Ţórsvöllur
laugardagur 15. júlí 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Orri Sigurjónsson
Ţór 1 - 1 Fylkir
0-1 Albert Brynjar Ingason ('21)
Ármann Pétur Ćvarsson, Ţór ('36)
1-1 Orri Freyr Hjaltalín ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Freyr Hjaltalín
4. Gauti Gautason
4. Aron Kristófer Lárusson ('45)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('45)
9. Jóhann Helgi Hannesson
21. Kristján Örn Sigurđsson
30. Stipe Barac ('73)

Varamenn:
16. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
10. Sveinn Elías Jónsson
11. Kristinn Ţór Björnsson ('45)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('73)
25. Jón Björgvin Kristjánsson
26. Númi Kárason
29. Tómas Örn Arnarson
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('45)

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Brynjar Harđarson
Rósa Tryggvadóttir

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ćvarsson ('24)
Aron Kristófer Lárusson ('36)
Stipe Barac ('44)
Orri Freyr Hjaltalín ('75)
Kristján Örn Sigurđsson ('93)

Rauð spjöld:
Ármann Pétur Ćvarsson ('36)

@ingostef Ingólfur Stefánsson


94. mín Leik lokiđ!
Ađalbjörn flautar til leiksloka. Frábćr skemmtun á Ţórsvelli í dag. Ţórsarar geta veriđ sáttir međ stigiđ en Fylkismenn vćntanlega mjög ósáttir ađ hafa ekki veriđ búnir ađ klára leikinn fyrr. Fyrsta jafntefli sumarsins hjá Ţórsurum sem börđust frábćrlega í dag eftir ađ ţeir urđu manni fćrri.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Kristján Örn Sigurđsson (Ţór )
Hendi á Kristján Örn og Fylkismenn fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
92. mín
Ţetta er enda á milli í augnablikinu, Ţórsarar fá skyndisókn eftir hornspyrnu Fylkis sem rennur út í sandinn. Fylkismenn sćkja ţá hratt á móti en boltinn endar í fanginu á Aroni Birki.
Eyða Breyta
90. mín
Fylkismenn sćkja núna. Kristján Örn hreinsar boltann útaf í horn.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Orri Freyr Hjaltalín (Ţór ), Stođsending: Orri Sigurjónsson
Orri Hjaltalín jafnar leikinn! Aron Snćr nćr ekki ađ halda skoti Orra Sigurjóns og Orri Hjaltalín skýtur boltanum í netiđ frá línunni!
Eyða Breyta
88. mín
Kristján Örn er mćttur í framlínuna. Hann var hetjan gegn Leikni í síđasta leik, spurning hvort hann nái ađ leika sama leik í dag.
Eyða Breyta
87. mín
Jóhann Helgi međ fínan skalla inn á teignum en Aron Snćr ver vel.
Eyða Breyta
85. mín
Fylkismenn eru ekkert ađ flýta sér í augnablikinu. Ţreytan farin ađ segja til sín hjá Ţórsurum sem hafa veriđ einum fćrri frá 36. mínútu.
Eyða Breyta
83. mín
Ásgeir Börkur brýtur illa á Orra Sigurjónssyni en sleppur viđ spjald.
Eyða Breyta
80. mín
Albert Brynjar í dauđafćri á teignum en skallar boltann langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
79. mín
Oddur Ingi á skot framhjá marki Ţórsara. Jóhann Helgi er kominn á fćtur og lćtur Aron Snć markmann Fylkis heyra ţađ.
Eyða Breyta
78. mín
Jóhann Helgi Hannesson liggur eftir í teig Fylkis eftir hornspyrnuna.
Eyða Breyta
78. mín
Kristinn Björnsson tekur horniđ, Gauti Gautason á skot sem Fylkismenn hreinsa burt og komast í skyndisókn. Arnar Már Björgvinsson fer virkilega illa ađ ráđi sínu og sendir boltann beint á varnarmann Ţórs.
Eyða Breyta
77. mín
Aron Birkir grípur aukaspyrnu Fylkis og á langann bolta fram á Jóhann Helga sem fer upp í skallaboltann í baráttu viđ Aron Snć markmann Fylkis. Aron Snćr kýlir boltann í horn.
Eyða Breyta
76. mín
Loftur Páll virđist slasađur, fer útaf vellinum og fćr ađhlynningu. Ţórsarar 9 á vellinum í augnablikinu. Ţetta lítur ekki vel út hjá Lofti.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
Orri er nćstur í bókina eftir tćklingu á Ásgeiri Erni.
Eyða Breyta
73. mín Alexander Ívan Bjarnason (Ţór ) Stipe Barac (Ţór )
Síđasta skipting Ţórsara. Stipe Barac kemur útaf fyrir Alexander Ívan Bjarnason. Barac ekki heillađ mig í dag.
Eyða Breyta
73. mín
Fylkismenn hreinsa hornspyrnuna frá. Gunnar Örvar á svo hörkutćklingu á Hákon Inga viđ mikinn fögnuđ úr stúkunni.
Eyða Breyta
72. mín
Jóhann Helgi vinnur boltann af Ásgeiri Eyţórssyni og vinnur síđan hornspyrnu.
Eyða Breyta
70. mín
Ásgeir Örn međ hćttulega sendingu inn á teiginn. Hákon Ingi hársbreidd frá ţví ađ komast í boltann og skora en boltinn fer í gegnum pakkann.
Eyða Breyta
66. mín
Hćtta inn á teig Fylkis. Jóhann Helgi leitar ađ skotinu en Fylkismenn hreinsa í horn. Stip Barac tekur hornspyrnuna en Jóhann Helgi dćmdur brotlegur á teignum.
Eyða Breyta
64. mín
Hákon Ingi Jónsson fćr boltann úti hćgra megin á vellinum, fćrir sig inn á völlinn og á fínt skot sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
63. mín
Ásgeir Örn međ hćttulega sendingu inn á teiginn en Albert Brynjar hittir boltann ekki nćgilega vel og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
60. mín
Ađalbjörn dómari leiksins heldur áfram ađ fara í taugarnar á Ţórsurum, dćmir brot á Gunnar Örvar og Lárus Orri lćtur línuvörđinn heyra ţađ í kjölfariđ.
Eyða Breyta
58. mín Elís Rafn Björnsson (Fylkir) Andri Ţór Jónsson (Fylkir)
Fyrsta skipting gestanna. Andri Ţór Jónsson haltrar útaf, Elís Rafn Björnsson kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
57. mín
Ásgeir Eyţórsson á skalla ađ marki eftir hornspyrnuna en Aron Birkir grípur hann auđveldlega.
Eyða Breyta
56. mín
Aftur fćr Albert fćri inn á teignum eftir góđan sprett hjá Arnari Má en í ţetta skipti kemst Loftur Páll fyrir skot Alberts.
Eyða Breyta
55. mín
Albert Brynjar međ skot ađ marki inn á teignum en Orri Sigurjónsson kemst fyrir boltann. Flottur varnarleikur hjá Orra.
Eyða Breyta
50. mín
Síđari hálfleikur fer rólega af stađ. Jafnrćđi međ liđunum.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er hafinn á nýjan leik.
Eyða Breyta
45. mín Kristinn Ţór Björnsson (Ţór ) Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Tvöföld skipting hjá Lárusi Orra.
Eyða Breyta
45. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Gunnar Örvar kemur inn fyrir Jónas Björgvin í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ađalbjörn flautar til hálfleiks. Stađan einungis 1-0 í hálfleik ţökk sé Aroni Birki í markinu hjá Ţór. Stúkan lćtur dómaratríóiđ heyra ţađ ţegar ţeir ganga til klefa.
Eyða Breyta
45. mín
Aron Birkir ver aftur mjög vel frá Andrési eftir hornspyrnuna.
Eyða Breyta
45. mín
Aron Birkir ver frábćrlega frá Andrési Má sem leikur á varnarmenn Ţórs eftir flottan undirbúning frá Alberti Brynjari. Hornspyrna.
Eyða Breyta
45. mín
Ásgeir Örn gefur Ţórsurum hornspyrnu hér á lokamínútum fyrri hálfleiks. Jóhann Helgi á skalla framhjá úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
45. mín
Fín aukaspyrna frá Andrési Má á Albert Brynjar sem er allt í öllu en skot hans fer framhjá.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Stipe Barac (Ţór )
Stipe Barac fer núna í bókina, togar Andra Ţór niđur á hćgri kantinum. Aukaspyrna á fínum stađ fyrir Fylki.
Eyða Breyta
43. mín
Fylkismenn međ öll völd á vellinum.
Eyða Breyta
42. mín
Albert Brynjar međ skalla inn á teignum sem Aron Birkir ver vel.
Eyða Breyta
41. mín
Gauti Gautason međ ljótt brot á Alberti en sleppur viđ gult spjald. Taktlaust hjá Ađalbirni.
Eyða Breyta
38. mín
Albert Brynjar skorar en markiđ fćr ekki ađ standa. Rangstađa.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Fćr gult spjald fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
36. mín Rautt spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Ármann Pétur Ćvarsson fćr rautt spjald. Ármann á tćklingu á vinstri kantinum og virđist ná boltanum fullkomlega. Ađalbjörn gefur honum hans annađ gula spjald en lyftir ekki rauđa spjaldinu fyrr en Fylkismenn minna hann á ađ Ármann hafi nú ţegar veriđ kominn međ gult spjald. Undarlegur dómur svo ekki sé meira sagt.
Eyða Breyta
32. mín
Hákon Ingi Jónsson kemur boltanum í netiđ en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
31. mín
Kristján Örn skallar hornspyrnu Arnar Más frá.
Eyða Breyta
31. mín
Ásgeir Örn međ flott skot fyrir utan teig en Aron Birkir ver vel í horn.
Eyða Breyta
30. mín
Ţađ er mikill hiti í mönnum á Ţórsvelli. Ásgeir Eyţórsson brýtur á Jóhanni Helga og ţeir knúsast eitthvađ í kjölfariđ. Ţetta verđur langur dagur fyrir Ađalbjörn dómara.
Eyða Breyta
28. mín
Ţórsarar brugđist vel viđ marki Fylkis. Fóru varla fram yfir miđju áđur en Fylkismenn skoruđu en hafa veriđ hćttulegir eftir markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Ţórsarar sjá núna um ađ sćkja. Kristján Örn í fínu fćri en dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Ýtti Ármanni niđur eftir brot hans á Aroni Snć. Heimskulegt.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Fyrir brot á Aroni Snć markverđi.
Eyða Breyta
24. mín
Ţórsarar ákveđa ađ brja ađ sćkja núna fá tvćr hornspyrnur. Brotiđ á markverđi Fylkis í horninu og allt sýđur upp úr. Orri Sveinn ýtir síđan Ármanni Pétri sem braut á Aroni í markinu. Ţeir uppskera báđir gult spjald.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Albert Brynjar Ingason kemur Fylki yfir. Snyrtileg afgreiđsla af vítateigslínunni, leggur hann innanfótar upp í horniđ. Ţetta var búiđ ađ liggja í loftinu.
Eyða Breyta
19. mín
Hćtta úr horninu. Aron Birkir ver skot úr teignum og Albert Brynjar skýtur svo yfir úr dauđafćri. Fylkismenn mun líklegri hér á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
18. mín
Aron Birkir međ frábćra markvörslu! Albert Brynjar á skalla inn á teignum sem Aron Birkir ver vel og Ármann Pétur bjargar svo á línu og kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
13. mín
Hćtta viđ mark Ţórsara. Skipting yfir á Arnar Má sem skallar boltann fyrir markiđ en Aron Birkir grípur boltann áđur en Hákon Ingi kemst í hann.
Eyða Breyta
8. mín
Ásgeir Örn Arnţórsson međ skot af löngu fćri beint á Aron Birki sem lendir í smá basli en nćr ađ lokum ađ grípa boltann.
Eyða Breyta
3. mín
Fylkismenn aftur komnir međ boltann og fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Orri Hjaltalín skallar aukaspyrnuna frá.
Eyða Breyta
2. mín
Aron Birkir grípur hornspyrnuna.
Eyða Breyta
2. mín
Fín miđja hjá Stipe Barac en Ţórsarar tapa boltanum fljótlega og Fylkismenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stipe Barac byrjar leikinn međ sinni fyrstu snertingu fyrir Ţór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ rigndi á Akureyri í morgun, völlurinn ţví blautur og góđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn unnu ÍR-inga á útivelli í síđustu umferđ 2-1. Á sama tíma sigruđu Ţórsarar Leikni F. á heimavelli, einnig 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jóhann Helgi Hannesson snýr aftur í liđ Ţórs í dag eftir leikbann. Hann kemur inn fyrir Gunnar Örvar Stefánsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nýjasti leikmađur Ţórs, Króatinn Stipe Barac, kemur beint inn í byrjunarliđiđ. Hann kemur inn fyrir Sigurđ Marínó sem er í banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í Árbćnum í fyrstu umferđ deildarinnar í vor. Ţá vann Fylkir öruggan 3-1 sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru Fylkir á toppi Inkasso deildarinnar međ 25 stig. Ţórsarar eru í 4. sćti međ 18 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og Fylkis á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
4. Andri Ţór Jónsson ('58)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Arnar Már Björgvinsson
14. Albert Brynjar Ingason
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
7. Dađi Ólafsson
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson ('58)
25. Valdimar Ţór Ingimundarson
29. Axel Andri Antonsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('24)

Rauð spjöld: