyða Breyta
64. mín Kristinn Ţór Björnsson (Ţór ) Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
57. mín MARK! Jeppe Hansen (Keflavík)
Spurning hvor eigi markiđ, Jeppe eđa Juraj, en viđ skráum ţađ á Jeppe ţar til annađ kemur í ljós.
Eyða Breyta
48. mín
Jeppe Hansen međ ágćt skot en rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Lítiđ í gangi í ţessum fyrri hálfleik. Vonum ađ fjöriđ verđi meira ţegar viđ komum aftur eftir leikhléiđ.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Marc McAusland (Keflavík)
Fyrir brot. Fór kannski heldur hátt međ fótinn í tćklingu en frekar ódýrt spjald.
Eyða Breyta
34. mín
Keflavík í dauđafćri. Jeppe prjónađisig í gegnum vörnina og sendi fastann bolta fyrir markiđ á Adam Árna en hann náđi ekki ađ stýra boltanum á markiđ nánast á marklínunni.
Eyða Breyta
23. mín
Keflvíkingar međ fyrstu alvöru sókn leiksins. Frans átti góđa sendingu innfyrir vörnina á Sigurberg. Hann átti fína fyrirgjöf á Juraj en skot hans beint í varnarmann. Vonandi eitthvađ ađ lifna yfir ţessu

Eyða Breyta
8. mín
Ţađ er frekar rólegt yfir ţessu svona í upphafi. Heimamenn eru miklu meira međ boltann en eru ekki ađ ná ađ skapa sér neitt. Ţórararnir eru skipulagđir og fara ekkert mikiđ upp á völlinn.
Eyða Breyta
1. mín
Ţórsarar leika undan nokkuđ sterkum vindi í fyrri hálfleik en virđast ćtla ađ liggja aftralega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru ţrjú stig sem skilja liđin ađ í deildinni. Keflavík er í 5. sćti međ 12 stig en ţór í 8. sćti međ 9 stig. Norđanmenn geta ţví međ sigri komist upp ađ hliđ Keflavíkur en heimamenn geta ţokađ sig nćr toppsćtunum og komiđ sér í 3. sćti međ sigri hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Keflavíkur og Ţórs frá Akureyri í Inkasso deildinni. Byrjunarliđin fara ađ detta inn hvađ á hverju.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín ('64)
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson ('64)
5. Loftur Páll Eiríksson ('84)
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
11. Kristinn Ţór Björnsson ('64)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('84)
18. Alexander Ívan Bjarnason
21. Kristján Örn Sigurđsson
25. Jón Björgvin Kristjánsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('64)

Liðstjórn:
Sćrún Jónsdóttir
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Jóhann Helgi Hannesson ('62)

Rauð spjöld: