Alvogenvllurinn
rijudagur 27. jn 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna 2017
Dmari: Arnar r Stefnsson
Maur leiksins: Clo Lacasse
KR 0 - 2 BV
0-1 Clo Lacasse ('25)
0-2 Clo Lacasse ('88)
Byrjunarlið:
29. Ingibjrg Valgeirsdttir (m)
0. Anna Birna orvarardttir ('72)
0. Ingunn Haraldsdttir ('60)
0. Hlmfrur Magnsdttir
4. Gurn Kartas Sigurardttir
5. Hugrn Lilja lafsdttir
10. sds Karen Halldrsdttir
18. Gurn Gya Haralz ('54)
20. runn Helga Jnsdttir
21. Mist ormsdttir Grnvold
24. lna Gubjrg Viarsdttir

Varamenn:
1. Hrafnhildur Agnarsdttir (m)
7. Elsabet Gumundsdttir
7. Katrn marsdttir
8. Sara Lissy Chontosh ('60)
17. Jhanna K Sigurrsdttir

Liðstjórn:
Margrt Mara Hlmarsdttir
Sigrur Mara S Sigurardttir
Gulaug Jnsdttir
Alexandre Fernandez Massot ()
Sds Magnsdttir
Harpa Karen Antonsdttir
Henrik Bdker

Gul spjöld:
runn Helga Jnsdttir ('84)

Rauð spjöld:

@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir


92. mín Leik loki!
Leiknum er loki og a er BV sem vinnur fjra deildarleikinn r. r eru eldi um essar mundir en urftu aldeilis a hafa fyrir stigunum hr dag.

g akka fyrir mig bili og minni vitl og skrslu hr sar kvld.
Eyða Breyta
90. mín
lna er bin a fra sig framar hj KR-liinu essar sustu mntur. N var Arnar r a dma hana brotlega eftir fyrirgjf Hlmfrar.

Eyða Breyta
88. mín MARK! Clo Lacasse (BV)
KR-ingar hafa frt sig framar leit a jfnunarmarkinu og a er stutt milli hlturs og grturs essu.

Clo er ALLTAF tnnum hinum megin vellinum og var n a innsigla Eyjasigur me gu marki eftir laglegan trademark sprett ala Clo.
Eyða Breyta
88. mín
Fra neglir Jordan niur egar hn reynir a hamra fyrirgjf Sigrar Maru neti.

viljaverk en etta hefi geta ori httuleg skn hj KR.
Eyða Breyta
86. mín Linda Bjrk Brynjarsdttir (BV) Kristn Erna Sigurlsdttir (BV)
Markaskorarinn fr v sasta leik fr nokkrar mntur til a lta ljs sitt skna hr kvld.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: runn Helga Jnsdttir (KR)
Aftur losnar um Clo. runn reynir a toga hana niur en tekst ekki. Clo kemst inn teig en nr ekki skoti.

Arnar r geri vel a lta leikinn halda fram og spjaldar runni svo vi fyrsta tkifri.
Eyða Breyta
81. mín
Kristn Erna!

Fr tma til a koma sr skotstu teignum en setur boltann rtt framhj - enn einu sinni.

Hefur veri mjg sprk dag en tti me rttu a vera bin a skora allavegana tv mrk.
Eyða Breyta
80. mín
Flott skn hj KR!

Margrt Mara finnur Hugrnu t til vinstri. Hn sendir httulegan bolta fyrir en Ss nr a hreinsa.

Sustu 10 vera spennandi!
Eyða Breyta
78. mín
lna!

Stoppar Clo sustu stundu. BV fr horn.

Rut smellir boltanum fyrir og ar rs Fra hst og skallar fr. Boltinn hrekkur t fyrir teig og Sesselju sem hrkuskot sem Ingibjrg ver slnna og t teig. kjlfari er dmt brot BV.
Eyða Breyta
75. mín Clara Sigurardttir (BV) Katie Kraeutner (BV)
Clara kemur inn fyrir Katie.
Eyða Breyta
75. mín
Kristn Erna!

Katie Kraeutner kemst upp hgra megin og fna fyrirgjf kollinn Kristnu Ernu sem skallar framhj.
Eyða Breyta
74. mín
Clo!

a er ekkert hgt a stoppa hana egar hn kemst ferina. Hn kemst framhj Mist og inn teig. ar er hn arengd svo hn setur boltann til vinstri Kristnu Ernu sem sktur yfir.
Eyða Breyta
72. mín Margrt Mara Hlmarsdttir (KR) Anna Birna orvarardttir (KR)
Margrt Mara kemur inn fyrir nnu Birnu. essi flugi leikmaur hefur lti sem ekkert geta spila sumar vegna meisla en fer vonandi a vera klr strra hlutverk me KR-liinu.
Eyða Breyta
71. mín
Soft brot. Clo fer auveldlega niur vi hornfnann eftir viskipti sn vi nnu Birnu. Sley tekur aukaspyrnuna og httulegan bolta inn teig. Clo endar a negla varnarmann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
70. mín
Lagleg tilraun hj BV. Kristn Erna fr han bolta vtateigslnunni. Tekur hann laglega kassann og snr a marki ur en hn ltur vaa yfir.
Eyða Breyta
68. mín
KR fr aukaspyrnu hgra megin vi mijubogann egar Ss brtur nnu Birnu. runn Helga setur boltann inn teig og skninni lkur rumuskoti Sigrar Maru en v miur fyrir KR fer boltinn vel yfir.
Eyða Breyta
67. mín
Adrienne var a reyna fyrirgjf fr hgri og yfir fjr en enn og aftur er lna sterk loftinu og kemur boltanum fr.
Eyða Breyta
64. mín
Fra!!

Hlmfrur prjnar sig milli riggja varnarmanna, inn teig og upp a endalnu vinstra megin. Reynir skot r rngu fri en a er beint Adelaide. Spurning hvort hn hefi ekki tt a setja boltann t teig arna.
Eyða Breyta
64. mín Ingibjrg Lca Ragnarsdttir (BV) Jlana Sveinsdttir (BV)
Fyrsta skipting BV. Ingibjrg Lca kemur inn fyrir Jlnu. Snist etta vera hrein skipting.
Eyða Breyta
60. mín Sara Lissy Chontosh (KR) Ingunn Haraldsdttir (KR)
Sara kemur inn fyrir Ingunni. Ingunn bin a standa sig vel kapphlaupum vi Clo en fr hvld.

runn Helga fer mivr og Sara inn mijuna.
Eyða Breyta
59. mín
GEGGJU SENDING!

sds Karen laumar boltanum strkostlega inn Sigri Maru sem er allt einu komin ein gegn Adelaide sem sr vi henni!

arna tti Sigrur a jafna leikinn!
Eyða Breyta
57. mín
sds Karen var a skjta framhj. KR er vel inni leiknum en a getur veri strhttulegt a urfa a fra sig framar mti lii sem stillir eim Clo og Kristnu Ernu fram upp topp.
Eyða Breyta
54. mín Sigrur Mara S Sigurardttir (KR) Gurn Gya Haralz (KR)
Sigrur Mara kemur hgri fyrir Gurnu Gyu.
Eyða Breyta
53. mín
FRI!

Strhttuleg skn hj BV. Varnarmenn KR hafa haft fn tk Clo lengst af en au rfu skipti sem hn hleypur sig lausa er hn strhttuleg. N var hn a komast inn teig ar sem hn kva a senda Kristnu Ernu fjr sta ess a skjta. Sendingin Kristnu Ernu var hinsvegar of fst og Kristn setti boltann a endingu vel framhj r gu fri.
Eyða Breyta
49. mín
sds Karen fyrstu marktilraun sari hlfleiks. Ltur vaa rtt utan teigs en hittir boltann ekki ngu vel og skoti er bi mttlaust og framhj.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn a nju. Hvorugt lianna gerir breytingu hlfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Spyrnan hennar Sleyjar reynist vera s sasta essum fyrri hlfleik.

Staan 0-1 fyrir BV gtum ftboltaleik. KR byrjai betur en BV vann sig betur inn leikinn egar lei og hafa veri lklegri til a bta vi en fugt.

N er komi a v a f sr kaffi mean jlfarar lianna leggja upp sari hlfleikinn me snum konum.

Sjumst eftir 15.
Eyða Breyta
45. mín
Aukaspyrna vi hgra vtateigshhorn KR!

Sley fyrirlii og Katie Kraeutner stilla sr upp vi boltann en a er Sley sem ltur vaa. Spyrnan ekki ngilega g og boltinn dettur ofan akneti fjr.
Eyða Breyta
45. mín
KR-ingar eru ekki dauar r llum um. sds Karen var a komast upp hgra megin og tti fna fyrirgjf fjrstng ar sem mr sndist a vera Gurn Kartas sem ni ekki til boltans.
Eyða Breyta
42. mín
Pressan lttist aeins egar KR-ingar f aukaspyrnu mijum vallarhelmingi BV. runn Helga tekur spyrnuna lkt og an.

Hn setur httulegan bolta fjr en lna er dmd rangst.
Eyða Breyta
41. mín
N var Clo a negla yfir me vinstri fti. rngt fri vinstra megin teignum.

KR-ingar byrjuu leikinn betur og hafa veri vel inn honum ar til n. essar sustu mntur fram a hlfleik vera mikilvgar fyrir r. a yri hrikalegt fyrir r a f sig anna mark nna.
Eyða Breyta
40. mín
KRISTN ERNA!

Boltinn datt fyrir hana eftir fyrirgjf BV. Draumaskotfri en Kristn Erna setur boltann rtt framhj me vistulausu skoti.

Eyjakonur mun lklegri essa stundina.
Eyða Breyta
39. mín
etta ltur ekki vel t. Anna Birna liggur eftir vellinum kjlfar hornspyrnu BV. Hn stkk upp skallabolta og virist hafa lent illa og heldur um kklann.

Hn harkar af sr.
Eyða Breyta
32. mín
Kristn Erna bin a vera mjg sprk hr byrjun leiks. Var a leika sr a runni og nnu Birnu ti mijum velli ur en hn fann Clo sem vann hornspyrnu.

Rut tk spyrnuna og Ss endar a skjta yfir eftir barttu teignum.
Eyða Breyta
29. mín
Bas er mttur stkuna og uppsker lfatak fr stuningsmnnum KR sem taka vi sr njan leik eftir marki og halda fram a syngja.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Clo Lacasse (BV), Stosending: Katie Kraeutner
Leikurinn binn a vera jrnum en a m ekki lta af Clo!

Clo Lacasse er bin a koma BV yfir me snu ttunda marki sumar!

Hn eltir uppi langan bolta fr Katie Kraeutner og klrar framhj Ingibjrgu.

Virkilega vel gert hj Clo.
Eyða Breyta
20. mín
Fra!!

Landsliskonan var nlgt v a koma KR yfir arna! hrkuskot sem fer af varnarmanni og rtt framj.

KR fr kjlfari hornspyrnu sem Hugrn Lilja tekur. Hn reynir a sna boltann inn marki en hann sleikir akneti.
Eyða Breyta
16. mín
lna er bin a vera mjg berandi hr upphafi leiks. Bi fram og til baka. N var hn a skjta yfir Eyjamarki eftir gta skn KR.
Eyða Breyta
15. mín
Eyjakonur stilla svona upp:

Adelaide
Sesselja - Caroline - Jlana
Adrienne - Rut - Ss - Sley
Kristn Erna - Clo - Katie
Eyða Breyta
12. mín
BV er a komast betur inn etta. lna bjargai horn sustu stundu egar Kristn Erna var a gera sig lklega teignum.

kjlfari ttu Ss og Clo skallatilraunir teignum eftir hornspyrnuna en lna var sterk loftinu og ni a koma boltanum Mist sem hreinsai fr.
Eyða Breyta
10. mín
Hafsentinn Caroline Van Slambrouck fyrstu marktilraun BV en sktur vel framhj.

a hefur fjlga stkunni og hr ma skemmtilegir boltasngvar, sungnir af tveimur hpum KR-inga. Stlkum sem g giska a su 5.flokki og drengjum sem eru lklega eim rija. Gaman af essu.
Eyða Breyta
10. mín
KR stillir svona upp dag:

Ingibjrg
lna - Mist - Ingunn - Hugrn
Anna Birna - runn
Gurn Gya - sds - Hlmfrur
Gurn Kartas
Eyða Breyta
9. mín
Htta vi mark KR!

arna munar engu a eldfljt Kristn Erna komist framhj mivrum KR og gegn eftir stungusendingu. Mist gerir virkilega vel a hlaupa Kristnu uppi og bjarga horn.
Eyða Breyta
5. mín
nnur aukaspyrna utan af velli hj KR. lna setti flottan bolta inn teig tt a Hlmfri en Ss var sterkari loftinu og kom boltanum fr.

Eyjakonur nu ekki a hreinsa og skn KR hlt fram. Henni lauk fstu skoti Hlmfrar, rtt yfir, eftir skemmtilega hlsendingu Gurnar Kartasar.
Eyða Breyta
4. mín
Stf pressa fr KR fyrstu mnturnar.

N var Rut a brjta runni mijum vallarhelmingi BV. runn tk aukaspyrnuna sjlf og setti frbran bolta inn teiginn ar sem lna var komin ein dauafrtt skallafri vi markteig. lna hitti boltann ekki og httan rann hj.
Eyða Breyta
2. mín
KR-ingar byrja betur. Hr mtti engu muna a Gurn Gya ni til fyrirgjafar fr sdsi en Gurn steig boltann og skildi hann eftir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Eyjakonur leika rauu dag og hefja leik. r skja tt a KR-heimilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin eru mtt t vll. Tvr mntur a Arnar r flauti fjri . Honum til astoar vera eir Atli Haukur Arnarsson og Ragnar r Bender. Bret Bragadttir er varadmari og Hkon orsteinsson eftirlitsmaur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt vera klrt hr vestur b. Gullfallegt ftboltaveur og allt til alls. Skammarlega fir horfendur mttir vllinn. Hvar eru i Vesturbingar?

Byrjunarliin eru klr eins og sj m hr til hliar. a eru rjr breytingar KR-liinu fr sustu umfer. r Gurn Kartas, Gurn Gya og lna koma inn lii fyrir Elsabetu Gumunds, Sigri Maru og Hrpu Karen.

Hj BV fer Clara Sigurardttir bekkinn eftir flotta frammistu sasta leik. Kristn Erna kemur aftur inn lii hennar sta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin mttust Vestmannaeyjum fyrstu umfer slandsmtsins og hfu Eyjakonur betur hrkuspennandi leik.

a var engin nnur en Clo Lacasse sem skorai eina mark lisins 1-0 sigri BV.

Clo hefur veri a gera a virkilega gott tmabilinu en eftir fyrri hluta slandsmtsins er hn stigahst Draumalisdeild Azazo. Hefur veri strkostleg fyrir BV sumar, raa inn bi mrkum og stosendingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og allt ftboltahugaflk veit var lokahpurinn fyrir EM tilkynntur sastliinn fimmtudag. Bi KR og BV eiga fulltra hpnum.

Hlmfrur Magnsdttir hefur snt grarlega elju og vinnusemi endukomu sinni eftir meisli og fkk kalli fr landslisjlfurunum.

hefur Sigrur Lra Gararsdttir, mijumaur BV, heldur betur gripi tkifri sitt undanfrnum landslisverkefnum og stimpla sig rkilega inn hpinn sem heldur til Hollands.
Eyða Breyta
Fyrir leik
BV mtti Haukum tvvegis sustu viku. Fyrst vann lii 3-0 heimasigur deildinni. Sari leikurinn var viureign 8-lia rslitum Borgunarbikarsins og ann leik vann BV 1-0.

Spurning hvort a a veri reytumerki Eyjaliinu hr eftir ea hvort Eyjakonur hafi einfaldlega fengi bl tennurnar eftir sigrana. Lii hefur n unni fimm leiki r deild og bikar og ltur hrikalega vel t um essar mundir.

KR-ingar voru bnar a vinna tvo mikilvga sigra r, gegn snum helstu keppinautum Fylki og Haukum, ur en lii fkk skell gegn erkifjendunum Val sustu umfer. Lii steinl 5-0 og til a bta gru ofan svart fkk jlfarinn, Edda Gararsdttir, brottvsun, og hn getur v ekki strt lii snu af hliarlnunni dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag og velkomin beina textalsingu fr leik KR og BV 10. umfer Pepsi-deildar kvenna.

N egar deildin er hlfnu eru lnur heldur betur farnar a skrast. KR-ingar sitja 7.sti me 6 stig en BV 4. sti me 19 stig.

KR-ingar eru meal lianna fjgurra sem berjast botninum og BV ttum pakka lianna 2.-5. sti deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
2. Sley Gumundsdttir (f)
3. Jlana Sveinsdttir ('64)
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Lf Valgeirsdttir
7. Rut Kristjnsdttir
8. Sigrur Lra Gararsdttir
11. Kristn Erna Sigurlsdttir ('86)
15. Adrienne Jordan
20. Clo Lacasse
22. Katie Kraeutner ('75)

Varamenn:
10. Clara Sigurardttir ('75)
16. Linda Bjrk Brynjarsdttir ('86)
19. Ingibjrg Lca Ragnarsdttir ('64)

Liðstjórn:
Sigrur Sland insdttir
Ian David Jeffs ()
Jn lafur Danelsson
skar Rnarsson
Helgi r Arason
Kristjn Yngvi Karlsson
Dean Sibons

Gul spjöld:

Rauð spjöld: