Eimskipsvöllurinn
föstudagur 21. júlí 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Ađstćđur: Ađstćđur gerast ekki betri fyrir fótbolta
Dómari: Jonas Hansen
Mađur leiksins: Viktor Jónsson - Ţróttur
Ţróttur R. 2 - 1 ÍR
0-1 Andri Jónasson ('79)
1-1 Viktor Jónsson ('90)
2-1 Viktor Jónsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Vilhjálmur Pálmason ('76)
6. Árni Ţór Jakobsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Viktor Jónsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('68)
13. Birkir Ţór Guđmundsson ('45)
22. Rafn Andri Haraldsson
27. Oddur Björnsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
7. Dađi Bergsson ('68)
15. Víđir Ţorvarđarson ('45)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson
19. Karl Brynjar Björnsson
21. Sveinbjörn Jónasson ('76)
28. Heiđar Geir Júlíusson

Liðstjórn:
Erlingur Jack Guđmundsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Sveinn Óli Guđnason

Gul spjöld:
Viktor Jónsson ('24)
Birkir Ţór Guđmundsson ('28)
Árni Ţór Jakobsson ('34)
Aron Ţórđur Albertsson ('86)
Rafn Andri Haraldsson ('87)

Rauð spjöld:

@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson


90. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ ! ÓTRULEGUR ÓTRÚLEGUR sigur Ţróttar í leik ţar sem ÍR var betri ađillinn eins og svo oft áđur ţvílíkt mikilvćg stig í toppbaráttunni fyrir Ţrótt

Ég ţakka fyrir mig
Eyða Breyta
90. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
HVAĐ ER AĐ GERAST !!!!! Viktor Jónsson er búinn ađ skora aftur ! Ţađ er 2-1 fyrir Ţrótti! Tvö mörk í uppbótartíma, ţetta er rosalegt.
Eyða Breyta
90. mín Hilmar Ţór Kárason (ÍR) Jón Gísli Ström (ÍR)
Lokaskipting gestanna
Eyða Breyta
90. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
ŢRÓTTUR JAFNAR ! Viktor Jónsson skallar boltann í netiđ stađan er 1-1 í Laugardalnum !
Eyða Breyta
89. mín
Ţróttarar gera loka áhlaup allt sett í sóknina ná ţeir ađ jafna ? !
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)
Verđskuldađ
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)
Aron fćr hér uppsafnađ gult spjald
Eyða Breyta
85. mín
Fimm mínútur eftir ná ÍR-ingar ađ halda núllinu og sćkja ţrjú stig í laugardalinn!
Eyða Breyta
84. mín Jónatan Hróbjartsson (ÍR) Styrmir Erlendsson (ÍR)
Kvennagulliđ er tekiđ af velli búinn ađ eiga flottan leik í dag inn kemur Jónatan Hróbjartsson
Eyða Breyta
79. mín MARK! Andri Jónasson (ÍR), Stođsending: Stefán Ţór Pálsson
MARK !! Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ ÍR skoruđu . Frábćr spilamennska ţar sem ţeir fćra boltann frá vinstri til hćgri og varamađurinn Andri Jónasson hamrar boltann í stönginn stönginn inn ! Alvöru mark 1-0 ÍR
Eyða Breyta
77. mín
Ţađ er búinn ađ vera smá harka allan leikinn og menn eru ađeins ađ tuddast svona án bolta ínn á vellinum kćmi mér ekki á óvart ef ţađ fćru 2-3 gul upp á síđustu 10 mínútunum
Eyða Breyta
76. mín Sveinbjörn Jónasson (Ţróttur R.) Vilhjálmur Pálmason (Ţróttur R.)
Einn af betri mönnum vallarins í dag Vilhjálmur Pálmason fer hér af velli og inn kemur Sveinbjörn Jónasson
Eyða Breyta
75. mín
DAUĐAFĆRI !!! ÓSkar međ flotta aukaspyrnuy inn á teig ţar sem Stefán Ţór nćr skotinu en Arnar ver mjög vel boltinn hrekkur ţađan í Stefán og boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
71. mín
Frábćr tilţrif hjá Styrmir Erlendssyni renir ađ hćla boltann Giroud stćl en boltinn fer rétt framhjá
Eyða Breyta
68. mín Dađi Bergsson (Ţróttur R.) Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)
Ţróttur gerir skiptingu hér Ólafur Hrannar fer af velli ekki náđ ađ sýna sitt rétta andlit í kvöld
Eyða Breyta
67. mín
ÍR-ingar kalla eftir hendi fá ekkert boltinn skoppar út fyrir teig ţar sem Jordian hamrar boltanum í varnarmann og rétt framhjá
Eyða Breyta
66. mín
Andri Jónasson kemur inn međ krafti keyrir hér á vörn Ţróttar og á stórhćttulega fyrirgjöf sem ađ Ţróttarar ţurfa ađ hreinsa í horn
Eyða Breyta
65. mín
Oddur Björnsson á skot sem fer framhjá
Eyða Breyta
63. mín Andri Jónasson (ÍR) Brynjar Steinţórsson (ÍR)
Addó gerir hérna fyrstu breytinguna sína
Eyða Breyta
61. mín
ÍR ógnar reyna ţrisvar ađ koma skoti á markiđ en varnarmenn Ţróttar eru ađ vinna vinnuna sína af stakri prýđi í kvöld
Eyða Breyta
60. mín
Viktor Jónsson svo nálagt ţví ! Svífur manna hćst inn á teignum og nćr góđum skalla sem fer rétt rétt framhjá stönginni
Eyða Breyta
58. mín
Jón Arnar Barđdal ađ minna á sig tekur flottan sprett og er ađ munda skotfótinn en varnarmenn Ţróttar kasta sér allir fyrir góđ vörn
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Jón Gísli Ström (ÍR)
Ţessi dómarinn er alltof soft gefur hér Ström spjald fyrir fara ađeins í Ólaf Hrannar. Óli er harđur af sér og ćtti geta stađiđ ţetta
Eyða Breyta
55. mín
Jón Gísli liggur eftir og Ţróttarar sćkja í 2-3 mínútur án ţess ađ setja boltann útaf Addó lćtur Gregg heyra ţađ og F orđiđ kemur en einu sinn međ góđum breskum hreim
Eyða Breyta
51. mín
Ólafur Hrannar keyrir inn í Steinar Örn ţegar hann er ađ grípa boltann og Steinar dinglar ađeins í hann eftir á og Gregg er alveg brjálađur
Eyða Breyta
50. mín
Ţađ vantar smá brodd í sóknarleik Ţróttar hafa ekki skapađ sér mörg fćri í ţessum leik
Eyða Breyta
46. mín
PUNGUR !!! Jón Gísli á gott skot međ vinstri en boltinn smellhittir á viđkvćma svćđiđ hans Arnars Darra hann liggur hér eftir ţetta hlýtur ađ hafa veriđ vont
Eyða Breyta
45. mín
Síđari hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.) Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.)
Gregg tekur enga áhćttu og tekur Birkir af velli en hann var á allra síđasta séns
Eyða Breyta
45. mín
Stullu Maggi er ađ sjálfsögđu mćttur á varamannabekk ÍR-inga en veldur ađdáenda hóp sínum vonbrigđum í kvöld og mćtir í síđbuxum . Ţetta sumar hefur veriđ erfitt fyrir okkur í ađdáenda klúbb Stullu Magga en hann hlýtur ađ vera spara sig fyrir risa stullu bombu í lok sumars
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í laugardalnum ţar sem gestirnir hafa veriđ betri og átt tvö skot í stöngina Ţróttarar eru ekki ađ skapa sér mikiđ og ÍR vörninn er ţétt
Eyða Breyta
45. mín
Jón Gísli Ström kemst í fínt fćri en er dćmdur rangstćđur
Eyða Breyta
44. mín
Viktor Jónsson á hér skalla en nćr ekki kraft í hann og boltinn fer framhjá markinu
Eyða Breyta
42. mín
Birkir Ţór stálheppinn hérna brýtur á Óskari á gulu spjaldi og gat alveg verđskuldađ sitt seinna gula og rautt ţarna en danski dómarinn sleppir honum
Eyða Breyta
40. mín
Vilhjálmur Pálmason er búin ađ eiga flottann fyrri hálfleik er ađ fara full auđvleldega framhjá Brynjari í hćgri bakverđinum
Eyða Breyta
36. mín
Frábćr ţríhyrningur hjá Villa og Viktori setja Villa í gegn og hann á góđa fyrirgjöf en ţađ er bara enginn Ţróttari mćttur í teiginn
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Árni Ţór Jakobsson (Ţróttur R.)
Jón Gísli fer illa međ Grétar Sigfinn og skilur hann algjörlega eftir og er ađ sleppa í gegn en Árni tekur hann niđur ÍR fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ
Eyða Breyta
33. mín
Styrmir Erlendsson ađ sýna smá samba takta og kemur sér í fínt skotfćri fyrir utan teig en skot hans er ekki nógu gott
Eyða Breyta
32. mín
Ég hef sjaldan heyrt F orđiđ jafn oft eins og á fyrsta hálftímanum í ţessum leik ekki allir´par sáttir međ ţann danska
Eyða Breyta
31. mín
Strömvélinn ađ minna á sig međ skot framhjá ÍR-ingar aldeilis ađ taka viđ sér hérna
Eyða Breyta
30. mín
Viktor Örn međ skot í stönginna beint úr aukaspyrnu í annađ skiptiđ í ţessum leik
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.)
Tekur góđa tćklingu og Gregg er brjálađur yfir ţessum dómi og skil ég hann vel hann fór beint í boltann !
Eyða Breyta
27. mín
Ţađ er fínn hrađi í ţessum leik en ađ vantar fleiri fćri og hugmyndarflug á loka ţriđjung vallarins hjá báđum liđum
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Sá danski er smá soft en spjaldar hér Viktor fyrir ađ keyra ađeins of seint aftan í Jordian
Eyða Breyta
21. mín
Viktor Örn reynir hér skot úr aukaspyrnu af 35 metrunum sem Arnar Darri ţarf ađ slá yfir
Eyða Breyta
20. mín
Ţróttur fćr ađra hornspyrnu og hún er einnig stórhćttuleg en svífur í gegnum allan pakkann flottar spyrnur hjá Rafni
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Viktor Örn Guđmundsson (ÍR)
Međ eina iđnađara tćklingu réttur dómur
Eyða Breyta
15. mín
Ţróttur fćr sína fyrstu hornspyrnu í leiknum og Grétar Sigfinnur á ágćtis skalla en framhjá markinu fer boltinn
Eyða Breyta
15. mín
SLOPPY SLOPPY heyrir mađur Gregg Ryder öskra trekk í trekk ekki ánćgđur međ sendingarnar hjá sínum önnum
Eyða Breyta
14. mín
ÍR-ingar hafa átt 3 skot á ţremur mínútum núna var ţađ Óskar Jónsson međ skot sem fór framhjá markinu
Eyða Breyta
13. mín
Jón Arnar Barđdal međ skot í varnarmann og bein í hendurnar á Arnari betra hjá gestunum
Eyða Breyta
11. mín
STÖNGINN ! Viktor Örn tekur aukaspyrnu frá hćgri kantin og boltinn fer í gegnum allan pakkan og í stöngina Arnar Darri algjörlega varnarlaus !
Eyða Breyta
10. mín
ÍR fćr fyrstu hornspyrnu leiksins
Eyða Breyta
9. mín
Brynjar Steinţórsson međ hrikalega slćma sendingu beint á Viktor Jónsson sem var í ákjósanlegri stöđu en var klaufi ţarna og endar á ađ brjóta af sér
Eyða Breyta
8. mín
Rafn Andri međ virkilega fast skot en Steinar Örn fćr hann beint á sig og nćr ađ slá hann í burtu Ţróttur mun hćttulegri fyrstu ´mínúturnar
Eyða Breyta
6. mín
Danski dómarinn hendir í smá tiltal Brynjar Steinţórsson er greinilega sleipur í dönskunni og ţeir skilja sáttir
Eyða Breyta
5. mín
Leikurinn fer rólega af stađ en heimamenn eru meira međ boltann eins og viđ var ađ búast fyrstu mínuturnar
Eyða Breyta
1. mín
Ţađ er léttur úđi , skýjađ og logn og spilađ á góđu gervigrasi ađstćđur verđa ekki mikiđ betri en ţetta fyrir knattspyrnu leik
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KICK OFF ! ÍR byrjar međ boltann og sćkja í átt ađ miđbćnum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út á völl ţađ styttist í leik. Danski dómarinn er ekki hár í loftinu en lúkkar glerharđur gćji
Eyða Breyta
Fyrir leik
Köttararnir eru mćttir í stúkuna voru međ létta upphitun í Bjórtaldinu hérna viđ hliđin á vellinum og létu heyra vel í sér fyrir leik alvöru stuđningsmenn verđ ađ gefa ţeim ţađ !
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef ţađ er léttur Auđunn Blöndal í ţér og ţiđ viljiđ gera leikinn en skemmtilegri ţá er stuđullinn á ađ Halldór Arnarsson og Ólafur Hrannar Kristjánsson lendi í orđaskiptum eđa stimpingum í ţessum leik sirkađ 1,3
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ eru klár og má sjá ţau hér til hliđar

Leikmenn eru mćttir út á völl ađ hita og ţađ styttist í leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn í kvöld kemur frá Danmörku og heitir eins dönsku nafni og ţau gerast "Jonas Hansen" núna gćti grunnskóla danskann komiđ sterk inn hjá ţeim leikmönnum sem nenntu ađ lćra hana. Jonas Hansen velkommen til Island
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég hvet fólk til ađ fylgjast međ ÍR-ingnum Óskari Jónssyni NR 14. ţađ taka kannski ekki allir eftir honum en hans hlutverk og ţađ sem hann gerir á vellinum gerir hann frábćrlega. Hann er mikiđ í ruslakalla vinnunni á miđjunni hjá ÍR og tapar fáum einvígum en getur einnig poppađ upp međ snuddu sendingar .
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ vita allir hversu vel mannađir Ţróttarar eru međ aragrúa af ţekktum nöfnum innan sinna rađa . En Viktor Jónsson og hans markaskorun er lykillinn ađ ţví ađ a Ţróttur nái Pepsi deildar sćti í ár hann er árćđinn , flinkur međ boltann og gćti ógnađ vörn ÍR-inga

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru á sitthvorum enda töflunar eftir fyrstu 12 umferđinar .

Ţróttur situr í 3 sćti međ 24 stig og ţurfa sćkja sigur hér í dag til ađ fjarlćgjast ekki efsta sćtiđ ţar sem Fylkir sigrađi Gróttu 4-0 í gćrkvöldi og sitja í efsta sćti međ 29 stig

ÍR-ingar sitja enn í 10 sćti međ 11 stig og hafa setiđ ţar í smá tíma ţeir hafa veriđ spila vel samt sem áđur og oftast nćr veriđ betri ađilinn í sínum leikjum en ţeim gengur illa ađ skora og binda enda á sínar sóknir og ţeim er refsađ fyrir ađ drepa ekki sína leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţróttar og ÍR í Inkasso deild karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
0. Viktor Örn Guđmundsson
5. Halldór Arnarsson
6. Brynjar Steinţórsson ('63)
7. Jón Gísli Ström ('90)
14. Óskar Jónsson
18. Styrmir Erlendsson ('84)
18. Jón Arnar Barđdal
20. Stefán Ţór Pálsson
21. Jordian Farahani
22. Axel Kári Vignisson (f)

Varamenn:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
4. Már Viđarsson
8. Jónatan Hróbjartsson ('84)
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson
13. Andri Jónasson ('63)
14. Hilmar Ţór Kárason ('90)
27. Sergine Modou Fall

Liðstjórn:
Arnar Ţór Valsson (Ţ)
Magnús Ţór Jónsson
Sćvar Ómarsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Guđmundsson ('17)
Jón Gísli Ström ('57)

Rauð spjöld: