Ţórsvöllur
ţriđjudagur 11. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Kristján Örn Sigurđsson
Ţór 2 - 1 Leiknir F.
1-0 Gunnar Örvar Stefánsson ('21)
1-1 Jesus Guerrero Suarez ('71)
2-1 Kristján Örn Sigurđsson ('89)
Viđar Jónsson , Leiknir F. ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson ('90)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurđsson
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('93)

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
10. Sveinn Elías Jónsson
11. Kristinn Ţór Björnsson ('90)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Jakob Snćr Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason
25. Jón Björgvin Kristjánsson ('93)
26. Númi Kárason
29. Tómas Örn Arnarson

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Sigurđur Marinó Kristjánsson ('79)
Ármann Pétur Ćvarsson ('84)
Gunnar Örvar Stefánsson ('90)
Orri Freyr Hjaltalín ('95)

Rauð spjöld:

@ingostef Ingólfur Stefánsson


95. mín Leik lokiđ!
Sigurđur Ţrastarson flautar til leiksloka. Ţórsarar ná ađ sigla sigrinum heim ađ lokum en ţetta hefđi getađ veriđ mun öruggara. Ţórsarar fara ţví upp í 18 stig enn í 4.sćti en Leiknismenn eru áfram međ 7 stig í nćstneđsta sćti.
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
Orri fer í bókina fyrir tuđ. Vildi fá annađ gult spjald á Almar Dađa Jónsson sem fór í stórfurđulega tćklingu á Kristján Örn. Orri hafđi nokkuđ til síns máls.
Eyða Breyta
93. mín Jón Björgvin Kristjánsson (Ţór ) Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór )
Jón Björgvin kemur inn fyrir markaskorarann Gunnar Örvar.
Eyða Breyta
90. mín Kristinn Ţór Björnsson (Ţór ) Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Kristinn kemur inn fyrir Aron á vinstri kantinn.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór )
Gunnar Örvar fćr gult spjald fyrir brot á Valdimari Inga.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Viđar Jónsson (Leiknir F.)
Viđar Jónsson ţjálfari Leiknis er sendur upp í stúku eftir ummćli.
Eyða Breyta
89. mín
Ármann Pétur nálćgt ţví ađ bćta viđ ţriđja markinu. Flott spil hjá Gunnari Örvari og Jónasi sem leggur boltann fyrir Ármann sem skýtur yfir.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Kristján Örn Sigurđsson (Ţór ), Stođsending: Sigurđur Marinó Kristjánsson
Kristján Örn kemur boltanum í markiđ! Sigurđur Marínó á skot fyrir utan teig sem fer í varnarmann. Boltinn dettur fyrir Kristján Örn sem snýr á teignum og smellir honum í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
88. mín
Orri Sigurjónsson međ flotta sendingu inn fyrir á Gunnar Örvar en Valdimar Ingi nćr ađ komast í boltann og hreinsar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
87. mín
Orri Hjaltalín skallar boltann á fjćrstönginni en ţarf ađ teygja sig í boltann sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
87. mín
Ţórsarar ţyngja sóknina hér síđustu mínúturnar. Aron Kristófer gerir sig tilbúinn ađ taka hornspyrnu.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Ármann fćr gult spjald.
Eyða Breyta
83. mín
Allt ađ sjóđa upp úr hér á Ţórsvelli. Arkadiusz liggur eftir samskipti viđ Ármann Pétur.
Eyða Breyta
82. mín
Spyrnan frá Aroni Kristófer mjög léleg í fyrsta varnarmann.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)
Sigurđur Marínó á flottann sprett upp völlinn en brotiđ á honum. Valdimar Ingi Jónsson fćr gult spjald fyrir brotiđ.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
Sigurđur Marínó fćr gult spjald, ekki veit ég fyrir hvađ en Sigurđur Ţrastarson lyfti spjaldinu eftir ađ línuvörđurinn kallađi hann til sín.
Eyða Breyta
74. mín
Orri Sigurjónsson međ geggjađa utanfótarsendingu inn á Jónas Björgvin á teignum en Guđmundur Arnar Hjálmarsson kemst fyrir áđur en Jónas nćr skotinu. Frábćr varnarleikur.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Jesus Guerrero Suarez (Leiknir F.)
Vá! Jesus Guerrero smellhittir boltann af mjög löngu fćri viđ miđjubogann og jafnar metinn! Boltinn svífur yfir Aron Birki í markinu og dettur í netiđ. Ţetta var sleggja!
Eyða Breyta
69. mín
Aron Kristófer međ sendingu fyrir markiđ og Ármann Pétur hársbreidd frá ţví ađ komast í boltann. Fráleitt ađ stađan sé enn bara 1-0.
Eyða Breyta
68. mín
Kristinn Justiniano er sterkari í baráttu viđ Gauta og kemst inn á teiginn en á svo sendingu út í teiginn ţar sem enginn Leiknismađur er og Orri Sigurjónsson kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
66. mín
Ţórsarar halda áfram ađ sćkja án ţess ađ skapa sér nein úrvalsfćri.
Eyða Breyta
60. mín
Aron Kristófer tekur aukaspyrnuna sem fer á kollinn á Ármanni Pétri en skalli hans framhjá.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.)
Almar Dađi fćr gult spjald fyrir brot á Gunnari Örvari.
Eyða Breyta
55. mín
Kristinn tekur spyrnuna sjálfur en skýtur vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
54. mín
Gauti brýtur á Kristni og Leiknismenn fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ viđ vítateigsbogann.
Eyða Breyta
54. mín
Ţórsarar halda áfram ađ sćkja upp hćgri vćnginn. Loftur Páll međ sendingu sem Robert grípur og er fljótur ađ spyrna fram.
Eyða Breyta
51. mín
Jónas Björgvin međ skot yfir af teignum eftir ađ Loftur Páll renndi boltanum inn á teiginn.
Eyða Breyta
50. mín
Leiknismenn sćkja hratt upp völlinn en Kristján Örn tekur boltann af Hilmari Frey međ glćsilegri tćklingu inn á teignum.
Eyða Breyta
49. mín
Loftur Páll í fínu fćri eftir ađ Orri Hjaltalín sendi boltann á hann inn í teiginn en skot hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Kristinn Justiniano byrjar međ boltann fyrir Leikni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurđur Ţrastarson flautar til hálfleiks. Gunnar Örvar međ eina mark fyrri hálfleiks fyrir Ţór. Ţórsarar hefđu sennilega viljađ vera međ stćrra forskot í hálfleik miđađ viđ hvernig leikurinn hefur spilast.
Eyða Breyta
41. mín
Aron Kristófer rennir boltanum upp kantinn á Jónas en sendingin er afleit og fer útaf vellinum.
Eyða Breyta
41. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu á hćgri kantinum. Smá hiti í mönnum en Sigurđur róar menn. Sigurđur Marínó og Aron Kristófer standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
41. mín
Sigurđur Marínó međ frábćra sendingu inn á Aron Kristófer sem á skot eđa sendingu inn á teiginn sem Robert ver vel.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Unnar Ari fćr fyrsta gula spjald leiksins, brýtur á Jónasi Björgvin. Mikiđ mćtt á Unnari í leiknum og ţetta var ekki hans fyrsta brot.
Eyða Breyta
38. mín
Kristinn Justiniano vinnur boltann af Gauta og tekur af stađ en Gauti nćr honum og hreinsar í horn áđur en mikil hćtta skapast. Kristján Örn skallar horniđ í burtu.
Eyða Breyta
35. mín
Aron Kristófer međ geggjađa spyrnu inn á teiginn frá miđjulínunni. Orri Freyr á skalla framhjá. Vill fá vítaspyrnu en Sigurđur var aldrei ađ fara ađ dćma á ţetta.
Eyða Breyta
32. mín Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.) Sólmundur Aron Björgólfsson (Leiknir F.)
Fyrsta skipting leiksins. Sólmundur Aron haltrar útaf. Almar Dađi Jónsson kemur inn á í hans stađ.
Eyða Breyta
30. mín
Ekkert kemur úr hornspyrnunni og Ţórsarar hefja sókn.
Eyða Breyta
29. mín
Leiknismenn međ hćttulega sókn. Loftur Páll kemst fyrir sendingu Hilmars Freys inn á teignum og Leiknismenn fá hornspyrnu sem Ţórsarar skalla aftur fyrir, annađ horn.
Eyða Breyta
28. mín
Í ţetta skipti tekur Sigurđur Marínó hornspyrnuna sem er beint á kollinn á Orra Sigurjónssyni sem á fínan skalla framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Ţórsarar líklegir til ađ bćta viđ. Fá fimmtu hornspyrnu sína eftir hćttulega fyrirgjöf frá Aroni Kristófer.
Eyða Breyta
24. mín
Jónas Björgvin á ađra góđa fyrirgjöf fyrir markiđ en Ármann Pétur skallar framhjá.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ), Stođsending: Jónas Björgvin Sigurbergsson
Mark! Gunnar Örvar Stefánsson međ fyrsta mark leiksins. Leggur boltann í netiđ eftir frábćr tilţrif og fyrirgjöf frá Jónasi Björgvin. 1-0.
Eyða Breyta
18. mín
Leikurinn róast eftir fjörugar fyrstu 10.
Eyða Breyta
16. mín
Leiknismenn ađeins ađ ranka viđ sér eftir einstefnu frá Ţór fyrstu mínúturnar. Fá fyrstu hornspyrnu sína sem Orri Hjaltalín skallar frá.
Eyða Breyta
10. mín
Aron Kristófer međ frábćra aukaspyrnu á fjćrstöng ţar sem Orri Freyr Hjaltalín á góđan skalla sem Robert ver frábćrlega. Ţórsarar ná ekki ađ nýta frákastiđ og ađ lokum dćmir Sigurđur Ţrastarson brot.
Eyða Breyta
7. mín
Ármann Pétur kemst í úrvals fćri eftir skalla frá Gunnari Örvari. Ármann lagđi boltann líklega fyrir sig međ hendinni en Sigurđur dćmdi ekkert. Ármann hitt boltann hinsvegar afleitlega úr teignum og hann lekur framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Ţírsarar byrja leikinn af krafti. Jónas Björgvin á fínan sprett upp kantinn en fyrirgjöf hans endar í varnarmanni og útaf. Aron Kristófer tekur hornspyrnuna sem fer beint útaf.
Eyða Breyta
4. mín
Gunnar Örvar sleppur í gegn en skot hans framhjá markinu úr mjög góđu fćri.
Eyða Breyta
3. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu í upphafi leiks. Sigurđur stoppar leikinn eftir ađ Ármann Pétur fellur innan teigs. Ţegar Aron Kristófer fćr ađ taka spyrnuna skallar Gunnar Örvar boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gunnar Örvar Stefánsson tekur fyrstu spyrnu leiksins fyrir Ţórsara sem sćkja ađ Glerárskóla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar leika í hvítum treyjum og rauđum stuttbuxum. Leiknismenn eru í rauđum treyjum og hvítum stuttbuxum en ţađ er einmitt akkúrat öfugt viđ Ţór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ármann Pétur Ćvarsson er fyrirliđi Ţórs í dag í fjarveru Sveins Elíasar. Björgvin Stefán Pétursson er međ fyrirliđabandiđ hjá Leiknismönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völlinn ađ hita upp. Ţađ er sól og blíđa á Akureyri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristófer Páll Viđarsson er enn frá í liđi Leiknis F.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jóhann Helgi Hannesson markahćsti leikmađur Ţórs tekur út leikbann í ţessum leik. Fyrirliđi liđsins Sveinn Elías Jónsson er frá vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar tilkynntu í gćr kaup á miđjumanninum Stipe Barac frá Króatíu. Hann er ekki í leikmannahóp liđsins í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir óvćntan sigur Leiknis F. á Ţrótti Reykjavík 24. júní 3-2 hefur liđiđ tapađ tveimur leikjum í röđ og fengiđ á sig 7 mörk án ţess ađ skora.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar hafa fengiđ 12 stig úr síđustu 5 leikjum sínum eftir ađ hafa ađeins náđ í 3 stig úr fyrstu 5 leikjum sumarsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú ţegar deildin er tćplega hálfnuđ sitja Leiknismenn í 9. og nćst neđsta sćti deildarinnar međ 7 stig en Ţór í 4. sćtinu međ 15. stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkominn í textalýsingu fyrir leik Ţórs og Leiknis F. í Inkasso deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
0. Guđmundur Arnar Hjálmarsson
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Björgvin Stefán Pétursson (f)
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson
16. Unnar Ari Hansson
18. Valdimar Ingi Jónsson
18. Jesus Guerrero Suarez
23. Sólmundur Aron Björgólfsson ('32)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
10. Almar Dađi Jónsson ('32)
11. Sćţór Ívan Viđarsson
13. Jón Bragi Magnússon
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Dagur Ingi Valsson

Liðstjórn:
Kristófer Páll Viđarsson
Viđar Jónsson (Ţ)
Magnús Björn Ásgrímsson
Stefán Sigurđur Ólafsson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('39)
Almar Dađi Jónsson ('60)
Valdimar Ingi Jónsson ('82)

Rauð spjöld:
Viđar Jónsson ('90)