Eimskipsvöllurinn
ţriđjudagur 11. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Ţróttur R. 2 - 1 Fram
0-1 Guđmundur Magnússon ('17)
1-1 Viktor Jónsson ('39)
2-1 Viktor Jónsson ('57)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f)
3. Finnur Ólafsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Vilhjálmur Pálmason ('89)
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Viktor Jónsson ('83)
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson ('74)
22. Rafn Andri Haraldsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. Árni Ţór Jakobsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('89)
13. Birkir Ţór Guđmundsson
19. Karl Brynjar Björnsson
21. Sveinbjörn Jónasson ('83)
27. Oddur Björnsson ('74)
28. Heiđar Geir Júlíusson

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Sveinn Óli Guđnason

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('33)
Hlynur Hauksson ('90)

Rauð spjöld:

@brynjarerluson Brynjar Ingi Erluson


90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ í Laugardalnum. Ţróttur er áfram í ţriđja sćti međ 23 stig ţar sem Keflavík og Fylkir unnu bćđi sína leiki. Viđtöl og skýrslan koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Simon Smidt (Fram)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Hlynur Hauksson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
89. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Vilhjálmur Pálmason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
86. mín Helgi Guđjónsson (Fram) Hlynur Atli Magnússon (Fram)

Eyða Breyta
83. mín Sveinbjörn Jónasson (Ţróttur R.) Viktor Jónsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
78. mín
Brynjar Kristmundsson međ aukaspyrnu sem fer rétt yfir markiđ, ágćtis tilraun ţarna.
Eyða Breyta
75. mín Axel Freyr Harđarson (Fram) Indriđi Áki Ţorláksson (Fram)

Eyða Breyta
74. mín
Ţađ er ekkert í kortunum sem segir mér ţađ ađ Fram sé ađ fara ađ jafna leikinn. Ţróttarar líklegri til ađ bćta viđ ţriđja markinu ef eitthvađ er. Ţađ getur ţó allt gerst í ţessum blessađa fótbolta.
Eyða Breyta
74. mín Oddur Björnsson (Ţróttur R.) Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
67. mín Högni Madsen (Fram) Sigurpáll Melberg Pálsson (Fram)

Eyða Breyta
66. mín
ATLI Í VANDRĆĐUM!!! Markvörđur Fram í allskonar vandrćđum, kom fyrirgjöf fyrir markiđ og hann sló hann út. Ţróttarar voru hársbreidd frá ţví ađ koma svo frákastinu í netiđ. Atli á hálum ís ţarna.
Eyða Breyta
65. mín
Viktor međ skot úr teignum en Atli heldur ţessu. Hann er ađ leita ađ ţrennunni.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.), Stođsending: Hlynur Hauksson
VIKTOR JÓNSSON AĐ SKORA ÚR TEIGNUM!!! Hlynur Hauksson átti skot fyrir utan teig sem hafnađi í stönginni og út í teig. Viktor reyndi ađ skjóta en Framarar vörđust ţví, hann fékk ţó aftur boltann og skorađi ţá af stuttu fćri. Virkilega vel gert.
Eyða Breyta
51. mín
Rafn Andri međ ágćtis aukaspyrnu sem fer rétt yfir markiđ. Heimamenn koma ferskir inn í síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er kominn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur.
Eyða Breyta
44. mín
GRÉTAR SIGFINNUR MEĐ SKALLA!!! Ţađ kom aukaspyrna frá vinstri sem fór langt inn í teiginn, ţar var Grétar mćttur í skallafćriđ en Atli rétt nćr ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
42. mín
Vilhjálmur Pálma međ hörkuskot rétt framhjá markinu. Ţetta var líkelga af 25-30 metra fćri.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.), Stođsending: Hlynur Hauksson
VIKTOR JÓNSSON AĐ SKORA MEĐ SKALLA!!! Ţetta var geggjuđ uppskrift. Hlynur Hauks fékk boltann vinstra megin viđ teiginn og átti ţessa frábćru fyrirgjöf beint á hausinn á Viktori sem átti fastan skalla í vinstra horniđ.
Eyða Breyta
38. mín
Arnór Dađi liggur eftir á vellinum eftir skallaeinvígiđ áđan. Hann hoppađi upp međ Viktori og Atla.
Eyða Breyta
36. mín
ŢRÓTTARAR SKORA EN ŢAĐ ER DĆMT AF!!! Ţađ kom frábćr fyrirgjöf frá vinstri hátt upp. Viktor Jóns stekkur upp í einvígi viđ Atla og nćr skallanum í átt ađ marki. Boltinn rúllar hćgt á Víđi sem skorar en hann var rangstćđur. Spurning hvort Viktor hefđi ekki bara átt ađ klára ţetta sjálfur.
Eyða Breyta
34. mín
Guđmundur í hćttulegu fćri!! Aukaspyrna sem Brynjar tekur og boltinn fer beint á hausinn á Guđmund en Arnar Darri sér enn og aftur viđ ţessu.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
31. mín
HLYNUR ATLI!! Hann fékk boltann í tvígang fyrir utan teig, fyrra skiptiđ fer hann í varnarmann en í síđara setur hann boltann í hćgra horniđ niđri. Arnar Darri tókst ţó ađ verja ţennan!
Eyða Breyta
30. mín
Sigurđur Ţráinn selur sig ţarna. Vilhjálmur Pálmason leikur á hann og reynir skot á markiđ en Atli er vel á verđi.
Eyða Breyta
26. mín
ATLI GUNNAR VER ÓTRÚLEGA!! Viktor Jónsson var sloppinn í gegn eftir einstaklingsmistök frá Sigurđi og Dino. Viktor ćtlađi framhjá Atla í markinu en hann sá ţó viđ honum.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Fram), Stođsending: Brynjar Kristmundsson
GUMMI MAGG ER AĐ KOMA FRAM YFIR!!! Brynjar Kristmunds međ laglega fyrirgjöf frá hćgri vćngnum beint á kollinn á Gumma Magg sem kom sér fram fyrir varnarmann og markvörđ og stangađi boltann örugglega í netiđ.
Eyða Breyta
15. mín
FRAMARAR Í HĆTTULEGU FĆRI!! Brynjar tekur aukaspyrnu frá hćgri og teiknar hann vel inn í teig. Ţar dettur boltinn fyrir menn en enginn nćr ađ hamra hann almennilega á markiđ. Ágćtis hugmynd samt.
Eyða Breyta
13. mín
Viktor Jónsson međ ágćtis skallafćri eftir hornspyrnu en hann stangar hann framhjá. Hreyfir sig eins og Fernando Torres og međ nákvćmlega sömu klippingu og hann ţegar sá spćnski var upp á sitt besta.
Eyða Breyta
6. mín
Uppstilling Fram:
Atli Gunnar
Sigurđur Ţ. - Gavric - Arnór D.
Sigurpáll
Brynjar K. - Indriđi Áki - Hlynur Atli - Smidt.
Bubalo - Gummi Magg.
Eyða Breyta
2. mín
Hipolito virđist vera ađ spila sama leikkerfi og hann gerđi međ Atletico CP í Portúgal. Ţetta er 5-3-2 ţegar ţeir verjast og svo 3-5-2 ţegar ţeir sćkja.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er ađ hefjast hérna. Vallarţulurinn er gjörsamlega geggjađur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oddur Björnsson og Birkir Ţór Guđmundsson detta út og inn koma ţeir Finnur Ólafsson og Dađi Bergsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjar Kristmundsson kemur inn í liđiđ hjá Fram en Orri Gunnarsson dettur út vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram er í sjötta sćti međ 15 stig og missir svo sannarlega af lestinni ef liđiđ nćr ekki í einhver stig í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram ákvađ ađ ráđa portúgalska ţjálfarann Pedro Hipolito á dögunum en hann hefur ţjálfađ liđiđ í einum leik og var ţađ í tapinu gegn Keflavík á dögunum, 1-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar eru í bullandi toppbaráttu međ 20 stig og geta međ hagstćđum úrslitum úr öđrum leikjum, komist á toppinn í dag, fari svo ađ liđiđ taki öll stigin gegn Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur R. og Fram eigast viđ í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld en leikiđ er á heimavelli Ţróttara í Laugardalnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f) ('67)
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson
6. Brynjar Kristmundsson
7. Guđmundur Magnússon (f)
14. Hlynur Atli Magnússon ('86)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
20. Indriđi Áki Ţorláksson ('75)
21. Ivan Bubalo
24. Dino Gavric
26. Simon Smidt

Varamenn:
12. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
9. Ívar Reynir Antonsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Axel Freyr Harđarson ('75)
22. Helgi Guđjónsson ('86)
25. Haukur Lárusson
32. Högni Madsen ('67)

Liðstjórn:
Pétur Örn Gunnarsson
Lúđvík Birgisson
Ţuríđur Guđnadóttir
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Hipólító (Ţ)
Jón Ađalsteinn Kristjánsson

Gul spjöld:
Simon Smidt ('90)

Rauð spjöld: