Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 22. júlí 2017  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Tómas Orri Hreinsson
Mađur leiksins: Lasse Rise
Leiknir F. 2 - 4 Keflavík
1-0 Valdimar Ingi Jónsson ('4)
1-1 Frans Elvarsson ('8)
1-2 Adam Árni Róbertsson ('49)
2-2 Hilmar Freyr Bjartţórsson ('80)
2-3 Fannar Orri Sćvarsson ('84)
2-4 Jeppe Hansen ('94)
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m)
4. Javier Angel Del Cueto Chocano ('71)
5. Vitaly Barinov
8. Björgvin Stefán Pétursson (f) ('18)
9. Povilas Krasnovskis
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson
16. Unnar Ari Hansson ('71)
18. Valdimar Ingi Jónsson
18. Jesus Guerrero Suarez
21. Darius Jankauskas

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
7. Arkadiusz Jan Grzelak ('71)
15. Marteinn Már Sverrisson
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Dagur Ingi Valsson

Liðstjórn:
Kristófer Páll Viđarsson
Guđmundur Arnar Hjálmarsson
Viđar Jónsson (Ţ)
Ţóra Elín Einarsdóttir

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('70)
Hilmar Freyr Bjartţórsson ('82)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Þórir Steinn Valgeirsson


95. mín Leik lokiđ!
Leiknum líkur međ 4-2 sigri Keflavíkur.
Eyða Breyta
94. mín MARK! Jeppe Hansen (Keflavík), Stođsending: Leonard Sigurđsson
2-4! Leonard Sigurđsson kemur boltanum inn fyrir á Jeppe Hansen sem virkar kolrangstćđur. Jeppe kemur boltanum síđan auđveldlega fram hjá Roberti. Veit ekki alveg hvađ línuvörđurinn var ađ hugsa.
Eyða Breyta
93. mín
Hornspyrna sem Leiknir á. Kristófer Páll tekur. Robert W. er mćttur fram. Spyrnan er fín og Suarez nćr góđum skalla en Sindri ver vel í marki Keflavíkur.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Fannar Orri Sćvarsson (Keflavík)
2-3! Glćsilegt mark hjá Fannari Orra, bćtir upp fyrir mistök sín áđan. Fannar fékk allt of mikiđ pláss nálćgt vítateig Leiknis en varnarmenn Leiknis hörfuđu frá honum. Hann stillir sér upp í skot rétt fyrir utan vítateig Leiknis og smellir boltanum í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Hilmar Freyr Bjartţórsson (Leiknir F.)
2-2! Hilmar Freyr međ glćsilega aukaspyrnu sem Sindri á ekki séns í.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Fannar Orri Sćvarsson (Keflavík)
Tveggja-fóta-tćkling hjá Fannari. Leiknir fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ
Eyða Breyta
78. mín Fannar Orri Sćvarsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
75. mín
Adam Árni slapp inn fyrir vörn Leiknis og var kominn í gott fćri. Vitaly náđi ađ hlaupa hann uppi og átti glćsilega tćklingu rétt ţegar Adam var ađ hlađa í skot. Ţeir lágu báđir eftir eftir tćklinguna. Adam virđist biđja um skiptingu
Eyða Breyta
72. mín
Leiknismenn eru búnir ađ skipta yfir í 4 manna varnarlínu. Virđast ćtla ađ vera ađeins sóknarsinnađari hér í lok leiks.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.) Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
71. mín Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.) Javier Angel Del Cueto Chocano (Leiknir F.)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Gult spjald á Unnar Ara fyrir varnarbrot.
Eyða Breyta
68. mín
Lasse Rise gefur boltan skemmtilega fyrir međ hćlnum á Leonard sem skallar boltann beint á Robert W. í marki Leiknis.
Eyða Breyta
63. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Sigurbergur Elísson (Keflavík)
Sigurbergur fer meiddur út af
Eyða Breyta
52. mín
Boltinn barst óvćnt til Kristins Justiniano á vinstri kantinum ţegar Keflvíkingur reyndi sendingu til baka. Kristinn keyrđi inn á teig en liđsfélagar hans voru lengi ađ átta sig á og hann fékk litla hjálp. Ţegar Povilas var svo loksins mćttur inn í teig til ađ hjálpa Kristni voru Keflvíkingar fljótir ađ loka á hann. Sóun á góđu fćri.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
2-1. Markiđ kom eftir hornspyrna sem Marko Nikolic tók. Eftir mikinn hamagang í vítateignum nćr Lasse Rise skoti sem Robert W. ver. Boltinn berst til Adams Árna sem kemur boltanum í netiđ
Eyða Breyta
47. mín
Keflvíkingar byrja seinni hálfleikinn af krafti. Sindri Ţór kemur boltanum fyrir á Jeppe Hansen sem reynir skondiđ skot. Boltinn fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-1 í hálfleik. Keflvíkingar hafa veriđ sterkari ađilinn í leiknum hingađ til. Taktíkin sem Leiknismenn eru ađ spila er nokkuđ varnarsinnuđ sem ţýđir ţađ ađ ţegar ţeir reyna ađ sćkja hratt eru ţeir nokkuđ fáliđađir fram á viđ. Ţađ hefur gerst nokkuđ oft ađ Kristinn hefur komiđ sér í góđa stöđu til ađ gefa boltann fyrir en ţađ er enginn mćttur til ađ hjálpa honum.
Eyða Breyta
45. mín
Góđ sókn hjá Leikni. Ţeir náđu ađ halda innan liđsins í fyrsta sinn í nokkuđ langan tíma sem endađi međ skoti rétt fyrir utan teig frá Unnari Ara. Sindri átti ţó ekki í miklum erfiđleikum međ skotiđ.
Eyða Breyta
41. mín
Unnar Ari er heppin ađ sleppa án spjalds eftir hćttulega tćklingu. Keflvíkingar fá aukaspyrnu nćrri vítateig Leiknis. Marko Nikolic tekur spyrnuna. Hún er góđ en Robert W. ver vel frá honum.
Eyða Breyta
37. mín
Darius tekur hornspyrnuna. Hún er beint á Suarez sem er í góđu fćri. Suarez skallar boltann en skallinn er beint á Sindra í marki Keflavíkur.
Eyða Breyta
36. mín
Sindri Kristinn missir boltan út af eftir pressu frá Kristni Justiniano. Hornspyrna sem Leiknir á. Darius tekur. Eftir mikinn hamagang í vítateignum nćr Povilas skoti sem Sindri Kristinn ver frábćrlega. Önnur hornspyrna
Eyða Breyta
32. mín
Hornspyrna sem Keflavík á. Marko Nikolic tekur. Spyrnan er góđ en Robert W. er fljótur ađ koma út úr markinu og kýlir boltann frá. Marc McAusland liggur vankađur eftir.
Eyða Breyta
29. mín
Keflvíkingar eru međ öll völd á leiknum ţessa stundina. Lasse Rise laumar boltanum inn fyir vörn leiknis á Jeppe Hansen sem skýtur. Skotiđ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Lasse Rise á skot af löngu fćri sem fer rétt framhjá
Eyða Breyta
20. mín
Fín sókn hjá Leikni. Valdimar kemur međ háan bolta fyrir á Kristinn. Kristinn nćr skallanum úr góđu fćri en skallinn fer yfir
Eyða Breyta
18. mín Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.) Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)
Björgvin Stefán fer meiddur út af. Virđist hafa meitt sig á nára.
Eyða Breyta
18. mín
Ţetta er allt of auđvelt fyrir Keflavík ţessa stundina. Auđvelt samspil milli Lasse Rise og Marko Nikolic galopnar vörn Leiknis. Marko Nikolic skýtur úr góđu fćri en frábćr markvarsla Roberts W. bjargar Leikni í ţetta sinn.
Eyða Breyta
14. mín
Keflavík hefur veriđ sterkari ađilinn frá marki sínu. Annađ hćttulegt fćri fyrir Frans. Lasse Rise kom boltanum fyrir á Frans sem skaut úr ţröngu fćri en boltinn fór í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Frans Elvarsson (Keflavík), Stođsending: Sigurbergur Elísson
1-1! Keflvíkingar voru ekki lengi ađ jafna. Sigurbergur gefur boltan út í teig á Frans Elvarsson sem leggur boltan í nćrhorniđ.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.), Stođsending: Björgvin Stefán Pétursson
1-0! Leiknismenn skora úr fyrsta fćri leiksins. Kristinn er kominn upp ađ endalínu og gefur fyrir. Boltinn berst til Björgvins sem reynir viđstöđulaust skot. Skotiđ er slapt og endar utarlega í teignum. Boltinn dettur fyrir framan fćtur Valdimars sem setur boltann upp í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
3. mín
Leiknir byrjar leikinn međ 3/5 manna varnarlínu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Leiknir byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn.

Leiknismenn gera 3 breytingar á byrjunarliđi sínu frá 3-0 tapinu gegn Gróttu í seinustu umferđ. Út fara Guđmundur Arnar Hjálmarsson, Almar Dađi Jónsson og Arkadiusz Jan Grzelak. Í ţeirra stađ koma Povilas Krasnovskis, Unnar Ari Hansson og Valdimar Ingi Jónsson. Povilas Krasnovskis er ađ spila sinn fyrsta leik fyrir Leikni en hann lék síđast međ Egersunds IK í ţriđju deildinni í Noregi.

Keflvíkingar gera eina breytingu á byrjunarliđi sínu frá 2-1 tapinu gegn Leikni R. í síđustu umferđ. Lasse Rise kemur inn í stađ Juraj Grizelj
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđa fór fram í annari umferđ sumarsins og endađi međ 3-0 sigri Keflavíkur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin koma inn í leikinn í allt öđruvísi formi.

Frá ţví ađ hafa unniđ Ţrótt 3-2 í áttundu umferđ hefur Leiknir tapađ öllum fjórum leikjum sínum og sitja í neđsta sćti deildarinnar, fjórum stigum frá öruggu sćti. Ţeir hafa ađeins skorađ eitt mark í ţessum fjórum leikjum en fengiđ á sig 12.

Á međan hefur Keflavík unniđ sex af síđustu sjö leikjum sínum og ţar ađ auki haldiđ hreinu í fjórum ţessara leikja. Ţeir töpuđu ţó í síđustu umferđ fyrir Leikni R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir situr eins og er í neđsta sćti deildarinnar, fjórum stigum frá ÍR sem eru í nćsta örugga sćti. Ţeir eiga einnig leik til góđa á bćđi Gróttu og ÍR sem kemur sér vel ţar sem Grótta tapađi á móti Fylki á fimmtudaginn. Ţví geta Leiknismenn lyft sér upp af botni deildarinnar međ sigri í dag.

Fyrir tímabiliđ var Keflavík spáđ fyrsta sćti í spá ţjálfara og fyrirliđa. Eins og stađan er í dag situr Keflavík í ţriđja sćti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliđi Fylkis en eiga ţó leik til góđa. Međ sigri í dag myndi Keflavík jafna Ţrótt R. ađ stigum og fara upp fyrir ţá í annađ sćtiđ vegna betri markatölu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Leiknis og Keflavíkur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Sigurbergur Elísson ('63)
4. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson
13. Marc McAusland (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Marko Nikolic
20. Adam Árni Róbertsson ('78)
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
5. Jónas Guđni Sćvarsson
5. Juraj Grizelj
22. Leonard Sigurđsson ('63)
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
29. Fannar Orri Sćvarsson ('78)
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('72)
Fannar Orri Sćvarsson ('79)

Rauð spjöld: