Nettóvöllurinn
ţriđjudagur 11. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Völlurinn glćsilegur, glampandi sól, 12 stiga hiti en smá gola sem stendur á annađ markiđ.
Dómari: Rúni Gaardbo
Áhorfendur: 310
Mađur leiksins: Adam Árni Róbertsson
Keflavík 3 - 1 HK
1-0 Jeppe Hansen ('26)
2-0 Jeppe Hansen ('52)
2-1 Reynir Már Sveinsson ('80)
3-1 Sigurbergur Elísson ('82)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Sigurbergur Elísson
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Juraj Grizelj ('79)
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen ('58)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
20. Adam Árni Róbertsson ('83)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
5. Jónas Guđni Sćvarsson
7. Jóhann Birnir Guđmundsson ('79)
22. Leonard Sigurđsson ('58)
26. Ari Steinn Guđmundsson
29. Fannar Orri Sćvarsson
45. Tómas Óskarsson ('83)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Aron Elís Árnason
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@sigurpalla Sigurpáll Árnason


94. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 3-1 sigri heimamanna. Mörkin hefđu hćglega getađ veriđ fleiri, ţá sér í lagi síđustu 5 mínúturnar.
Eyða Breyta
93. mín
Brynjar Jónsson er ansi nálćgt ţví ađ minnka muninn međ síđustu spyrnu leiksins en Sindri ver glćsilega!
Eyða Breyta
93. mín
Ţađ er fjör hérna í restina, Jóhann Birnir nálćgt ţví ađ skora en Andri ver meisaralega međ fótunum, nokkrum sekúndum síđar á Sirbergur skot rétt framhjá marki.
Eyða Breyta
92. mín
Leonard Sigurđsson afskaplega nálćgt ţví ađ skora 4 mark heimamanna, Frans Elvars var kominn einn á móti Andra í markinu en var óeigingjarn og renndi til hliđar á Leonard sem NELGDI í ţvćrslá á móti auđu marki, ţarna hefđi Leonard átt ađ gera betur.
Eyða Breyta
90. mín
Keflvíkingar nálćgt ţví ađ bćta viđ marki en ţeir voru komnir 4 á móti ţremur í hrađri sókn. Hk-ingarnir ţrír stóđust ţetta áhlaup.
Eyða Breyta
83. mín Tómas Óskarsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Sigurbergur Elísson (Keflavík), Stođsending: Frans Elvarsson
Heimamenn voru ekki lengi ađ auka muninn aftur! Sigurbergur nćr frákastinu eftir frekar slappt skot frá Frans Elvars og setur boltann framhjá Andra i markinu
Eyða Breyta
80. mín MARK! Reynir Már Sveinsson (HK)
Gestirnir minnka muninn!
Aukaspyrna á miđjum vellinum er send inn í teiginn ţar sem boltinn dettur fyrir fćtur Reynis Más Sveinssonar sem var ađ koma inná og hann skorar međ sinni fyrstu snertingu uppí bláhorniđ
Eyða Breyta
79. mín Reynir Már Sveinsson (HK) Birkir Valur Jónsson (HK)

Eyða Breyta
79. mín Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík) Juraj Grizelj (Keflavík)
Juraj haltrar af velli og inn kemur Jóhann Birnir
Eyða Breyta
73. mín
HK-ingar nálćgt ţví ađ minnka muninn, Sindri misreiknađi boltann eftir fyrirgjöf og HK-ingar fengu eina 3 skalla en hittu ekki á markiđ áđur en Sindri náđi ađ grípa inní.
Eyða Breyta
67. mín Ágúst Freyr Hallsson (HK) Hákon Ţór Sófusson (HK)

Eyða Breyta
65. mín
Sindri Ţór Guđmundsson í dauđafćri fyrir heimamenn. Allt í einu var bakvörđurinn kominn einn í gegn en skot hans rétt framhjá.
Eyða Breyta
58. mín Brynjar Jónasson (HK) Ingimar Elí Hlynsson (HK)

Eyða Breyta
58. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Jeppe Hansen (Keflavík)
Leonard kemur inn fyrir Jeppe en hann hafđi beđiđ um skiptingu strax eftir annađ markiđ.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Jeppe Hansen (Keflavík)
Mark! Marko Nikolic međ frábćra hornspyrnu sem ratar beint á hausinn á Adami Árna sem átti hörku skalla ađ marki, boltinn fór svo í hausinn á Jeppa og ţađan í netiđ. 2-0!
Eyða Breyta
48. mín
Gestirnir byrja síđari hálfleikinn mun grimmari og Bjarni Gunnarsson kemst í fínt fćri en skotiđ beint á Sindra.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn í gang aftur í Keflavík og ţađ eru gestirnir sem eiga fyrsta skot á markiđ í síđari hálfleik en ţađ er auđvellt fyrir Sindra.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fćreyingurinn Rúni Gaardbo er búinn ađ flauta til leikhlés hér í Keflavík.

Viđ auglýsum eftir fleiri mörkum í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
44. mín
Adam Árni er ađ fara illa međ fyrirliđa HK á hćgri kantinum, Leifur Andri getur lítiđ gert annađ en ađ brjóta og er heppinn ađ fá ekki fyrsta gula spjald leiksins. Keflvíkingar eiga aukaspyrnu úti á hćgri kanti.
Eyða Breyta
37. mín
Ásgeir Marteinsson nálćgt ţví ađ minnka muninn fyrir gestina, hörku skot hans rétt fyrir utan teiginn fer naumlega yfir ţverslánna.
Eyða Breyta
33. mín
Heimamenn í nokkuđ álitlegri sókn. Siurbergur fékk boltann á miđjum vellinum og sótti hratt, fann Adam Árni hćgra megin viđ sig sem var kominn í fína stöđu en fann ekki tćkifćriđ til ađ skjóta á markiđ.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Jeppe Hansen (Keflavík), Stođsending: Adam Árni Róbertsson
MAAAARKK! Keflvíkingar eru búnir ađ brjóta ísinn. Adam Árni fór afar illa međ Leif Andra á hćgri kantinum, lék upp kantinn og sendi fyrir, Andri Ţór virtist vera međ boltann í markinu en missti hann frá sér og Jeppe var ekki lengi ađ stökkva á frákastiđ og leggja boltann í markiđ!
Eyða Breyta
20. mín
Ţađ er lítiđ markvert ađ gerast ţessar mínúturnar, liđin skiptast á ađ spila boltanum á milli sín á miđjum vellinum og ţreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
8. mín
Ţarna munađi litlu ađ heimamenn kćmust yfir, Jeppe fékk dauđafćri en Andri Ţór í markinu kom vel á móti og varđi vel.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta skot í átt ađ marki er HK-inga. Bjarni Gunnarsson fékk boltann viđ vítateigslínuna en skot hans var rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
4. mín
Keflvíkingar spila međ vindinn í bakiđ hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er kominn í gang á Nettóvellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hólmbert Aron Friđjónsson er spámađur umferđarinnar á fotbolti.net og hann spáir gestunum í HK 1-3 sigri í skemmtilegum leik.

Keflavík 1 - 3 HK
Ţetta verđur skemmtilegasti leikurinn. HK vinnur, Bjarni Gunnars er kominn í gang ţá er erfitt ađ eiga viđ hann tvö í seinasta leik og ţrenna núna, Leifur Andri 2 assist. Jeppe skorar fyrir Keflavík.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflvíkingar hafa unniđ fimm leiki í röđ í deildinni og eru stađráđnir í ađ halda ţeirri sigurgöngu áfram hér á heimavelli í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík og HK hafa mćst alls 16 sinnum síđan áriđ 2003. Keflvíkingar hafa sigrađ 9 sinnum, tvisvar hefur orđiđ jafnt og HK-ingar hafa fimm sinnum fariđ međ sigur af hólmi. Í ţessum leikjum hafa Keflvíkingar skorađ 41 sinni á móti 25 mörkum HK. Međaltali hafa ţví veriđ skoruđ rúmlega 4 mörk í leik og ţví vonumst viđ eftir markaleik hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđlaugur gerir eina breytingu á liđi Keflvíkinga fyrir leik kvöldsins frá sigurleiknum gegn Fram síđasta fimmtudag. Sigurbergur Elísson snýr aftur og kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Leonard Sigurđsson.

Jóhannes Karl heldur sínu byrjunarliđi óbreyttu frá 2-0 sigurleiknum gegn Gróttu á fimmtudaginn var.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fćreyingurinn Rúni Gaardbo er dómari leiksins en annar af ađstođardómurunum kemur einnig frá Fćreyjum og heitir Jan Andersen en međ ţeim í tríóinu er svo Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá leik Keflavíkur og HK.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson
8. Ingimar Elí Hlynsson ('58)
8. Viktor Helgi Benediktsson
10. Bjarni Gunnarsson
14. Grétar Snćr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson ('79)
18. Hákon Ţór Sófusson ('67)

Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
9. Brynjar Jónasson ('58)
11. Ísak Óli Helgason
19. Arian Ari Morina
23. Ágúst Freyr Hallsson ('67)
24. Stefán Bjarni Hjaltested
29. Reynir Már Sveinsson ('79)

Liðstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Hjörvar Hafliđason
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Margrét Ársćlsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: