Floridana völlurinn
fimmtudagur 20. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Skýjađ , blautt gras og logn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 560
Mađur leiksins: Valdimar Ţór Ingimundarson
Fylkir 4 - 0 Grótta
1-0 Ásgeir Eyţórsson ('64)
2-0 Valdimar Ţór Ingimundarson ('72)
3-0 Valdimar Ţór Ingimundarson ('74)
4-0 Oddur Ingi Guđmundsson ('82)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
7. Dađi Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('70)
10. Andrés Már Jóhannesson ('77)
11. Arnar Már Björgvinsson ('55)
14. Albert Brynjar Ingason
24. Elís Rafn Björnsson

Varamenn:
18. Bjarki Ragnar Sturlaugsson
21. Benedikt Daríus Garđarsson
23. Ari Leifsson ('77)
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('55)
29. Axel Andri Antonsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('70)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Oddur Ingi Guđmundsson ('34)

Rauð spjöld:

@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson


90. mín Leik lokiđ!
Oddur Ingi er skyndilega kominn einn í gegn en hann ákveur ađ hanga ađeins á boltanum hann átti bara lúđra honum á markiđ ţarna !
Eyða Breyta
90. mín
Ţá kom fćriđ ! Fylkis menn eru ekkert hćttir Ásgeir međ flottan sprett og gott skot en Stefán Ari ver vel
Eyða Breyta
89. mín
Búiđ ađ vera rólegt eftir fjórđa mark heimamanna
Eyða Breyta
82. mín MARK! Oddur Ingi Guđmundsson (Fylkir), Stođsending: Elís Rafn Björnsson
Stíflan er brostinn ! ţađ er 4-0 Frábćr fyrirsending frá Elís Rafni á Odd Inga sem kemur á fleygiferđ og skallar tuđruna í netiđ !
Varnarleikur Gróttu er í molum 3 mörk á 10 mínútum
Eyða Breyta
80. mín
Elís Rafn međ fast skot međ vinstri fćti sem Stefán Ari nćr ekki ađ halda og boltinn fer í horn ţađ er stemming í stúkunni hjá heimamönnum
Eyða Breyta
77. mín Ari Leifsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Lokaskiting heimamanna
Eyða Breyta
75. mín Sindri Már Friđriksson (Grótta) Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)

Eyða Breyta
75. mín Jóhannes Hilmarsson (Grótta) Pétur Steinn Ţorsteinsson (Grótta)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir), Stođsending: Ásgeir Örn Arnţórsson
HVAĐ ER AĐ GERAST ! Valdimar er búin ađ skora aftur mínúta á milli markanna ţvílik innkoma hjá varamamanninum ! En Ásgeir Örn á mikiđ hrósskiliđ fyrir ţetta assist frábćr sprettur og en betri fyrirgjöf frá Ásgeiri
Eyða Breyta
72. mín MARK! Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir)
2-0 ! Varamađurinn Valdimar Ţór skorar hér annađ mark Fylkis ţađ er mikill barátta fyrir utan teig gestanna og boltinn endar hjá Valdimar sem skorar
Eyða Breyta
70. mín Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Vélinn fer af Velli og inn Kemur Ásgeir Örn
Eyða Breyta
68. mín
ŢESSI VARSLA VÁ ! Aron Snćr bjargar ţví hér ađ Grótta jafni leikinn flott sókn gestanna skilar sér međ sendingu út á kantinn ţar sem Andri Már á góđa fyrirgjöf Viktor Segatta hćlar hann fyrir markiđ ţar er Agnar Guđjóns er í DAUĐAFĆRI ! En Aron Snćr međ meistara markvörslu
Eyða Breyta
64. mín MARK! Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)
MARK !!! Eftir mikinn sóknarţunga og pressu ţá rís The Big Ace hćst inn í teignum og skallar boltann í netiđ 1-0 Fylkir
Eyða Breyta
63. mín
Frábćr spilamennska hjá heimamönnum sem endar á ţví ađ Albert Ingason nćr boltanum fyrir markiđ en Andri Már Hermannsonn nćr ađ bjarga á ögurstundu ! Fylkir fćr horn
Eyða Breyta
61. mín
Ţeir virđast alltaf komast í góđa fyrirgjafa stöđu Fylkismenn ! Mikill ógn í sóknum ţeirra en ţeir ná ekki ađ reka endahnútinn á ţćr
Eyða Breyta
58. mín
Agnar Guđjónsson er mćttur til leiks lćtur Odd Inga finna fyrir ţví hérna í skallaeinvigi og Oddur liggur eftir ţjáđur
Eyða Breyta
57. mín
Fylkir eru ađ ógna mikiđ međ fyrirgjöfum af köntunum en Grótta hefur sloppiđ hingađ til
Eyða Breyta
55. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Arnar Már Björgvinsson (Fylkir)
Heimamenn gera einnig sína fyrstu skiptingu
Eyða Breyta
55. mín Agnar Guđjónsson (Grótta) Sigurvin Reynisson (Grótta)
Fyrsta skipting gestanna Sigurvin á mjög hálum ís
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Ásgrímur Gunnarsson (Grótta)
Reynir ađ fella Andrés Már dómarinn lćtur leikinn halda áfram en spjaldar hann svo vel gert !
Eyða Breyta
52. mín
Vá ! Aron Snćr fer í skógar úthlau hérna og Grótta nćr skalla ađ markinu ţar sem Víkingurinn Ásgeir Börkur bjargar á marklínu ! Grótta svo nálagt ţví ţarna
Eyða Breyta
49. mín
Ásgrímur Gunnarsson međ skot yfir markiđ
Eyða Breyta
46. mín
Heimamenn byrja vel og ógna strax međ góđri fyrirgjöf en sóknarmenn Fylkis eru ekki mćttir
Eyða Breyta
45. mín
Síđari hálfleikur er kominn af stađ ţađ eru Árbćingar sem ađ byrja međ boltann
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ eru ţjóđţekktir einstaklingar í stúkunni og Björn Bragi lćtur sig ađ sjálfsögđu ekki vanta enda grjótharđur stuđningsmađur Fylkis.
Ef hann er ađ lesa ţessa textalýsingu hvet ég hann til ađ taka Fylkis lagiđ fyrir nćsta leik á vellinum og endilega gefa mér nokkur tískuráđ
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í leik ţar sem Fylkir stjórnar ferđinni en Gróttu menn eru ađ verjast vel .
Ţađ er mikiđ um 50/50 einvígi og tćklingar vantar bara mark í ţennan leik og ţá erum viđ ađ dansa !

Eyða Breyta
45. mín
Núna hinu megin ! Andrés Már er í áskrift af skotfćrum í fyrri hálfleik en skot hans međ vinstri fer yfir markiđ !
Eyða Breyta
45. mín
Sigurvin Reynisson međ frábćra sendingu inná teig en flott björgun hjá Orra nćr ađ teygja sig í boltann og hreinsa í horn
Eyða Breyta
42. mín
Pétur Steinn er viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Ásgeir "Big Ace" Eyţórsson bjargar á síđustu stundu og vinnur aukaspyrnu
Eyða Breyta
39. mín
Fylkir eru ađ ógna í föstum leikatriđum en ţeir ná ekki reka endahnútinn á flottar spyrnur Dađa
Eyða Breyta
38. mín
Arnar Már núna međ gott skot en Stefán Ari ćtlar ekki fá á sig mark í dag !
Eyða Breyta
37. mín
Flott spyrna frá Andrési Má en Stefán Ari nćr ađ skutla sér á boltann og bjarga Grótta hreinsar í innkast
Eyða Breyta
37. mín
Fylkir er međ ´ll völd á vellinum ţessa stundina og fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ vinstra megin á vellinum
Eyða Breyta
35. mín
Flott sókn hjá Fylkir , Hákon Ingi sýnir styrk sinn og heldur varnarmanni Gróttu frá sér á fína sendingu á Andrés Már sem tekur skotiđ á fjćrstöngina en boltinn rétt framhjá
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Oddur Ingi Guđmundsson (Fylkir)
Oddur Ingi ađ nćla sér í gula vinkonu eftir smá orđaskipti viđ Jóhann dómara
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)
ÚFF Stálheppinn ađ hitta boltann ţarna tekur eina tvífóta bossa tćklingu á Ásgeir Eyţórsson alveg hćgt ađ réttlćta ţetta gula spjald
Eyða Breyta
30. mín
Kostic međ fína aukaspyrnu en Fylkir hreinsar í burtu
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Andri Már Hermannsson (Grótta)
Andra Már dreymir um ađ spila aftur međ Fylkir reynir hérna ađ toga Andrés Má úr treyjunni verđskuldađ Gult spjald
Eyða Breyta
24. mín
Fylkir í fínni stöđu ţrír á tvo en Hákon Ingi ákveđur ađ taka skotiđ sem er laflaust og fer beint á Stefán Ara í markinu .
Eyða Breyta
23. mín
Heimamenn mjög líflegir ţessa stundina virđast alltaf ná ađ skapa sér góđar fyrirgjafa stöđur
Eyða Breyta
20. mín
Skemmtilegt ţarna Andrés Már reyndi ađ klippa boltann inn í teig en hitti hann ekki vel gert samt Andrés !
Eyða Breyta
19. mín
Andrés Már verđur ađ gera betur ţarna kemst í fína stöđu viđ endalínuna en á arfaslaka fyrirgjöf
Eyða Breyta
16. mín
Viktor Smári Segatta međ flotta tilraun en skot hans fer rétt yfir markiđ , stúkan tók létta andköf ţarna .
Eyða Breyta
15. mín
Ásgrímur Gunnarsson međ flottan sprett fer framhjá tćklingunni hans Ásgeir Barkar og á skottilraun í varnarmann Fylkirs
Eyða Breyta
12. mín
Mikiđ um hornspyrnur en lítiđ um marktćkifćri hér í byrjun leiks fyrir utan dauđafćriđ hjá Alberti Ingasyni
Eyða Breyta
8. mín
Fylkir ađ keyra ađeins upp tempóiđ hérna fara mikiđ upp kantanna
Eyða Breyta
6. mín
DAUĐAFĆRI !!!! ALbert Brynjar fćr hér dauđa dauđa dauđa fćri Andrés Már setur hann einn í gegn en ţessi varsla hjá Stefáni Ara er gjörsamelga geggjuđ ! Fylkir fćr horn
Eyða Breyta
4. mín
Grótta byrjar leikinn af krafti hrađar sóknir og eru mjög beinskeyttir
Eyða Breyta
1. mín
Fylkir byrjar af krafti , Andrés Már međ geggjađan sprett frá miđju upp allan vinsri kantinn ţar sem Albert Brynjar á fínt skot sem er variđ í horn
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ ţađ eru gestirnir sem ađ byrja međ boltann ! Ţađ er góđ mćting í stúkuna og fín stemming
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru 10 mínútur í leik og vallarţulurinn setur Fylkirs lagiđ í gang fyrir fólkiđ í stúkunni ţađ styttist í leik !
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru mćttir út á völl ađ hita upp ađstćđur eru ágćtar ţungskýjađ , blautt grasiđ og smá raki í loftinu en ţađ gerir leikinn bara hrađari og skemmtilegri
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ fór ekki framhjá neinum atvikiđ sem gerđist í síđasta leik hjá Gróttu ţegar Ţórhallur Dan tekur Ingólf Sigurđsson útaf sem bregst fremur illa viđ og slćr í átt til ţjálfarans og brýtur brúsa hjá bekknum . Ţórhallur er ađ senda skýr skilabođ međ ţví ađ taka Ingólf Sigurđsson úr hópnum í dag spurning hvort hann sé á förum eftir ţessa hegđun .
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár en ţau má sjá hér til hliđar.

Fylkirsmenn gera tvćr breytingar á sínu liđi frá jafnteflinu viđ Ţór Ak. Inn koma Dađi Ólafsson og Elís Rafn Björnsson og út fara Andri Ţór og Ásgeir Örn

Grótta gerir einnig tvćr breytingar eftir sigurleikinn gegn Leiknir F inn koma Enok Eiđsson og Andri Már úr hópnum fara Bjarni Rögnvaldsson og Ingólfur Sigurđsson


Eyða Breyta
Fyrir leik
Pétur Steinn Ţorsteinsson er leikmađur í liđi Gróttu sem ţiđ ćttuđ ađ fylgjast međ hjá gestunum , hann er ekki mikill markaskorari en sífellt ógnandi á kantinum . Mikill kraftur árćđni og stemming sem fylgir ţessum dreng og á góđum degi getur hann skađađ hvađa vörn sem er í Inkasso deildinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkirsmenn hafa marga flotta spilara innan sinna rađa en ég hvet fólk til ađ fylgjast međ Ásgeiri Eyţórssyni varnarmanni. Hann hefur tekiđ miklum framförum sýnt leiđtoga hćfileika og spilađ frábćrlega í allt sumar hann er ein af ástćđum ţess ađ Fylkir fékk ađeins á sig 9 mörk í fyrstu 12 umferđunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn hafa spilađ mjög vel í sumar undir stjórn Helga Sig og verma toppsćti Inkasso Deildarinnar međ 26 sig eftir 12 umferđir

Grótta hefur átt erfitt međ ađ safna stigum en unnu sterkan botnbaráttu slag gegn Leiknir F í síđustu umferđ og eru í 11 sćti međ 8 stig ađeins 3 stigum frá ÍR og örruggu sćti
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkominn í beina textalýsingu frá leik Fylkirs og Gróttu í Inkasso Deild Karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Ari Björnsson (m)
0. Pétur Steinn Ţorsteinsson ('75)
2. Arnar Ţór Helgason
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
10. Enok Eiđsson
11. Andri Ţór Magnússon
21. Ásgrímur Gunnarsson ('75)
22. Viktor Smári Segatta
24. Andri Már Hermannsson
25. Kristófer Scheving
27. Sigurvin Reynisson ('55)

Varamenn:
31. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
9. Jóhannes Hilmarsson ('75)
15. Halldór Kristján Baldursson
17. Agnar Guđjónsson ('55)
18. Sindri Már Friđriksson ('75)
20. Kristófer Orri Pétursson
23. Dagur Guđjónsson

Liðstjórn:
Guđmundur Marteinn Hannesson
Pétur Már Harđarson
Björn Hákon Sveinsson
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Ţ)
Sigurđur Brynjólfsson

Gul spjöld:
Andri Már Hermannsson ('27)
Sigurvin Reynisson ('32)
Ásgrímur Gunnarsson ('54)

Rauð spjöld: