Leiknisvöllur
fimmtudagur 20. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Mađur leiksins: Ásgeir Marteinsson
Leiknir R. 1 - 2 HK
0-1 Viktor Helgi Benediktsson ('29)
1-1 Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('56)
1-2 Bjarni Gunnarsson ('93)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('80)
8. Árni Elvar Árnason ('64)
9. Kolbeinn Kárason
10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöđversson (f)
15. Kristján Páll Jónsson
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
80. Tómas Óli Garđarsson

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
2. Ísak Atli Kristjánsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('64)
17. Aron Fuego Daníelsson ('80)
21. Sćvar Atli Magnússon
24. Daníel Finns Matthíasson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Liðstjórn:
Halldór Kristinn Halldórsson
Elvar Páll Sigurđsson
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Sćvar Ólafsson
Gísli Ţorkelsson

Gul spjöld:
Kolbeinn Kárason ('76)

Rauð spjöld:

@valurgunn Valur Gunnarsson


96. mín Leik lokiđ!
HK-ingar međ góđan sigur! Alveg eins og í síđustu umferđ skora ţeir sigurmark í uppbót!
Eyða Breyta
96. mín Leik lokiđ!
Ingimar Elí međ gott skot sem Eyjólfur ver!
Eyða Breyta
94. mín Arian Ari Morina (HK) Brynjar Jónasson (HK)

Eyða Breyta
93. mín MARK! Bjarni Gunnarsson (HK), Stođsending: Hörđur Ingi Gunnarsson
Ekki búinn ađ sleppa orđinu!

Annan leikinn í röđ skora HK-ingar í uppbótatíma. Jói Kalli á frábćra stungu á Hörđ Inga sem á flotta fyrirgjöf sem endar á Bjarna Gunnarssyni sem skallar hann inn.

Sigurmark?!
Eyða Breyta
92. mín
Leiknismenn líklegri ţessa stundina.
Eyða Breyta
90. mín
6 mínútur í uppbótatíma.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Leifur Andri Leifsson (HK)
Úff!

Tómas Óli er á harđasprettir upp völlinn í fínasta fćri ţegar Leifur Andri teikar hann góđa 3 metra. Professional foul? Mögulega.
Eyða Breyta
88. mín
Leiknismenn međ hćttulega hornspyrnu sem endar á skoti frá Bjarka Ađalsteinssyni hátt yfir markiđ. Mađur hefur ţađ á tilfinningunni ađ ef ţađ kemur sigurmark kemur ţađ úr föstu leikatriđi.
Eyða Breyta
86. mín
Spes atvik.

Ásgeir Marteinsson á harđa spretti upp völlinn og kominn inn á teig Leiknsmanna ţegar annar bolti kemur inn á völlinn. Dómarinn stoppar ekki leikinn og á endanum sparkar HK-ingur boltanum útaf.

"Ţetta er eitthvađ trikk til ađ stoppa leikinn" heyrist af bekk gestanna.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Jóhannes Karl Guđjónsson (HK)
Svokallađ professional foul á miđjunni.
Eyða Breyta
83. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu sem ţeir nýta ekki og í beinu framhaldi komast HK-ingar í stöđuna 3 gegn tveimur varnarmönnum. Eftir tvo sénsa ađ gera eitthvađ, fyrst frá Bjarna Gunnarssyni og svo Brynjari Jónssyni bćgja Leiknismenn hćttunni frá. Liđin hafa ekki veriđ nógu dugleg ađ nýta sér hröđ upphlaup í kvöld.

Fáum viđ sigurmark í ţetta?
Eyða Breyta
80. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
79. mín
Liđiin skiptast á ađ sćkja án ţess ađ skapa sér neitt ađ ráđi.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)
Fyrir pirringstćklingu á miđjum velli.
Eyða Breyta
75. mín
Kristján Páll, bakvörđur Leiknismanna, missir boltann á hćttulegum stađ, Ásgeir Marteinsson ber boltann upp og kemur honum á Brynjar Jónasson sem kemst í ágćtis fćri en gerir ekki nćgilega vel.

HK-ingar ađ sćkja í sig veđriđ eftir ađ Leiknismenn hafa veriđ betri í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
67. mín
Tvö víti?!?

Bćđi liđ gerđu tilkall til vítaspyrnu rétt í ţessu. Fyrst vildu gestirnir víti ţegar ţeir vildu meina ađ Kristján Páll Jónsson hafi brotiđ á Herđi Inga innan teigs, ekkert dćmt og Leiknismenn bruna upp ţar sem Leiknismenn vildu meina ađ Hörđur Ingi hafi brotiđ á Ingvari Ásbirni innan teigs.

Bćđi liđ höfđu hugsnlega eitthvađ til síns máls, en ég hefđi ekki bođiđ í bekk gestanna ef hann hefđi flautađ víti á seinna brotiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Brynjar Jónasson kemst upp ađ endamörkum heimamanna, á sendingu fyrir sem Eyjólfur slćr til hliđar en Dađi Bćrings rétt náđi til boltans á undan Ásgeiri Marteinssyni sem er svo dćmdur brotlegur.
Eyða Breyta
64. mín Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)
Árni Elvar fćr boltann beint í andlitiđ eftir ađ samherji hans, Brynjar Hlöđversson reyndi ađ hreinsa frá marki!
Eyða Breyta
62. mín Jóhannes Karl Guđjónsson (HK) Hákon Ţór Sófusson (HK)
Tvöföld skipting!

Reyndar ekki hjá HK ţví um leiđ og Jói Kalli kemur inná fyrir Hákon Ţór fer Jónas Geirsson (AD2) útaf fyrir varadómarann Gunnţór Steinar Jónsson.
Eyða Breyta
58. mín
Ásgeir Marteinsson međ aukaspyrnu af ţokkalega hćttulegu fćri sem fer í gegnum vegginn en Eyjólfur á ekki í miklum erfiđleikum međ ađ grípa boltann.

Eyjó var fljótur ađ koma boltanum í leik og minnstu munađi Kolbeinn kćmist í gegnum vörnina hinu megin.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Leiknir R.), Stođsending: Ragnar Leósson
Leiknismenn búnir ađ jafna! Aftur kemur mark úr horni. Ragnar Leósson á fína fyrirgjöf sem Skúli hálfpartinn hljóp inn.

Ekki góđ mínúta fyrir gestina sem voru ađ missa sinn besta mann í leiknum útaf.
Eyða Breyta
56. mín Ingimar Elí Hlynsson (HK) Viktor Helgi Benediktsson (HK)
Ţví miđur fyrir HK-inga og Viktor neyđist hann til ađ fá skiptingu útaf meiđslunum.
Eyða Breyta
55. mín
Leiknismenn búnir ađ komast tvisvar á skömmum tíma upp ađ endamörkum HK-inga en sendingar ţeirra fyrir markiđ ekki skilađ sér á réttan stađ.

Rétt í ţessu var ţriđja skiptiđ ađ bćtast viđ ţegar Ingvar átti sendingu viđ markteigshorniđ fyrir en beint í HK-ing.
Eyða Breyta
52. mín
Viktor Helgi Benediktsson virđist hafa meitt sig eftir samstuđ viđ Brynjar Hlöđversson áđan. Viktor, sem getur ađ ţví er virđist stokkiđ hćđ sína í lofti, vann skallaeinvígi međ ţví ađ hoppa yfir Brynjar og endađi á ađ kollvarpast á andlitiđ/öxlina. Hann fékk réttilega dćmt brot á sig en hann virđist lítiđ geta hreyft öxlina ţessa stundina.

Vćri synd ađ sjá hann fara útaf vegna ţessa en hann er líklega búinn ađ vera besti mađur vallarins hingađ til.
Eyða Breyta
47. mín
Fínt spil hjá Leiknismönnum sem endar á sendingu fyrir frá Ragnari en boltinn endar í öruggum höndum Arnars Freys í marki gestanna.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Viktor Helgi međ skalla sem Eyjólfur ver og Sigurđur Óli flautar til leikhlés. HK-ingar fara međ 0-1 forystu til leikhlés og hún er bara nokkuđ verđskulduđ.
Eyða Breyta
45. mín
Brynjar Jónasson međ gott skot rétt fyrir utan teig sem Eyjólfur ver í hornspyrnu. Gott skot.
Eyða Breyta
41. mín
Ósvald Jarl gerir vel og kemur sér í fćri viđ mark HK-inga en kýs ađ senda boltann fyrir markiđ í stađinn fyrir ađ skjóta. Boltinn fer í fyrsta varnarmann og í hornspyrnu sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
39. mín
Gott fćri! Bryjar Jónasson fékk stungusendingu í gegn (sá ekki frá hverjum ţví miđur) en var of lengi ađ athafna sig og fćriđ rennur í sandinn. Virkilega gott fćri.
Eyða Breyta
35. mín
Hćttuleg skyndisókn hjá heimamönnum!

Eftir aukaspyruna komast Leiknismenn upp völlinn fjórir gegn ţremur. Kolbeinn átti sendingu á Ragnar sem skipti honum yfir á Kristján Pál en sending Kristjáns á Tómas Óla misheppnast.
Eyða Breyta
34. mín
Brynjar Jónasson fer illa međ Ósvald og Skúla í vörninni hjá Leikni og uppsker aukaspyrnu á hćttulegum stađ viđ horn vítateigsins. Gestirnir vildu spjald en fengu bara tiltal á Skúla sem braut af sér.
Eyða Breyta
31. mín
Kolbeinn Kárason međ ágćtis skot nokkuđ fyrir utan teig en boltinn fer ţónokkuđ yfir. Ţrátt fyrir ţetta skot eru HK-ingar enn líflegri eftir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín MARK! Viktor Helgi Benediktsson (HK), Stođsending: Ásgeir Marteinsson
HK-ingar eru komnir yfir!

Hornspyrna frá vinstri, Ásgeir Marteinsson á flottan kross inná teiginn ţar sem Viktor Helgi Benediktsson stekkur manna hćst og skallar hann ađ ţví er virtist óáreittur inn.

Ekki fyrsta markiđ sem Leiknismenn fá á sig úr föstu leikatriđi í sumar.

0-1!
Eyða Breyta
25. mín
Dauđafćri hjá gestunum!

HK-ingar fá aukaspyrnu á fínum stađ. Leifur Andri Leifsson átti fína fyrirgjöf sem endar ađ lokum hjá Viktori Helga Benediktssyni sem á skot framhjá af markteig. Boltinn datt óvćnt fyrir hann og ţađ var eins og hann átti ekki von á honum.

Hefđi átt ađ gera betur!
Eyða Breyta
24. mín
Tómas Óli međ frábćrt skot!

Tómas Óli Garđarson fćr boltan skoppandi rétt fyrir utan teig eftir hornspyrni en flott skot hans fer rétt yfir markiđ. Leiknismenn ađeins ađ lifna viđ.
Eyða Breyta
21. mín
Klaufalegt hjá Kolbeini!

Kolbeinn Kárason fékk allt í einu boltann frá Brynjari Hlöđverssyni og var kominn einn gegn einum varnarmanni HK. Ţegar hann ćtlađi ađ gera tilraun til ađ sóla varnarmanninn flćktist boltinn fyrir honum og gestirnir bćgja hćttunni frá. Kolli átti ađ gera betur ţarna.
Eyða Breyta
19. mín
Bjarni Gunnarsson fékk boltann á miđjunni og rekur hann óáreittur upp völlinn ţangađ til hann gefur hann inn á teig til Ásgeirs Marteinssonar sem á skot ađ marki en boltinn fer í Leiknismann og útaf. Hornspyrna sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
15. mín
Ásgeir Marteinsson fćr flugbraut til ađ leggja boltann fyrir sig rétt fyrir utan teig en skotiđ fer hátt yfir. Hefđi átt ađ gera betur ţarna.
Eyða Breyta
13. mín
Ragnar Leósson á hornspynu frá hćgri sem endar á kollinum á Skúla Sigurz en skallinn er laus og Arnar í marki gestanna á ekki í erfiđleikum ađ handsama knöttinn.
Eyða Breyta
11. mín
Lítiđ ađ gerast um ţessar mundir. Hvorugt liđiđ ađ skapa sér mikiđ.
Eyða Breyta
7. mín
HK-ingar leyfa heimamönnum ađ spila boltanum sín á milli í vörninni. Skúli Sigurz átti slaka sendingu úr vörninni sem hafnađi hjá Bjarna Gunnarssyni sem átti skot hátt yfir.

Leiknismenn eru meira međ boltann en HK-ingar eru beinskeyttir og líklegri til ađ skora ţó ađ ţeir hafi ekki fengiđ neitt sem kalla mćtti fćri.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta fćri leiksins hefur litiđ dagsins ljós. Brynjar Jónasson rekur boltann inn í teig heimamanna en skot hans fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn farinn af stađ. HK-ingar sćkja í átt ađ Breiđholtslauginni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja. In the Ghetto komiđ í tćkiđ og liđin ađ ganga til leiks. Vonandi fáum viđ góđan og fjörugan leik í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin komin inn í búningsklefann ađ gera sig klár. Ekki margir mćttir á völlinn. Vonandi lćtur fólk sjá sig en ég skal viđurkenna ţađ ađ ég er ekki bjartsýnn á ađ ţađ verđi slegiđ áhorfendamet í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn gera engar breytingar á liđinu sínu frá sigrinum á Keflavík í síđustu umferđ en HK-ingar gera tvćr frá sigri sínum í Laugardalnum. Hörđur Ingi Gunnarsson kemur inn fyrir Ingiberg Ólaf Jónsson og ţá skipta ţeir um markann en Arnar Freyr Ólafsson kemur inn í liđiđ fyrir Andra Ţór Grétarsson.

Arnar var á mála hjá Leikni á árunum 2014 - 2016 og var ţví hluti af liđinu sem fór upp í Pepsídeildina áriđ 2015.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er enginn annar en Sigurđur Óli Ţórleifsson en honum til ađstođar eru ţeir Bjarki Óskarsson (AD1) og Jónas Geirsson (AD2).

Gangi ţeim allt í haginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ gátu fagnađ eftir síđustu umferđ. Leiknismenn unnu óvćntan 1-2 sigur gegn Keflvíkingum suđur međ sjó en HK-ingar unni lánlausa Framara međ flautumarki á Laugardalsvelli, 2-3.

Leiknismenn sitja fyrir umferđina í 6. sćti međ 17 stig en HK-ingar eru í ţví 9. međ 15 stig. HK-ingar geta ţví međ sigri í kvöld fariđ upp fyrir Leiknismenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik heimamanna í Leikni gegn Kópavogspiltunum frá HK.

Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar eru hinar fínustu og ţví óhćtt ađ hvetja fólk til ađ mćta á völlinn!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Hörđur Ingi Gunnarsson
4. Leifur Andri Leifsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
7. Ásgeir Marteinsson
8. Viktor Helgi Benediktsson ('56)
9. Brynjar Jónasson ('94)
10. Bjarni Gunnarsson
14. Grétar Snćr Gunnarsson
16. Birkir Valur Jónsson
18. Hákon Ţór Sófusson ('62)

Varamenn:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
8. Ingimar Elí Hlynsson ('56)
13. Arnór Dađi Gunnarsson
17. Andi Andri Morina
19. Arian Ari Morina ('94)
24. Stefán Bjarni Hjaltested

Liðstjórn:
Oddur Hólm Haraldsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Hjörvar Hafliđason
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:
Jóhannes Karl Guđjónsson ('84)
Leifur Andri Leifsson ('90)

Rauð spjöld: