Leiknisvöllur
fimmtudagur 06. júlí 2017  kl. 17:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Ţungskýjađ - rigning á köflum
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Aron Birkir Stefánsson
Leiknir R. 0 - 2 Ţór
0-1 Jóhann Helgi Hannesson ('33)
0-2 Gunnar Örvar Stefánsson ('88)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
0. Elvar Páll Sigurđsson
3. Ósvald Jarl Traustason ('84)
4. Bjarki Ađalsteinsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('73)
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f)
15. Kristján Páll Jónsson
17. Aron Fuego Daníelsson ('57)
80. Tómas Óli Garđarsson

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
2. Ísak Atli Kristjánsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson
8. Árni Elvar Árnason
9. Kolbeinn Kárason ('57)
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('84)
21. Sćvar Atli Magnússon ('73)

Liðstjórn:
Ari Már Fritzson
Gísli Friđrik Hauksson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson
Gísli Ţorkelsson

Gul spjöld:
Halldór Kristinn Halldórsson ('70)

Rauð spjöld:

@saevarolafs Sævar Ólafsson


93. mín Leik lokiđ!
Ţakka fyrir samveruna

3 stig á leiđ á Akureyri

Viđtöl og fleira dettur hingađ inn fljótlega.
Eyða Breyta
93. mín
Einar Ingi flautar til leiksloka. Sannkallađur vinnusigur hjá gestunum sem gerđu akkurat ţađ sem ţeir ćtluđu sér hér í dag. Heimamenn hinsvegar daprir í fyrri hálfleik en sóttu hart ađ Ţórsurum í ţeim síđari og fengu sénsa.
Eyða Breyta
92. mín
Gestirnir hreinsa á línu. Sá ekkert hver skaut eđa hver hreinsađi enda 20 skrokkar í teignum sirka
Eyða Breyta
91. mín
Skýt á stađlađar 3 mín í uppbót
Eyða Breyta
90. mín
90 mínúturnar eru liđnar. Viđ erum komnir í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór )
Skyndisókn. Gestirnir vinna aukaspyrnu á miđjunni. Taka hana snöggt. Keyra upp hćgra megin ţar sem ţeir finna svo Gunnar Örvar út í teignum sem tekur ţađ rólega áđur en hann smellir boltanum í netiđ og klárar ţennan leik!
Eyða Breyta
87. mín
Kolbeinn ţarna nálćgt ţví. Fćr lága fyrirgjöf frá Kristjáni en boltinn framhjá nćrhorninu, hárfínt.
Eyða Breyta
86. mín
Nau nau! Horn ađ marki Ţórs - gestirnir koma boltanum frá en Ragnar fćr hann aftur og sveiflar boltanum fyrir. Ţrír Leiknismenn um boltann og á endanum fer hann sentímetra framhjá markinu. Ţetta var FĆRI!
Eyða Breyta
85. mín
Ţórarar vađa upp og Aron međ skot sem fer af Bjarka og í horn.
Eyða Breyta
84. mín Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Leiknir R.) Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.)
Ţriggja manna vörn á Leikni - Ná ţeir ađ finna Bikargírinn hérna í restina?
Eyða Breyta
81. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )

Eyða Breyta
75. mín
Tómas Óli ţarna í efnilegum séns. Eyjólfur undir pressu kýlir boltanum upp ţjóđveg 1 - Kolbeinn vinnur skallann viđ Kristján og flikkar boltanum beint í hlaupalínuna hjá Tómasi. Tómas tćknilega einn í gegn en er snögglega eltur upp. Hefđi getađ skotiđ af teignum međ vinstri en reynir ađ skera á hćgri fótinn og missir boltann. Tony Pulis hefđi veriđ sáttur viđ ţessa sóknarlotu.
Eyða Breyta
73. mín Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)
Sćvar Atli kemur inn fyrir Ingvar sem hefur lítiđ sýnt á ţessum 73 mínútum.
Eyða Breyta
71. mín
Kolbeinn ţarna nálćgt ţví ađ koma höfđinu í boltann. Fast leikatriđi frá vinstri sem siglir inn í teiginn. Kolbeinn laus en nćr ekki til boltans
Eyða Breyta
70. mín
Ţórsarar setja boltann inn á teig Leiknis. Hirđa seinni boltann en skotiđ langt yfir markiđ af vítateignum.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)
Brýtur af sér eins og menn kannski geta getiđ sér til um
Eyða Breyta
68. mín
Kolbeinn ţarna međ ađra tilraun. Aron ver en missir boltann. Nćr honum svo aftur áđur en Elvar Páll ryksugar upp frákastiđ.

Ţórsliđiđ er međ eitt markmiđ núna. "Halda Halda Halda" líkt og Lárus Orri hrópar inn á völlinn rétt í ţessum rituđu
Eyða Breyta
66. mín
Pressan á gestunum farin ađ ţyngjast. Aron í markinu kýlir boltann hér frá í annađ sinn. Aktífur á línunni.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Rétt
Eyða Breyta
64. mín
Kolbeinn hleđur í skot og Aron ver. Leiknisliđiđ sćkir hratt og Tómas Óli gerir vel og á endanum hafnar boltinn hjá Kolbeini sem hleđur í skot af 25 metra fćri. Variđ.
Eyða Breyta
62. mín
Fćri hjá gestunum. Orri Freyr ţrćđir hér sendingu í gegn sem finnur Ármann á teignum en skot hans í námunda viđ Eyjólf sem ver vel. Ţetta hefđi sennilega klárađ ţennan leik ef boltinn hefđi fariđ inn.
Eyða Breyta
61. mín
Hornspyrn sem Aron slćr frá međ ţungan pakka í kringum sig. Gerđi ţarna vel!
Eyða Breyta
60. mín
Leiknisliđiđ fariđ ađ finna meira pláss. Ađeins fariđ ađ slitna á milli í varnarleik Ţórsara
Eyða Breyta
57. mín Kolbeinn Kárason (Leiknir R.) Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.)
Stóri mađurinn fer upp á topp fyrir Aron Fuego
Eyða Breyta
55. mín
Ţetta var dauđafćri Elvar Páll! Ragnar fleygir inn föstu leikatriđi frá hćgri. Skrúfar hann laglega og Elvar Páll einn og óvaldađur - skallar ađ marki en yfir markiđ. Virkilega gott fćri. Ţađ er ađeins ađ lifna yfir ţessu....enda gat ţetta varla annađ en fariđ upp á viđ.
Eyða Breyta
54. mín
..og ţá kemur fćri eftir flotta sókn! Leiknisliđiđ ţrćđir saman sendingar og Ósvald sleppur upp vćnginn. Sendir inn og Aron keyrir á nćr en skot hans er variđ af nafna hans í markinu.
Eyða Breyta
53. mín
Ég veit ekki alveg hvađ ég á ađ segja. Ţađ er ekkert ađ gerast hérna. Bras og meira bras en ekkert sem vert er ađ fćra í orđ. Bíđum og sjáum
Eyða Breyta
49. mín
Ţórsliđiđ sćkir og vinna horn. Eyjólfur ađ fá boltann yfir sig eftir fyrirgjöf og blakar honum yfir markiđ. Leiknisliđiđ kemur hinsvegar hornspyrnunni.
Eyða Breyta
47. mín
Leiknisliđiđ byrjar hálfleikinn ađeins ferskari en ţeir enduđu hann. Setja strax ţunga á gestina.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Einar Ingi hefur flautar til leikhlés. Bragđdauft međ eindćmum. Dćmiđ ađ ganga upp hjá gestunum. Sitja á marki. Gefa ekki nein svćđi enda ganga Ţórsarar brattir til búningsherbergja.

Leiknisliđiđ ţarf ađ kafa eftir einhverjum lausnum - ţađ er ljóst!
Eyða Breyta
45. mín
Leiknisliđiđ er ekki ađ finna neinar glufur á vörn gestanna. Fálma sig áfram í myrkrinu í leit ađ einhverju jákvćđu. Fátt jákvćtt ađ gerast sóknarlega.

Á međan bíđa gestirnir átekta međ Markabílinn frammi á fullum tank ađ atast í varnarmönnum Leiknis ţegar boltinn berst upp.
Eyða Breyta
41. mín
Ţarna skapađist hćtta. Elvar Páll fćr góđan bolta upp í hćgri horniđ. Stöđvar knöttinn og sker yfir á vinstri fót - sendir fyrir. Ingvar kemur á ferđinni en boltinn rétt yfir hann fyrir miđju marki. Munađi litlu.
Eyða Breyta
39. mín
Leiknisliđiđ vinnur hér sína fyrstu hornspyrnu. Flöt ristarspyrna inn á markteiginn frá Ragga Le en boltinn er skallađur frá af gestunum.
Eyða Breyta
35. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
SVeinn Elías hefur lokiđ ţátttöku í dag.
Eyða Breyta
34. mín
Leiknisliđiđ ţarna nálćgt ţví ađ jafna. Boltinn berst á Ingvar eftir barning í teignum. Ingvar hleypir af međ hćgri. Hitti hann illa en Aron ver boltann í horn
Eyða Breyta
33. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Dýr mistök. Brynjar Hlöđvers sendir tilbaka á Halldór en Jóhann Helgi nćr ađ komast inn í sendinguna og stingur sér innfyrir međ snertingunni. Klárar vel framhjá Eyjólfi
Eyða Breyta
30. mín
Ţarna vildu heimamenn fá aukaspyrnu. Brynjar ćtlar í einn - tvo viđ Ósvald í vinstra horninu. Boltinn skilar sér í svćđiđ en Ósvald liggur eftir. Einar Ingi sparar flautuna ţarna.
Eyða Breyta
28. mín
Besta upphlaup Leiknismanna hingađ til. Teygđu og tosuđu á varnarlínu gestanna sem endađi á góđri skiptingu en varnarmenn Ţórs náđu stoppa upp í gatiđ og ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
25. mín
Stórhćtta! Gestirnir ađgagnsharđir og áttu ţarna einar ţrjár tilraunir ađ marki eftir fast leikatriđi. Tvćr blokkađar af varnarmönnum Leiknis. Hamagangurinn endađi á hornspyrnu sem ekkert kom upp úr
Eyða Breyta
23. mín
Ţarna fundu heimamenn glufu en hún var opin í ađeins stuttan tíma. Ingvar Ásbjörn fékk boltann á teignum og tók hann međ sér inn í teiginn en stiginn út og boltinn til Arons í markinu.
Eyða Breyta
20. mín
Byrjađ ađ rigna aftur hér í Breiđholtinu og ţađ all hressilega.
Eyða Breyta
20. mín
Leiknisliđiđ fćr óáreitt ađ spila boltanum í öftustu línu á međan Ţórsliđiđ bíđur átekta eftir fćri til ađ sćkja hratt. Heimamenn ekki búnir ađ finna svćđi á milli lína enn sem komiđ er og varnarleikur Ţórsarar ađ halda vatni og vel ţađ eins og sakir standa
Eyða Breyta
19. mín
Jú Íslensk fyrirgjöf hérna á 17 mínútu. Loftur Páll fer upp völlinn og hendir boltanum fyrir frá hćgri. Boltinn aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
14. mín
Fyrsta skottilraunin. Orri Sigurjóns af 30 metra fćri en skotiđ fer víđsfjarri ţví ađ hitta markiđ.
Eyða Breyta
13. mín
Bansettur barningur sem einkennir spilamennskuna. Fátt um fína drćtti og allt ţađ. Ekkert opiđ fćri litiđ dagsins ljós en ţađ voru sennilegast gestirnir sem voru nćstir ţví ţarna áđan ţegar Jóhann Helgi fékk boltann inn í teig heimamanna en sending hans út úr teignum var lesin.
Eyða Breyta
11. mín
Leiknisliđiđ stillir upp í 4-2-3-1

Eyjólfur (m)
Kristján Páll - Halldór - Bjarki - Ósvald
Brynjar - Ragnar
Tómas Óli - Elvar Páll - Ingvar Ásbjörn
Aron
Eyða Breyta
7. mín
Gestirnir stilla upp í 4-4-1-1 (WBA style)

Aron (m)
Loftur - Kristján Örn - Gauti - Sigurđur Marínó
Sveinn - Orri Freyr - Orri - Aron Kristófer
Ármann Pétur
Jóhann Helgi
Eyða Breyta
4. mín
Aron međ fyrirgjöf frá vinstri eftir hratt upphlaup Ţórsara. Eyjólfur gerir hinsvegar vel og grípur ţennan. Hnitmiđuđ sókn
Eyða Breyta
2. mín
Ţórsliđiđ ekki mikiđ ađ pressa á heimamenn sem rúlla boltanum í öftustu línu. Efsta lína viđ miđjuboga á vallarhelmingi Leiknis sem skilur ekki eftir mikiđ pláss fyrir aftan ţá öftustu.
Eyða Breyta
1. mín
Leiknisliđiđ byrjar međ knöttinn og sćkir í átt ađ hinni sálugu King Kong sjoppu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Einar Ingi hefur flautar til leiks
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja eftir fáein andartök verđur flautar til leiks hérna á Leiknisvelli í Breiđholti. Ţađ er búiđ ađ stytta upp. Einkar fámennt í stúkunni. Liđin ganga hér inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknisliđiđ fer úr Bikar-352 yfir í Deildar-4231 í dag


Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga til búningsherbergja hér á Leiknisvelli

Styttist í ţetta. Phil Collins ómar hér um 111 Rvk
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin á fullu í upphitun á rennisléttum Leiknisvellinum. Blautt og smá andvari á annađ markiđ. Útlit fyrir dapra mćtingu enda leikurinn kl 17:15 og sćtin vćntanlega blaut.

Hvet alla til ađ skella sér upp í Breiđholt - ţetta verđur skemmtun, ég er alveg sannfćrđur um ţađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Ţrjár breytingar á byrjunarliđi Leiknis frá sigrinum gegn ÍA.

Ósvald Jarl Traustason, Tómas Óli Garđarsson og Aron Fuego Daníelsson koma inn fyrir Skúla Kristjánsson Sigurz, Sćvar Atla Magnússon, og Kolbein Kárason.

Byrjunarliđ Ţórs er óbreytt frá 3-0 sigrinum gegn HK í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Leiknir vann Ţór í báđum leikjum í fyrra
Leiknir vann 2-0 sigur gegn Ţór á Leiknisvelli í Inkasso-deildinni í fyrra. Elvar Páll Sigurđsson, sem er markahćsti leikmađur Leiknismanna í sumar, skorađi í ţeim leik og einnig Atli Arnarson sem er nú kominn í ÍBV.

Á Akureyri vann Leiknir 2-1 útisigur. Gunnar Örvar Stefánsson skorađi mark Ţórsara en Fannar Ţór Arnarsson og Kolbeinn Kárason skoruđu fyrir Leikni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik

Viđtal viđ Orra Sigurjónsson, leikmann Ţórs, af heimasíđu Ţórs
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Leiknismenn unnu á mánudaginn 2-1 sigur gegn ÍA í framlengdum leik í 8-liđa úrslitum Borgunarbikarsins. Breiđhyltingar komnir í undanúrslit bikarsins í fyrsta sinn.

Á heimasíđu Leiknis segir ađ líklegt sé ađ einhverjar breytingar verđi á byrjunarliđi heimamanna en líklegt er ađ 120 bikarmínútur sitji í einhverjum.

Í deildinni hafa ţeir ekki veriđ á sama flugi, eru í 8. sćti međ 11 stig. Ţađ eru átta stig upp í annađ sćtiđ en ađeins fjögur stig niđur í fallsćti.

Ţórsarar eru sćti ofar en Leiknir, međ stigi meira.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Heil og sćl! Hér verđur bein textalýsing frá leik Leiknis R. og Ţórs frá Akureyri í 10. umferđ Inkasso-deildarinnar. Leikurinn á sérkennilegum tíma, 17:15. Síđdegisleikur í Inkasso-ástríđunni framundan. Ţađ er ekki hćgt ađ veđja á fulla stúku.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín ('81)
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('35)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurđsson

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('35)
11. Kristinn Ţór Björnsson
14. Jakob Snćr Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason
25. Jón Björgvin Kristjánsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('81)

Liðstjórn:
Guđni Ţór Ragnarsson
Sćrún Jónsdóttir
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Aron Kristófer Lárusson ('64)

Rauð spjöld: