Víkingsvöllur
miđvikudagur 12. júlí 2017  kl. 19:15
1. deild kvenna
Ađstćđur: Skýjađ og völlurinn blautur.
Dómari: Guđmundur Valgeirsson
Mađur leiksins: Margrét Sif Magnúsdóttir
HK/Víkingur 2 - 1 ÍR
1-0 Margrét Sif Magnúsdóttir ('16)
2-0 Margrét Sif Magnúsdóttir ('30, víti)
2-1 Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('78)
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
0. Maggý Lárentsínusdóttir
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir
11. Laufey Elísa Hlynsdóttir
13. Linda Líf Boama ('85)
14. Eyvör Halla Jónsdóttir
18. Karólína Jack ('77)
24. María Soffía Júlíusdóttir

Varamenn:
6. María Rós Arngrímsdóttir
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
15. Fjóla Sigurđardóttir
19. Ţórhanna Inga Ómarsdóttir
21. Edda Mjöll Karlsdóttir ('85)

Liðstjórn:
Anna María Guđmundsdóttir
Ástrós Silja Luckas
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Ţ)
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Andri Helgason
Egill Atlason
Ísafold Ţórhallsdóttir

Gul spjöld:
Karólína Jack ('29)
Linda Líf Boama ('45)
Edda Mjöll Karlsdóttir ('90)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Guðrún Höskuldsdóttir


90. mín Leik lokiđ!
HK/Víkingur hefur betur í miklum baráttuleik!

Ég ţakka fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín
Ísafold kemst ein í gegn en skot hennar rétt framhjá!
Eyða Breyta
90. mín
ÍR í dauđafćri!

Sandra Dögg kemst í gegn en skotiđ beint á Björk í markinu.
Eyða Breyta
90. mín
ÍR eru ekki hćttar en ţarna var Dagmar nálćgt ţví ađ pota boltanum yfir Björk.

Ţetta er ekki búiđ!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Edda Mjöll Karlsdóttir (HK/Víkingur)
Edda fćr sanngjarnt gult spjald fyrir ađ brjóta á Rebekku.
Eyða Breyta
88. mín
Gígja prjónar sig glćsilega í gegnum vörn ÍR-inga og nćr fyrirgjöfinni sem fer á Ísafold sem setur hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
85. mín Edda Mjöll Karlsdóttir (HK/Víkingur) Linda Líf Boama (HK/Víkingur)
Edda fer í framherjastöđuna.
Eyða Breyta
82. mín
Ísafold búin ađ vera ansi sprćk síđan hún kom inn og var nú ađ vinna horn.

Dómarinn dćmir hendi svo ađ ÍR-ingar fá aukaspyrnu upp úr horninu.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir (ÍR), Stođsending: Andrea Magnúsdóttir
Andrea međ frábćra aukaspyrnu inn á teiginn og eftir smá klafs nćr Dagmar ađ skalla boltann í netiđ.

Núna er ţessi leikur galopinn!
Eyða Breyta
77. mín Ísafold Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur) Karólína Jack (HK/Víkingur)
Ísafold kemur inn á hćgri kantinn.
Eyða Breyta
77. mín
ÍR-ingar fá ansi ódýra aykaspyrnu og Andrea setur boltann inn í teig.

Eftir ansi mikiđ klafs ná HK/Víkingur loks ađ hreinsa.
Eyða Breyta
71. mín
Isabella međ skot langt fyrir utan teig og ţađ fer í ţverslána!
Eva var langt út úr markinu ţannig ţarna mátti ekki miklu muna!

Laufey virđist fá högg á andlitiđ en harkar af sér.
Eyða Breyta
67. mín Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR) Ástrós Eiđsdóttir (ÍR)
Sandra Dögg kemur inn á hćgri kantinn.
Eyða Breyta
65. mín
ÍR nálćgt ţví ađ skora!
Mykaylin međ skalla sem Björk ver vel.
Eyða Breyta
59. mín Guđrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR) Selma Rut Gestsdóttir (ÍR)
Guđrún kemur í hćgri bakvörđinn.
Eyða Breyta
55. mín
Linda Líf kemst aaalein í gegn en er alltof lengi ađ ţessu og Eva nćr boltanum af henni.
Eyða Breyta
55. mín
ÍR-ingar fá mjög vafasama aukaspyrnu rétt fyrir framan miđju en ná ekki ađ gera sér mat úr ţví.
Eyða Breyta
51. mín
ÍR ingar viđ ţađ ađ sleppa í gegn! Varnarmenn HK/Víkings stöđva ţetta á síđustu stundu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
HK/Víkingur byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugum fyrri hálfleik lokiđ, tvö mörk og tvö gul spjöld!

HK/Víkingur hafa veriđ betri en ÍR-ingar hafa ţó veriđ ađ sćkja í sig veđriđ síđustu mínútur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Linda Líf Boama (HK/Víkingur)
Linda Líf fćr gult spjald fyrir ţađ ađ fara fyrir Evu ţegar hún er ađ reyna ađ taka markspyrnu.
Eyða Breyta
40. mín
Ţađ er brotiđ á Andreu og ÍR-ingar fá aukaspyrnu rétt fyrir aftan miđju. Andrea međ svaka spyrnu alveg inn í teig en HK/Víkingur nćr ađ hreinsa.

Andrea búin ađ vera mjög öflug síđustu mínútur.
Eyða Breyta
37. mín
Liđin skiptast á ađ sćkja og ţađ er gríđarlega mikil barátta!
Eyða Breyta
30. mín Mark - víti Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur)
Varnarmađur ÍR fćr boltann klaufalega í hendina og vítaspyrna er dćmd. Margrét Sif skýtur í bláhorniđ og skorar örugglega sitt annađ mark í leiknum!
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Karólína Jack (HK/Víkingur)
Karólína brýtur á Móniku Hlíf og ÍR-ingar fá aukaspyrnu.

Eyða Breyta
23. mín
ÍR-ingar komast í skyndisókn og Andrea á fínt skot sem Björk ver.
Eyða Breyta
22. mín
HK/Víkingur liggur í sókn ţessa stundina.
Eyða Breyta
19. mín
Linda Líf snýr af sér varnarmann í teignum og nćr skoti sem Eva ver, Karólína nćr ţá skotinu en Eva ver glćsilega!

HK/Víkingur fćr hornspyrnu en ná ekki ađ nýta hana.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur), Stođsending: Linda Líf Boama
Linda Líf međ stungu inn á Margréti Sif sem klárar fćriđ glćsilega framhjá Evu í markinu!
Eyða Breyta
14. mín
Margrét Sif vinnur boltann á miđjunni og á sendingu út á kantinn á Karólínu sem á fyrirgjöf í ţverslána!
ÍR-ingar ná svo ađ hreinsa.
Eyða Breyta
10. mín
Laufey prjónar sig í gegnum vörn ÍR-inga og eftir mikiđ klafs í teignum berst boltinn út á Isabellu sem á skot rétt yfir.
Eyða Breyta
6. mín
Fyrstu aukaspyrnu leiksins fá ÍR-ingar!

Andrea međ sendingu inn á Ástrósu en brotiđ er á henni rétt fyrir utan teig.

Andrea tekur spyrnuna en hún er hátt yfir.
Eyða Breyta
4. mín
HK/Víkingur í ágćtis fćri en skotiđ frá Isabellu fer rétt yfir.
Eyða Breyta
2. mín
Andrea Magnúsdóttir á sendingu inn fyrir á Dagmar en hún er rangstćđ.
Eyða Breyta
1. mín
Liđin stilla svona upp:


ÍR:
Eva
Selma-Mykaylin-Bryndís-Anna Bára
Ástrós-Rebekka-Klara-Mónika
Andrea
Dagmar

HK/Víkingur:
Björk
Gígja-Margrét Eva-Maggý-Eyvör
Isabella
Karólína-Magrét Sif-Laufey-María Soffía
Linda
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ÍR byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK/Víkingur gerir fjórar breytingar á liđi sínu síđan í síđasta leik gegn Tindastóli.

Inn koma María Soffía, Isabella Eva, Linda Líf og Karólína Jack í stađ Natalíu, Ţórönnu Ingu, Eddu Mjallar og Milenu.

ÍR gerir eina breytingu á sínu liđi síđan í síđasta leik sem var einnig gegn Tindastóli. Bryndís María kemur inn í stađ Sonju Bjarkar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđa í sumar endađi međ 5-0 sigri HK/Víkings en ţađ verđur gaman ađ sjá hvort ÍR nái ađ svara fyrir sig í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu héđan úr Víkinni.

Fyrir leikinn er ÍR í 6. sćti međ 13 stig en HK/Víkingur er í 2. sćti međ 18 stig. HK/Víkingur kemst á toppinn ef ţćr sigra eđa ná jafntefli í kvöld.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Andrea Magnúsdóttir
7. Selma Rut Gestsdóttir ('59)
9. Klara Ívarsdóttir
10. Ástrós Eiđsdóttir ('67)
13. Mykaylin Rosenquist
16. Anna Bára Másdóttir
18. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
19. Rebekka Katrín Arnţórsdóttir
23. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
24. Bryndís María Theodórsdóttir

Varamenn:
1. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir (m)
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('67)
8. Elín Huld Sigurđardóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir
14. Guđrún Ósk Tryggvadóttir ('59)
20. Heba Björg Ţórhallsdóttir
24. Sonja Björk Guđmundsdóttir

Liðstjórn:
Tara Kristín Kjartansdóttir
Helga Dagný Bjarnadóttir
Guđmundur Guđjónsson (Ţ)
Magnús Ţór Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: