KR-völlur
fimmtudagur 20. júlí 2017  kl. 19:15
Evrópudeildin
Dómari: Ivaylo Stoyanov (Búlgaría)
Mađur leiksins: Tal Ben Haim
KR 0 - 2 Maccabi Tel Aviv
0-1 Omer Atzily ('57)
0-2 Dor Peretz ('66)
Byrjunarlið:
30. Beitir Ólafsson (m)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson ('87)
9. Garđar Jóhannsson ('70)
10. Pálmi Rafn Pálmason
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('74)
23. Atli Sigurjónsson
23. Guđmundur Andri Tryggvason

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson ('74)
8. Finnur Orri Margeirsson
11. Kennie Chopart
11. Tobias Thomsen ('70)
20. Robert Sandnes ('87)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Skúli Jón Friđgeirsson ('36)
Atli Sigurjónsson ('60)

Rauð spjöld:@DagurLarusson Dagur Lárusson


90. mín Leik lokiđ!
KR úr leik í evrópudeildinni en Viđar Örn og félagar halda áfram í nćstu umferđ.
Eyða Breyta
90. mín
Ef ţađ vćri ekki fyrir Beiti í marki KR-inga ţá vćru Maccabi búnir ađ skora fleiri en hann var enn og aftur ađ verja meistaralega.
Eyða Breyta
90. mín
Ţarna var Viđar nálćgt ţví ađ skora. Maccabi unnu boltann á vallarhelmingi KR og barst boltinn til Viđars sem var einn á móti Gunnari Ţór og reyndi Viđar skot sem ađ endađi í Gunnari og fór aftur fyrir.
Eyða Breyta
87. mín Robert Sandnes (KR) Skúli Jón Friđgeirsson (KR)

Eyða Breyta
76. mín
Maccabi eru međ öll völd á vellinum núna og voru rétt í ţessu ađ skapa sér hćttulegt fćri en fengu hornspyrnu út úr ţví.
Eyða Breyta
75. mín Yonathan Cohen (Maccabi Tel Aviv) Aaron Schoenfeld (Maccabi Tel Aviv)

Eyða Breyta
74. mín Ástbjörn Ţórđarson (KR) Óskar Örn Hauksson (KR)

Eyða Breyta
70. mín Tobias Thomsen (KR) Garđar Jóhannsson (KR)

Eyða Breyta
68. mín Christian Battochio (Maccabi Tel Aviv) Eyal Golasa (Maccabi Tel Aviv)

Eyða Breyta
66. mín MARK! Dor Peretz (Maccabi Tel Aviv)
Maccabi gerir hér útum einvígiđ. Boltinn barst inná teig frá hćgri ţar sem ađ Dor Peretz mćtti ađ stýrđi boltanum vel í hćgra horniđ framhjá Beiti í markinu.
Eyða Breyta
65. mín
Viđar Örn á skalla rétt framhjá. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ef ađ Viđar myndi lauma inn einu marki í kvöld.
Eyða Breyta
64. mín Dor Peretz (Maccabi Tel Aviv) Avraham Rikan (Maccabi Tel Aviv)

Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Atli Sigurjónsson (KR)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Omer Atzily (Maccabi Tel Aviv)
MAAARRRK!!! Viđar Örn fékk boltann rétt fyrir utan teig KR og lagđi boltann snyrtilega inná Omer sem ađ klárađi fćriđ vel. 1-0 fyrir gestina og núna er brekkan ennţá brattari fyrir KR-inga.
Eyða Breyta
53. mín
Enn og aftur eiga Maccabi frábćra skyndisókn og aftur er ţađ Beitir sem ađ bjargar á ögurstundu
Eyða Breyta
48. mín
KR á aftur aukaspyrnu á jafnvel betri stađ heldur en áđan.
Eyða Breyta
47. mín
Maccabi byrja međ látum og eiga aftur sláarskot.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn hafinn á ný.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
40. mín
DAUĐAFĆRI!! Maccabi unnu boltanum á miđjum vellinum og Aaron geistist fram völlinn og kom međ flottan bolta inná teig á Omer Atzily sem var einn á móti Beiti og náđi Beitir ađ verja óađfinnanlega í horn.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Skúli Jón Friđgeirsson (KR)

Eyða Breyta
32. mín
Ţrumuskot í slá!! Eftir fína sókn hjá Maccabi endađi boltinn hjá Eyal Golasa sem ađ ţrumađi boltanum í ţverslánna.
Eyða Breyta
28. mín
KR-ingar eiga aukaspyrnu á álitlegum stađ.
Eyða Breyta
24. mín
KR-ingar ćtla greinilega ađ reyna ađ stilla upp í öllum helstu föstu leikatriđum sínum en nú rétt í ţessu áttu ţeir innkast inná teig sem olli usla.
Eyða Breyta
22. mín
Viđar Örn er búinn ađ vera líflegur fyrstu mínúturnar og leita liđsfélagar hans mikiđ til hans.
Eyða Breyta
18. mín
Ţađ er sótt á báđa bóga en nú átti Pálmi Rafn skot sem ađ endađi í varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Eytan Tibi (Maccabi Tel Aviv)

Eyða Breyta
15. mín
Nú rétt í ţessu náđu KR-ingar ađ bjarna sér fyrir horn eftir flotta skyndisókn hjá gestunum.
Eyða Breyta
10. mín
Ţarna sluppu KR-ingar vel. Aaron Schoenfeld sólađi upp hćgri kanntinn og kom međ frábćran bolta inná teig, beint á kollinn á Viđari Erni sem ađ skallađi rétt framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
KR-ingar byrja međ miklum krafti og eru ţegar búnir ađ eiga tvćr flottar fyrirgjafir inná teig.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gaman ađ segja frá ţví ađ Viđar Örn Kjartansson, leikmađur Maccabi, er međ fullt af íslenskum stuđningsmönnum í stúkunni sem ađ klćđast búningum Maccabi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er seinni leikur liđanna í viđureigninni en fyrri leikurinn endađi međ 3-1 sigri Maccabi og ţví ţurfa KR-ingar ađ skora tvö mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđi velkomin í beina textalýsingu frá leik KR og Maccabi Tel-Aviv í undankeppni evrópudeildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
95. Predrag Rajkovic (m)
3. Yuval Shpungin
7. Omer Atzily
9. Viđar Örn Kjartansson
13. Sheran Yeini
18. Eytan Tibi
22. Avraham Rikan ('64)
23. Eyal Golasa ('68)
25. Aaron Schoenfeld ('75)
26. Tal Ben Haim
27. Ofir Davidzada

Varamenn:
19. Daniel (m)
10. Barat Itzhaki
14. Eliel Peretz
16. Shlomy Azulay
24. Yonathan Cohen ('75)
28. Christian Battochio ('68)
42. Dor Peretz ('64)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Eytan Tibi ('16)

Rauð spjöld: