Eimskipsvöllurinn
mánudagur 10. júlí 2017  kl. 19:15
1. deild kvenna
Dómari: Sćvar Sigurđsson
Mađur leiksins: Kristrún Rut Antonsdóttir
Ţróttur R. 0 - 0 Selfoss
Byrjunarlið:
1. Agnes Ţóra Árnadóttir (m)
0. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('76)
2. Sóley María Steinarsdóttir
4. Diljá Ólafsdóttir (f)
6. Gabríela Jónsdóttir
9. Sierra Marie Lelii
11. Kristín Sverrisdóttir ('65)
12. Hrefna Guđrún Pétursdóttir
20. Michaela Mansfield
25. Hafrún Sigurđardóttir ('83)
26. Rún Friđriksdóttir

Varamenn:
5. Halla María Hjartardóttir
8. Guđfinna Kristín Björnsdóttir ('83)
22. Sigurrós Eir Guđmundsdóttir ('76)
23. Ţórkatla María Halldórsdóttir

Liðstjórn:
Eva Ţóra Hartmannsdóttir
Hrafnkatla Líf Gunnarsdóttir
Friđrika Arnardóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Rakel Logadóttir
Ţórunn Gísladóttir Roth
Jamie Brassington

Gul spjöld:
Sóley María Steinarsdóttir ('33)
Sierra Marie Lelii ('54)
Hrefna Guđrún Pétursdóttir ('81)

Rauð spjöld:

@huldamyrdal Hulda Mýrdal


90. mín Leik lokiđ!
Endar 0-0

Fengum ekki mark einsog viđ vildum en má hrósa ţví ađ ţađ er stórgóđ mćting hérna í kvöld!
Eyða Breyta
90. mín
Ţetta virđist bara vera ađ fjara út hérna án ţess ađ viđ fáum mark
Eyða Breyta
90. mín
Alfređ kallar varnamennina fram í aukaspyrnu. Ţćr vilja sigurmark.
Eyða Breyta
89. mín
Ţetta var nánast dauđafćri hjá Mögdu. En aukaspyrnan arfaslök!
Eyða Breyta
88. mín
AUKASPYRNA Á STÓRHĆTTULEGUM STAĐ, ÉG ER ORĐIN SPENNT
Eyða Breyta
87. mín
Einu sinni enn er Agnes dćmd fyrir ađ fara međ boltann of langt fyrir utan teig. Hún er ađ leika sér ađ eldinum hvort sem ţetta er rétt eđa rangt. Ţetta verđur stórhćttuleg aukaspyrna!
Eyða Breyta
86. mín Katrín Ýr Friđgeirsdóttir (Selfoss) Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss)
Áframhald á ćttarmótinu sem ég fór í um helgina í Varmalandi. Systraskipting hjá Selfoss, heimilislegt og gott
Eyða Breyta
85. mín
Finnst einsog ég hafi séđ ţetta áđur í leiknum. Selfoss spilar ágćtlega og ná boltanum inn í. Agnes grípur ţetta léttilega einsog oft áđur
Eyða Breyta
84. mín
Selfoss stillir öllu liđinu nánast á marklínu ţegar ţćr eiga horn. Góđur bolti. Karitas hoppar hćst en skallar hann rétt yfir!
Eyða Breyta
83. mín Guđfinna Kristín Björnsdóttir (Ţróttur R.) Hafrún Sigurđardóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Hrefna Guđrún Pétursdóttir (Ţróttur R.)
Magda komin upp hćgra megin og Hrefna rennir henni snyrtilega niđur.
Eyða Breyta
77. mín
Ţađ verđur bara ađ segjast ađ Selfoss eru líklegri til ađ bćta viđ marki ef eitthvađ er
Eyða Breyta
76. mín Sigurrós Eir Guđmundsdóttir (Ţróttur R.) Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
75. mín
vel gert Karitas aftur, gabbhreyfing og hún er komin ein ađ endamörkum og nćr góđri fyrirgjöf fyrir en ţar er enginn. Leiđinlegt fyrir Selfoss
Eyða Breyta
73. mín
Vel gert Karitas. Kraftur í ţessu. Ćđir međ boltann inn ađ teig og nćr föstu skoti en yfir markiđ. Meira svona bćđi liđ takk fyrir
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss)
Kristrún togar í Sóley og hann spjaldar Önnu Maríu fyrir ţađ. Ţađ er klaufalegt í meira lagi en tökum ţví. Anna María reynir ađ útskýra ţađ en held ađ ţau nái ekki samkomulagi í kvöld
Eyða Breyta
67. mín
Góđur bolti hjá Sóley inn á teig, beint á kollinn á Evu en skallinn var ekki fastur og auđvelt fyrir Agnesi
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Íris Sverrisdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
65. mín Eva Ţóra Hartmannsdóttir (Ţróttur R.) Kristín Sverrisdóttir (Ţróttur R.)
Sierra fer niđur í holuna býst ég viđ og Eva Ţóra er uppi á topp međ Michaelu
Eyða Breyta
65. mín Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Unnur Dóra fer fram og Magda á hćgri kant
Eyða Breyta
64. mín
Anna María vinnur hann af Sóley og á skot beint í bakiđ á Diljá
Eyða Breyta
62. mín
Stelpurnar hafa greinilega ekki lesiđ textalýsinguna mína í hálfleik ţar sem ég bađ um mark. Ítrekun kemur ţá hér međ.
Eyða Breyta
61. mín
Ég er enn á lífi. Hornspyrna fyrir Selfoss
Eyða Breyta
56. mín
Ţetta var skemmtileg útfćrsla hjá hornspyrnu hjá Ţrótti. Aftur hoppađ yfir boltann og Sierra nćr skoti í fyrsta og rétt yfir!
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Sierra Marie Lelii (Ţróttur R.)
Veit ekki fyrir hvađ en ţađ lćđist ađ mér sá grunur ađ ţau hafi ekki skiliđ hvort annađ og ţetta hafi veriđ einhver misskilningur.
Eyða Breyta
51. mín
Magda međ góđa sendingu inn á Barbáru. Ţetta er fćri!! Skot beint á Agnesi, ţarna á Barbára ađ gera miklu miklu betur!
Eyða Breyta
51. mín
Hér er fundur. Hann dćmir á Agnesi núna!! Ţetta var ekki rétt hjá honum, hún var ţarna inn í teignum. Hann er nokkrum mínútum of seinn. Ţetta er aukaspyrna á stórhćttulegum stađ!! Anna María lúđrar ţessu í 200 km hrađa rétt framhjá fjćrskeytunum. Vó!
Eyða Breyta
50. mín
Hornspyrna hjá Selfoss, Agnes grípur ţetta einsog hún hafi aldrei gert annađ
Eyða Breyta
49. mín
Nú óskum viđ héđan úr gámnum eftir marki
Eyða Breyta
48. mín
Ţjálfarateymiđ hjá Selfoss ekki sátt viđ ţetta. Agnes fór í meters göngutúr út fyrir teig og dúndrađi svo fram.
Eyða Breyta
46. mín
Kristín međ gott skot. Chante grípur ţetta. Ţetta hefđi fariđ yfir mig og eflaust fleiri markmenn. Vel gert
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţróttarar byrja međ boltann. Ţetta er byrjađ
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Selfoss byrjađi ţetta af mun meiri krafti og áttu nokkur afskaplega hćttuleg fćri. Ţróttur náđi hinsvegar ađ vinna sig meira inn í leikinn ţegar leiđ á hálfleikinn. Virđist hafa tekiđ ţćr sama tíma og ţađ tók mig ađ ađ átta sig á leikkerfinu sem ţćr voru ađ spila og ţá varđ ţetta mun betra.
Ég býst viđ hörkuleik í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
43. mín
Michaela međ hornspyrnu. Skemmtilegt hjá Kristínu, hleypur yfir hann og Sierra nćr skoti en ţađ er variđ af varnarmönnum Selfoss.
Eyða Breyta
40. mín
Hornspyrna hćgra megin hjá Ţrótti. Sýnist ţćr ćtla ađ taka stutt en hćtta viđ. Chanté kýlir hann út en beint í lappirnar á Kristínu Sverris sem nćr föstu skoti en Selfoss hreinsar burt.
Eyða Breyta
39. mín
Ţróttarar eru ađ hressast. Sierra međ góđan bolta inn á teig en Chante grípur ţennan vel
Eyða Breyta
37. mín
Hörkusókn hjá Ţrótti! Kristín međ flotta sendingu inn fyrir á Michaelu en Chante nćr ađ tćkla ţennan í burtu. Ţetta mátti ekki tćpara vera!
Eyða Breyta
34. mín
Barbára međ fyrirgjöf frá hćgri. Diljá skallar í horn
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Sóley María Steinarsdóttir (Ţróttur R.)
Peysutog hjá Sóley hćgra megin. Ţá tekur hann upp spjaldiđ, hann er greinilega búin ađ fá nóg af ţessum togum. Ţetta var reyndar hennar fyrsta brot en hún verđur ađ taka spjaldiđ á sig. Dómarinn er eflaust enn ađ hugsa um peysutogiđ áđan en ţar var Sóley al saklaus
Eyða Breyta
32. mín
Ţađ varđ ekkert úr ţessu til ađ tala um.
Eyða Breyta
31. mín
Barbára keyrir inn í teig hćgra megin. Ţađ er rifiđ í hana og aukaspyrna rétt fyrir utan teig hćgra megin!
Eyða Breyta
29. mín
Magda keyrir inn á völlinn, mćtir henni enginn. Gjörđu svo vel skjóttu segir vörninn og ţađ gerir hún. Rétt framhjá!
Eyða Breyta
28. mín
Bergdós liggur enn fyrir utan völlinn. Sýnist hún ćtla ađ harka ţetta af sér og drífa sig inná aftur
Eyða Breyta
27. mín
ÚFF. Ţetta var tćkling hjá Hafrúnu. Bergrós liggur eftir. Alfređ ţjálfari selfoss ekki par sáttur viđ ţessa dómgćslu, ekkert dćmt.
Eyða Breyta
25. mín
Ţróttur hefur vaknađ til lífsins og gott betur. Hafa náđ ađ halda boltanum miklu betur
Eyða Breyta
21. mín
Gabríela međ aukaspyrnu, góđan bolta inn á teig. Hann fćr ađ skoppa einu sinni beint fyrir framan markiđ en ţar er engum sem langar ađ taka hann sýnist mér og Chante grípur ţetta örugglega
Eyða Breyta
19. mín
Diljá međ góđa sendingu upp kantinn á Sierru. Hún nćr hćttulegum bolta fyrir en ţar er enginn einasti vinnufélagi hennar mćttur. Verra
Eyða Breyta
18. mín
Kristín međ aukaspyrnu á Michelu en hún er dćmd brotleg.
Eyða Breyta
15. mín
Selfoss er ađ spila 4-5-1 en ég er enn ađ átta mig á kerfinu sem Ţróttarar eru ađ spila. Sýnist ţćr vera ađ spila 4-4-2 međ tígulmiđju og engum köntum. Áhugavert hjá Nik í dag.
Eyða Breyta
11. mín
Enn eitt dauđafćriđ hjá Selfoss. Kristrún fćr fasta sendingu frá Önnu Maríu. Dauđbregđur eflaust ađ vera komin ein í gegn og skotiđ slefar framhjá millimetra.

Nú verđa Ţróttarar ađ fara ađ vakna ef ţetta á ekki ađ enda illa.
Eyða Breyta
9. mín
Skelfileg útfćrsla á aukaspyrnu hjá Ţrótti sem Selfoss kemst beint inn í. Kristrún og Magda taka sambaspil og DAUĐAFĆRI HJÁ SELFOSS. En ţetta er beint í fangin á Agnesi. Takk takk segir hún örugglega.
Eyða Breyta
8. mín
Ţađ er hreinsađ frá hjá Ţrótti. Anna María nćr honum hinsvegar og á hćttulega sendingu fyrir en ţađ er enginn á fjćrstöng.
Eyða Breyta
7. mín
Brotiđ á Mögdu úti hćgra megin. Aukaspyrna á hćttulegum stađ
Eyða Breyta
6. mín
Sierra á Kristínu sem stingur honum beint inná Michaelu. Varnarmađur Selfoss á undan og hreinsar útaf af.
Eyða Breyta
4. mín
Selfoss byrjar leikinn af meiri krafti. Hörkuskot en Agnes ver vel í horn!
Eyða Breyta
2. mín
Kristín međ hornspyrnu fyrir Ţrótt. Selfoss vinnur hann strax og ţetta var ţrćlefnileg skyndisókn. Barbára einsog raketta upp og á Mögdu og Barbára svo alveg laus á fjćr. Tvćr á tvćr en sendingin hjá Mögdu ađeins of löng, beint á Agnesi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins getiđ ţiđ ţakkađ fyrir ađ búiđ sé ađ koma mér fyrir í ţessum lúxus gám annars vćri ég örugglega fuđruđ upp í ţessari sól og enginn textalýsing.

En hér er allt klárt. Liđin komin inn í klefa og búin ađ hita upp og ég býst viđ hörkuleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss vann Hamrana 3-0 í síđasta leik og gera eina breytingu. Barbára Sól kemur inn fyrir Evu Lind. En Eva Lind er farin út til USA í skóla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur gerir tvćr breytingar frá 1-0 sigrinum á Keflavík í síđustu umferđ.
Inn koma Rún Friđriksdóttir og Álfhildur Rósa fyrir ţćr Bergrósu Lilju og Darcey James
Bergrós ákvađ ađ skella sér til Benedorm. Veit ekki hvort ţađ hafi veriđ vinsćl ákvörđun en mér finnst hún sniđug!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Inná vellinum í kvöld verđa líka margir góđir fótboltamenn. Má ţar nefna ađ markmenn ţessara liđa ţćr Chante og Agnesi Ţóru. Ţćr eru báđar A plús og hafa einungis fengiđ á sig 7 mörk hvor.
Chante hefur spilađ 2 tímabil međ Selfoss í Pepsideildinni og sannađi sig ţar sem virkilegur góđur markmađur. Agnes í liđi Ţróttar hefur spilađ um 100 leiki í Pepsideildinni. Ţá leiki spilađi hún hinsvegar sem útileikmađur. Nú er hún orđinn einn besti markmađur 1.deildarinnar. Ţvílík töfrabrögđ!

Verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim héđan frá Benedorm í kvöld
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţar sem Pepsideild kvenna er komin í EM pásu ţá er um ađ gera ađ pakka sólarvörn 40 í bakpoka og skella sér á Ţróttaravöllinn í kvöld.
Ţessi deild er virkilega spennandi og ţađ virđast allir geta unniđ alla. Ég er allavegana spennt fyrir kvöldinu, svo mikiđ er víst.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđi og fyrsti leikur ţeirra í sumar fór 2-1 fyrir Ţrótti. Núna er helmingurinn eftir sem ţýđir ađ ţađ er nóg eftir af ţessu stórskemmtilega og spennandi móti í 1.deild. Round 2 ađ hefjast einsog ţeir segja.

Selfoss geymir í sínu liđi tvćr ţćr markahćstu í deildinni. Ţćr Magdalena og Kristrún hafa veriđ sjóđandi og báđar sett 6 mörk í sumar.

Ţróttur hefur hinsvegar skorađ 10 mörkum minna en ţćr hafa hinsvegar ţćr Sierru og Michelu(miklu heimilislegra ađ beygja ţetta svona, takk) sem hafa veriđ óstöđvandi í sóknarleik ţeirra Ţróttara. Ţćr hafa báđar skorađ 3 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld!
Velkomin í beina textalýsingu héđan frá Ţróttaravelli. Ţróttarar sem eru í 2.sćti taka á móti Selfoss sem er í 3. sćti.

Ţróttur er međ 18 stig og Selfoss 16 stig.

Samkvćmt mínum útreikningum er um stórleik í 1.deildinni ađ rćđa.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Chante Sherese Sandiford (m)
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir (f) ('86)
8. Íris Sverrisdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('65)
14. Karitas Tómasdóttir
16. Alexis C. Rossi
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus
23. Kristrún Rut Antonsdóttir

Varamenn:
9. Katrín Ýr Friđgeirsdóttir ('86)
11. Karen Inga Bergsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('65)
22. Erna Guđjónsdóttir
26. Dagný Rún Gísladóttir
28. Ásta Sól Stefánsdóttir

Liðstjórn:
Arnheiđur Helga Ingibergsdóttir
Hildur Grímsdóttir
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Ísabella Sara Halldórsdóttir
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Jóhann Ólafur Sigurđsson

Gul spjöld:
Íris Sverrisdóttir ('67)
Anna María Friđgeirsdóttir ('69)

Rauð spjöld: